fbpx

DETAILS

Fyrir heimilið

Detailin skipta miklu máli að mínu mati og ég fæ nánast ofnæmisviðbrögð við heimilum þar sem allt smádót er hulið á bakvið hvítar innréttingar. Því meira að sjá, því skemmtilegra er heimilið, auðvitað er þó hægt að fara yfir línuna en það er gaman að sjá smáhluti á heimilum sem lýsa mögulega persónuleika eigandans.

Ég mæli með því að hafa allavega á nokkrum stöðum á heimilinu einhvers konar “grúppu” af smáhlutum sem þurfa þó ekkert endilega að smellpassa saman: á stofuborðinu, í eldhúsinu, svefnherberginu…


 

Bara 5 dagar í miss B.
Ég er að kafna úr spenning!:)

NORTHERN DELIGHTS

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Dagný Bjorg

    28. April 2013

    Öfund á Beyoncé tónleikaferðina þína en mikið er ég hjartanlega sammála þér. Mitt dót hefur að mestu verið í felum síðasta árið (eða síðan ég flutti inn) en mikið hlakka ég til að taka það fra og raða fallega í Hansa hillurnar þegar þær koma upp :)

  2. Áslaug

    28. April 2013

    Algjörlega sammála. Hvaðan er aftur dagatalið á neðstu myndinni – manstu það?

  3. Soffía

    28. April 2013

    Hvar ertu að fara á tónleikana?