fbpx

ÓSKALISTINN

ÓskalistinnSkart

Eftir nákvæmlega 27 daga kemst ég í mjög langþráða ferð til Hollands. Dutch Design Week verður heimsótt -nánar tiltekið Eindhoven. Þrátt fyrir að þetta verði hönnunarsýningarferð þá er listinn yfir hluti sem skal versla að verða ansi langur. Ein haustverslunarferð á ári er algjör nauðsyn að mínu mati og setur “ég á ekki neitt” hugarfarið á pásu í smá tíma. Þetta veski væri til dæmis kærkomin viðbót við fataskápinn:)

Fallegt ekki satt?

DIY: FATAHENGI

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

   • Bára

    27. September 2013

    Hhahah já :P Ég er alltaf á leiðinni…

 1. evabjorkjonu

  13. October 2013

  hæ stelpur, er ekkert mál að panta svona af e-bay?? þori ekki en langar svo geggjað…. kv. eva

  • Svart á Hvítu

   14. October 2013

   Það er EKKERT mál!! Verst þegar maður er byrjaður á netverslununum.. þá er erfitt að hætta:) Þetta er nefnilega alltof auðvelt!
   -Svana