fbpx

HEIMILIS INNBLÁSTUR // FALLEGAR BORÐSTOFUR

BorðstofaFyrir heimilið

Innblástur dagsins eru fallegar borðstofur – um 40 talsins. Hér má finna eitthvað fyrir alla, stílhreinar borðstofur, litríkar, svartar, hvítar og persónulegar. Ég fæ að minnsta kosti margar góðar hugmyndir héðan fyrir okkar borðstofu, vona að þessar myndir veiti ykkur einnig innblástur.

Smellið á myndirnar til að sjá þær stærri.

Myndir : Svartahvitu á Pinterest 

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

FALLEGT & LITRÍKT HEIMA HJÁ HÖNNU STÍNU

Skrifa Innlegg