fbpx

VILTU VINNA ÆÐISLEGA KERTASTJAKA OG MARMARABAKKA?

HönnunVerslað

*Búið er að draga úr leiknum* 

Það voru þær Karen Emilsdóttir og Inga Ragna Ingjaldsdóttir sem höfðu heppnina með sér. Takk fyrir frábæra þátttöku!

Í samstarfi við verslunina Kokku ætla ég að hafa hrikalega veglegan og flottan gjafaleik sem er jafnframt sá fyrsti á árinu hér á blogginu. Þið þekkið flest verslunina Kokku sem hefur verið stafrækt við Laugaveginn undanfarin 15 ár, jú verslunin á nefnilega stórafmæli í ár og þá skal fagna og ætlum við að byrja á einum góðum gjafaleik! Í Kokku fæst nánast allt sem þarf fyrir eldhúsið og til að leggja fallega á borð og eru allar vörurnar sérvaldar og mjög vandaðar. Í rauninni er ótrúlegt hversu mikið vöruúrval er til hjá þeim á þessum nokkru fermetrum en þið ykkar sem ekki hafið kíkt við í þessa perlu þá er það algjört möst, en þau reka einnig öfluga vefverslun, Kokka.is fyrir ykkur sem hafið ekki tök á að koma við. Jansen+co er eitt af fjölmörgum vörumerkjum sem þar fæst en það er ungt hollenskt hönnunarmerki sem er að vekja mikla athygli um þessar mundir með fersku vöruúrvali sínu. Nýlega komu á markað hrikalega flottir og litríkir kertastjakar sem meðal annars hafa birst í Vogue Living ásamt glæsilegum marmarabökkum en það eru einmitt vörurnar sem hægt verður að næla sér í.

JC1199_sf

 

Jansen_co_Serax_platter_medium_White_marble_handle_gold_JC1201_-canvas-64036JC119936JC1200

Það verður að segjast eins og er, þessir marmarabakkar eru með þeim allra fallegustu sem ég hef séð. Fersk hönnun með mikið notagildi og efnisvalið er eitthvað svo hrikalega elegant. Klárlega kominn efst á minn óskalista!

Copper-candleholder-Jansen-Co

12642517_10153813194724376_2642607388742595356_n-1

Svo eru það kertastjakarnir sem kynntir voru nýlega á hönnunarsýningunni Maison&Objet í París og rötuðu þeir beina leið í Vogue Living sem skapaði þvílíka eftirvæntingu. Þeir eru loksins komnir á klakann og eru alveg æðislegir, bæði stakir og nokkrir saman í hóp. Þeir koma í tveimur stærðum og í þessum litum sem sjást hér að neðan.

Kokka

Tveir heppnir lesendur verða dregnir út á föstudaginn og fær annar þeirra marmarabakka frá Jansen+co og hinn heppni fær tvo stóra kertastjaka frá Jansen+co, en báðir vinningarnir eru að andvirði 15.900 kr.

Til að skrá sig í pottinn þá þarft þú að: 

1. Deila þessari færslu og skilja eftir skemmtilega athugasemd þar sem fram kemur hvort þú viljir eignast kertastjaka eða marmarabakka

2. Setja like við Kokku á facebook – sjá hér

Tveir heppnir verða dregnir út á föstudaginn þann 12. febrúar.

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.42111

MÁNUDAGUR X 10

Skrifa Innlegg

121 Skilaboð

  1. Huðmunda Sjöfn Werner

    9. February 2016

    ég myndi vilja kertastjakana :)

    • Fjóla Lárusdóttir

      12. February 2016

      Kertastjakakarnir eru æði, Takk takk :)

    • Veiga Dögg Magnúsdóttir

      13. February 2016

      Væri til í þessa yndisfögru kertastjaka til að lífga uppá heimilið mitt á þessum vetrar dögum

    • María Sif

      14. February 2016

      Kertastjajkana takk

  2. Ása F. Kjartansdóttir

    9. February 2016

    Marmarabakkarnir eru æðislegir

  3. Solveig Adalsteinsdottir

    9. February 2016

    Kertastjakarnir eru geggjadir :)

  4. AnnaMonika

    9. February 2016

    Hollenskur marmarabakki mundi fullkomna líf mitt :D :D

  5. Silja Guðbjörg Tryggvadóttir

    9. February 2016

    Kertastjakarnir eru mega fallegir!

  6. Rósa Hannesdóttir

    9. February 2016

    Kokka er ein af mínum uppáhalds búðunum á Laugaveginum og mig er búið að dreyma um þennann marmarabakka síðan ég sá hann fyrst um jólin… Gaman að sjá hvað Jansen+co er að koma út með fallegar vörur :)

  7. Klara

    9. February 2016

    Ég væri til í svona dásamlega fallegan marmarabakka. Ég elska að bjóða fólki heim og það væri ekki leiðinlegt að bera fram veitingar á svona fegurð <3

  8. Daníel Gauti

    9. February 2016

    Fyrst kertastjakarnir voru í Vogue Living þá verð ég að eignast þá!! :P heheh en mikið væri ég til í þessa flottu stjaka (sem myndu passa vel við gráa stólinn minn blikk blikk) úr þessari flottu búð! klárlega ein af mínum uppáhalds á Laugaveginum.

  9. Rakel Rún Sigurðardóttir

    9. February 2016

    Ég er einmitt búin að vera að dást af þessum kertastjökum! Þeir mættu alveg búa hjá mér :)

  10. Arna Pétursdóttir

    9. February 2016

    Þessir kertastjakar eru algjör dásemd ❤️☺️

  11. Sandra Smáradóttir

    10. February 2016

    já takk væri til í marmarabakka í afmælisgjöf!!!

  12. Eydís Ögn

    10. February 2016

    Þessir kertastjakar eru dásemd!

  13. Steinunn jónsdóttir

    10. February 2016

    Þessir kertastjakar myndu fullkomns heimilið mitt

  14. Steinunn jónsdóttir

    10. February 2016

    Kertastjakarnir eru æði

  15. Øsp Egils

    10. February 2016

    Geggjad! eg væri sko til i svona fallegan marmarabakka fyrir heimilid, takk fyrir :)

  16. Þórdís Þorvarðardóttir

    10. February 2016

    Kertastjakarnir eru svakalega fallegir :)

  17. Heiða Hrönn Hrannarsdóttir

    10. February 2016

    Bakkarnir eru svo fallegir! Alveg æðislegir. Mig langar í hvíta og gyllta bakkann því að ég elska allt sem er gyllt! :)

  18. Ágústa Inga

    10. February 2016

    Dásamlega fallegir kertastjakarnir :)

  19. Kristin Juliusdottir

    10. February 2016

    Kertastjaka! :)

  20. Brynja Marín Sverrisdóttir

    10. February 2016

    Kertastjakarnir er dásamlegir og myndu sóma sér vel í stofunni – flottur gjafaleikur :)

  21. Jovana Stefansd

    10. February 2016

    Vá hvað marmarabakkinn er flottur! Ég væri sko alveg til í að eignast hann og myndi án efa nota hann mikið :)

  22. Rakel Runars

    10. February 2016

    Marmarabakkinn er aedi! <3

  23. Sara Waage

    10. February 2016

    Væri rosa mikið til í að eignast marmarabakkann :) hann er æði !

  24. Berglind Hrönn Einarsdóttir

    10. February 2016

    Kertastjakarnir eru mjög fallegir, væri til í að eignast þá! :)

  25. Greta

    10. February 2016

    Það er ekkert smá erfitt að velja á milli þessara dásemda.
    Ugla sat á kvisti….. kertastjakana :-)

  26. Sveindís Ósk

    10. February 2016

    Marmarabakkann, hann er æði! ;)

  27. Unnur stefansdottir

    10. February 2016

    Myndi elska marmarabakkann ❤️

  28. Guðrún Andrea

    10. February 2016

    Kertastjaka :)

  29. Birta Steinunn Ragnarsdóttir

    10. February 2016

    Já omægat væri geggjað mikið til í að vinna eitt stk kertastjaka <33

  30. Karen Ósk

    10. February 2016

    Erfitt að velja, en kertastjakarnir eru ómótstæðilegir. Væri til í einn fyrir mig og einn fyrir systur mína :)

  31. Ástrós

    10. February 2016

    Úff, þarf að velja?… Ég held ég hallist aðeins meira að marmarabakkanum :)

  32. Sæunn Auðunsdóttir

    10. February 2016

    Mig mundi langa í svona marmarabakka.

  33. Sara Sigurkarlsdóttir

    10. February 2016

    Erfitt að velja en marmarabakkinn er eitthvað sem ég mundi mikið þrá að eignast :)

  34. Inga Birna

    10. February 2016

    Úfffff get varla valið á milli.. Hugsa að ég velji kertastjakana :)

  35. Ruth

    10. February 2016

    ó hvað þetta er allt fallegt :) ég á bara erfitt með að velja…. væri alveg til í bæði.. En marmarabakkinn myndi hentar mjög vel.

  36. Ruth Ingó

    10. February 2016

    Allt svo dásamlegt… :) marmarabakkinn væri snilld.

  37. Heiðar

    10. February 2016

    Kertastjakarnir kæmu sér vel :)

  38. Arna Baldvinsdóttir

    10. February 2016

    Vá, en fínt! Mig langar í bæði – en ef ég þyrfti að velja þá myndi ég óska mér kertastjakana :) <3 æðislegar vörur btw

  39. Snædís Baldursdóttir

    10. February 2016

    Myndi elska að eignast svona kertastjaka!

  40. Elfa

    10. February 2016

    Marmarabakkarnir eru mjög fallegir , skemmtileg hönnun ! Væri til í eignast einn og fylla hann af súkkulaði.

  41. Auður

    10. February 2016

    Kertastjakarnir eru æði!

  42. Agnex Ósk Snorradóttir

    10. February 2016

    Marmarabakkinn er málið!

  43. Vilborg Jóna Hilmarsdóttir

    10. February 2016

    Marmarabakkarnir eru æðislegir :)

  44. Áslaug Pétursdóttir

    10. February 2016

    Væri til í marmarabakka

  45. Ásgerður Gunnarsd

    10. February 2016

    Ju en fallegt, kertastjakarnir myndu sóma sér ansi vel á borðstofuborðinu mínu :)

  46. Sæunn Pétursdóttir

    10. February 2016

    Ég væri sannarlega til í marmarabakkann – hef ekki gerst svo fræg að tilheyra því trendi en eg sé hann svo fyrir mér á kommóðu inni í svefnherbergi fyrir úr, armbönd og hringi :)

  47. Kristín Alfreðsdóttir

    10. February 2016

    Mig langar í marmarabakkann

  48. Andrea Baldursdóttir

    10. February 2016

    Bakkarnir eru himneskir – myndi elska að eiga einn!

  49. Birgit Johanns

    10. February 2016

    Jummy, dásamlegar vörur. Yrði glöð með annað hvort :)

  50. Anna Þóra Þrastardóttir

    10. February 2016

    Erfitt að velja en èg segi kertastjakana, elska litina :)

  51. Hildur Ýr Hvanndal

    10. February 2016

    Þarf mjög mikið á svona kertastjökum að halda

  52. Jenný

    10. February 2016

    Ég væri mikið til í að eignast svona fínan marmarabakka :)

  53. Ásdís Thelma F. Torfadóttir

    10. February 2016

    Þessi marmarabakki á að eiga heima hjá mér

  54. Linda Gunnarsdóttir

    11. February 2016

    Kertastjakarnir eru æðislegir

  55. Elísbet Ósk Stefánsdóttir

    11. February 2016

    Er búin að langa svo í kertastjakana í gulu! þeir eu geggjaðir

  56. Elísbet Ósk Stefánsdóttir

    11. February 2016

    Langar svo í kertastjakana! í gulu <3

  57. Kolbrún Helga Gustavsdóttir

    11. February 2016

    Ég væri alveg rosalega til í 2 kertastjaka! Þeir eru æðislegir! ☺️

  58. Emma Björk Hjálmarsdóttir

    11. February 2016

    Ég er ægilega skotin í marmarabakkanum.

  59. Inga Ingjaldsdóttir

    11. February 2016

    Ó hvað þetta er fallegt hvoru tveggja. Kertastjakarnir yrðu fyrir valinu núna :)

  60. Ástrós Jónsdóttir

    11. February 2016

    Kertastjakarnir myndu sóma sér vel heima hjá mér, þeir eru æði :) Jájájá takk <3

  61. Ásdis Halla

    11. February 2016

    Stjakana, buin að vera að dast að þeim síðan þeir komu :D

  62. Karen Emilsdóttir

    11. February 2016

    Ég er mjög hrifin af marmara bakkanum

  63. Helena Eik Hjálmarsdóttir

    11. February 2016

    Omæ væri mega til í marmara bakka!

  64. Eygló Har

    11. February 2016

    Ekki væri slæmt að eiga marmara bakka

  65. Salka helgadottie

    11. February 2016

    Ég væri til í marmarabakka hvítann ❤️❤️ Gullfallegt!

  66. Guðrún

    11. February 2016

    Ég væri alveg til í ljósa marmarabakkann :)

  67. Svanhildur

    11. February 2016

    Kokka hefur lengi verið ein af mínum uppáhalds verslunum að fara í þegar ég þarf að gefa mínum bestu e-ð sérstakt og notadrjúgt í eldhúsið :)

    Ég yrði afskaplega hamingjusöm með grænan og kopar marmarabakka, enda smellpassar það við græna og kopar þemað sem er í gangi hjá mér :)

  68. Bryndis

    11. February 2016

    Væri til í fallegu stjakana

  69. Helga Birgisdóttir

    11. February 2016

    Stjakarnir eru æði! Myndu sóma sér vel í komandi nýrri íbúð! :)

  70. Magnea Ýr Gylfadóttir

    11. February 2016

    Marmarabakkinn myndi sko fegra nýja heimilið mitt :)!

  71. Unnur Guðjónsdóttir

    11. February 2016

    Marmarabakka fyrir mig takk, deili af vefsíðunni ykkar :)

  72. Unnur Guðjónsdóttir

    11. February 2016

    Marmarabakkinn er akkúrat það sem að mig vantar – deili héðan svo kvitt og krosslegg allt :)

  73. Bryndís Rúnarsdóttir

    11. February 2016

    Það væri fabulous að fá marmarabakka :)

  74. Margrét Elín Ólafsdóttir

    11. February 2016

    Marmarabakkinn er gjörsamlega truflaðir og væri efstur á óskalistanum fyrir útskriftina mína þann 20. febrúar ;)

  75. Halla Karen

    11. February 2016

    Erfitt val, en ég myndi velja kertastjakaa :)

  76. Halla Karen

    11. February 2016

    Erfitt val, en ég myndi velja kertastjaka :)

  77. Sigríður Hauksdóttir

    11. February 2016

    Bæði ofboðslega fínt en þegar ég sá kertastjakanafyrst langaði mig í pastelbleika og bláa því þeir passa svo vel við fæturna á sjónvarpsskápnum og myndina fyrir ofan sófann hjá okkur ☺

  78. Svandís Eva Aradóttir

    11. February 2016

    Bæði mjög flott, en mig dreymir um þessa marmarabakka.

  79. Elsa Rut

    11. February 2016

    Ohhh væri mikið til í kertastjaka! Þeir eru æði.

  80. Eyrún Guðbergsdóttir

    11. February 2016

    Kertastakarnir eru æði. Fallegt stofustáss og lífstíðar eign :)

  81. Gunnhildur Brynjarsdóttir

    11. February 2016

    Kertastjakarnir eru svo fallegir og væri til í þá, mjög fallegar vörur og fràbær búð :)

  82. Gunnhildur Brynjarsdóttir

    11. February 2016

    Kertastjakarnir eru svo fallegir, væri til í þà, svo fallegar vörur og frábær búð :)

  83. Alexandra Björk Guðmundsdóttir

    12. February 2016

    Væri mikið til í svona fallegan kertastjaka :)

  84. Laufey Eyþórsdóttir

    12. February 2016

    Ohh erfitt að velja – bæði svo fallegt. Ætli ég velji ekki kertastjakana í þetta skiptið :)

  85. Fjóla Lárusdóttir

    12. February 2016

    Kertastakrarnir eru æðislegir :)

  86. Svala Konráðsdóttir

    12. February 2016

    Vá, marmarabakkinn er æði :)
    Væri mikið til í að eignast hann!

  87. Ágústa Sigurrós Andrésdóttir

    12. February 2016

    Ég væri svo mikið til í svona marmarabakka :) svakalega flottir

  88. Sandra Finns

    12. February 2016

    Bæði virkilega fallegt, en ég hugsa að marmarabakkinn hafi vinninginn að þessu sinni :-)

  89. Maríanna

    12. February 2016

    Ég er voða skotin í marmarabakkanum

  90. linda skarphéðinsdóttir

    12. February 2016

    ég væri til í kertastjaka þótt ég sé vangefið eldhrædd og kveiki aldrei á kertum því þeir eru svo smart ;)

  91. Aðalheiður Sigrún

    12. February 2016

    Vá þvílík fegurð!! Væri hrikalega mikið til í að eignast svona fallegan kertastjaka

  92. Bríet

    12. February 2016

    Það væri æði að eignast marmarabakkann!

  93. Elín Vala Arnórsdóttir

    12. February 2016

    marmarabakkann :)

  94. Helga Rún

    12. February 2016

    Væri mikið til í gráan og bleikan kertastjaka :)

  95. Anonymous

    12. February 2016

    Ég myndi vilja marmarabakann

  96. Oddný Ása

    12. February 2016

    Mér finnst marmarabakkinn æði, myndi vilja fá hann

  97. Svanborg Víglundsdóttir

    12. February 2016

    Ég myndi vilja kertastjaka

  98. Kristveig Dagbjartsdóttir

    12. February 2016

    Marmarabakkinn myndi sóma sér vel heima hjá mér :)

  99. Inga

    12. February 2016

    Væri svo sannaleha til í bakkann

  100. Melkorka Hrund

    12. February 2016

    Marmarabakkann væri æði

  101. Laufey Ósk

    12. February 2016

    Erfitt val! En ég segi bakkinn sem myndi taka sig vel út á fallega borðinu mínu-grjótharður en undurfagur

  102. Hafdís Gunnars

    13. February 2016

    Ó já takk þessi dásamlegi marmarabakki er æðis!! Væri mikið mikið til í þá dásemd

  103. Linda geirsdóttir

    13. February 2016

    Af tvennu dásamlega fallegu, myndi ég vilja bakkann.

  104. Rut Þórisdóttir

    13. February 2016

    Marmarabakkan :-)

  105. Lilja dögg

    13. February 2016

    Vá bæði svo fallegt,erfitt ad velja á milli… marmarabakkinn yrði fyrir valinu núna :)

  106. Fanney Björk

    13. February 2016

    Æðislegir bakkarnir – væri alveg til í einn ❤️

  107. Ólöf Helgadóttir

    13. February 2016

    ⚫Kertastjakana⚫

  108. Íris Ágústs

    13. February 2016

    Ég væri sko til í svona geggjaðann marmara bakka… marmari mun aldrei fara úr tísku á mínu heimili, svo mikið er víst!

  109. Eygló Hansdóttir

    13. February 2016

    Finnst marmarabakkinn æði

  110. Fanney

    13. February 2016

    •Frábært væri að fá marmarabakka•

  111. Fanney Svava

    13. February 2016

    •Frábært að fá marmarabakka•

  112. Erna Dís

    13. February 2016

    Marmarabakkinn.. Hann er eitthvað svo sjúklega töff

  113. Berglind

    13. February 2016

    Kertastjakarnir eru alveg “to die for”

  114. Halldóra Pálsdóttir

    14. February 2016

    Langar sjúklega mikið í kertastjakana <3<3

  115. Birna G Jónsdóttir

    14. February 2016

    Svakalega fallegir kertastjakarnir….held að ég gæti ekki valið litinn sem mig langar mest í :)

  116. Inger

    14. February 2016

    Ég myndi vilja kertastjakana

  117. Lísa Einarsdóttir

    15. February 2016

    Mikið eru kertastjakarnir flottir. Væri alveg til í slíkan grip :)

  118. Sigrún SIgursteinsdóttir

    15. February 2016

    Kertastjakarnir væru draumur og myndu fara vel á borði hjá mér