Ég eignaðist þetta fallega 2013 rif-dagatal í dag og var ekki lengi að finna stað fyrir það í stofunni áðan:) Það er eftir Snæfríð Þorsteins og Hildigunni Gunnars og það fæst í SPARK design space á Klapparstíg / Hafnarborg.
HEIMA : NÝTT
Ég eignaðist þetta fallega 2013 rif-dagatal í dag og var ekki lengi að finna stað fyrir það í stofunni áðan:) Það er eftir Snæfríð Þorsteins og Hildigunni Gunnars og það fæst í SPARK design space á Klapparstíg / Hafnarborg.
Oh hvað ég vildi að ég þekkti einhvern sem kynni að gera svona skenk. Hann er dásamlegur:)
Ég var að skoða dagatalið á spark facebook síðunni í dag, svaka flott, ég væri alveg til í að eiga svona
vá flottur lundi :)
Æði :)
Hvað kostar dagatalið?
Er að spá í að eignast þetta dagatal fyrr en seinna :)
Alltaf jafn skemmtileg dagatölin þeirra :-)
Skenkurinn er æði
Þú verður að fyrirgefa en skenkurinn var það eina sem komst að í mínum pælingum þegar ég sá myndina. Gvuðdómlegur og greinilega alger fag-maður sem þú átt. Slef og öfund.
Rosa flottur skenkurinn! Er mjög svo hrifin af dagatalinu líka!
Allt svo fínt, skenkurinn er æði! Veistu hvort það sé einhversstaðar hægt að kaupa uppstoppaða fugla, lunda eða krumma jafnvel? :)
Vá hvað þetta er allt fallegt en skenkurinn vakti þó sérstaka athygli mína og mér finnst skemmtilegt að sjá að hann sé heimagerður, kannski að maður fari að plata smiðinn sinn í að gera e-ð svona :D
Skrifa Innlegg