fbpx

HAUSKÚPUR

Ýmislegt

 

Mér finnst hauskúpur og bein vera einstaklega falleg, ég veit að það eru alls ekki allir sammála og sumum mögulega blöskrar þegar að hauskúpa af því sem áður var á lífi er núna notuð til skrauts, einhverskonar vanvirðing. Sem er alveg valid punktur. Mér hinsvegar finnst þá einmitt verið að sýna dýrinu virðingu, í stað þess að vera fleygt.
Þið mögulega vitið sum að ég hef mikinn áhuga á uppstoppun, og hef verið að uppstoppa nokkra fugla þó þeir séu ekki allir uppivið á heimilinu mínu. -Ég vil helst ekki að litla íbúðin mín líkist dýragarði haha. Það helsta sem mig vantar er mín eigin vinnustofa til að geta keyrt þetta almennilega í gang, í dag er þetta bara hobbý…. sem er algjör synd.
Hvað finnst ykkur um svona… creepy eða fallegt?

DETAILS

Skrifa Innlegg

10 Skilaboð

  • Ása

   29. April 2013

   Fallegt á creepy hátt :)

  • Breki

   29. April 2013

   Mjög Cool….
   Alltaf gaman að SKULLSand BONES ;)

   Rock
   Breki

 1. Huldajons

  29. April 2013

  Love it! En sammála að það verður að vera í hófi í íbúðinni… of margar verður creepy…

 2. Theodóra Mjöll

  29. April 2013

  Bæði bara. Það fer alveg eftir því hvernig hauskúpan er, hvar hún er og á hvaða heimili.
  Ef ég myndi t.d koma heim til einhvers sem mér þætti mjög vafasamur og það væri allt út í hauskúpum heima hjá þeim aðilla….myndi ég líklega hrökklast út haha!

 3. Daníel

  29. April 2013

  fallegt en ég er hrifnari af uppstoppuðum dýrum heldur en beinagrindum :)

 4. Hilrag

  29. April 2013

  i like! ég á aðeins eftir að láta sannfærast með uppstoppunina, haha.

  xx

 5. Heba

  2. May 2013

  Krípí á fallegan hátt :)