fbpx

HAUST & VETUR HJÁ BLOOMINGVILLE

Fyrir heimiliðHönnun

Hafið þið séð haust/vetrarlínuna frá Bloomingville, ég rakst á bæklinginn á netvafri í kvöld og hann er mjög fallegur. Ég viðurkenni þó að ég á ekki einn hlut frá þeim en ég sá þónokkra í bækingnum sem ég gæti vel hugsað mér að eiga. Lituðu gærurnar eru sérstaklega skemmtilegar ásamt fullt af fallegum smáhlutum.

Bloomingville-catalog-2 Bloomingville-catalog-5 Bloomingville-catalog-6 Bloomingville-catalog-8 Bloomingville-catalog-11 Bloomingville-catalog-12 Bloomingville-catalog-13Screen Shot 2014-10-21 at 11.37.40 PMScreen Shot 2014-10-21 at 11.38.13 PM

Bæklinginn í heild sinni er hægt að skoða hér. 

Fyrsti snjódagurinn og þá er um að gera að kúra sig undir teppi og fletta (net)tímariti!

x Svana

...& ÞÁ SKAL FLOKKA

Skrifa Innlegg