fbpx

HAUSTFÍLINGUR Á FALLEGU HEIMILI

Heimili

Á svona köldum dögum eins og í dag er freistandi að koma sér vel fyrir undir teppi í sófanum með kveikt á kerti og góða bók í hönd ahhh. Sem betur fer styttist í helgarfrí og það er akkúrat það sem ég ætla að gera, að slaka á. Skoðum fyrst saman þetta fallega heimili þar sem mildir litir fá að njóta sín og falleg haustskreyting í vasa setur punktinn yfir i-ið. Hér er sko notalegt.

Myndir Alvhem fasteignasala

Eigið góðan dag!

NINE KIDS OPNAR GLÆSILEGA & ENN STÆRRI VERSLUN Í DAG

Skrifa Innlegg