fbpx

FYRSTA INNLIT ÁRSINS & GLÆSILEGT ER ÞAÐ

Það eru fá orð í fyrstu bloggfærslu ársins … en nóg af fallegu myndum.

Ég vil óska ykkur gleðilegs nýs árs og vona svo sannarlega að það séu ljúfir mánuðir framundan, vonandi með ögn fleiri knúsum og í mínu tilfelli – með ögn meiri svefn ♡

Þangað til næst –

Myndir // Alvhem

HUGMYNDIR AÐ FALLEGRI JÓLAINNPÖKKUN & ÖNNUR JÓLAFEGURÐ

Skrifa Innlegg