fbpx

HÖNNUN: MENU

Hönnun

Ég er gífurlega spennt fyrir nýju vörunum frá danska hönnunarfyrirtækinu Menu, þeir hafa undanfarið unnið mikið með t.d. hönnunarstúdíóinu Norm Architects en ég er mikill aðdáandi þeirra. Menu er núna komið á allt annað plan að mínu mati með fallegum vörum og ennþá fallegra efnisvali. Hér eru nokkrar myndir frá nýju línunni en ég mæli með að skoða bæklinginn þeirra –Menu Brand Book hér. 

Lita og efnisvalið er frábært og er algjörlega í takt við tíðarandann.

Falleg hönnun svona á föstudagskvöldi.

Eigið góða helgi xx

ÓSKALISTINN

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Asa Regins

    27. September 2013

    Ja en flott! Þetta er eitthvað allt annað en þeir hafa verið með.. Beautiful..

  2. Birgitta

    30. September 2013

    Hæhæ!

    Ég er í smá vandræðum, mig langar svo að kaupa gúmmíhjól í stærri kantinum, helst í einhverjum skemmtilegum lit til þess að nota undir sófa sem ég er að útbúa úr palletum. Ég er ekki að finna neitt sem mér líkar! Dettur þér eitthvað í hug? Þá hvar ég gæti fengið svoleiðis? :)

    Takk, takk.

    Birgitta