fbpx

FLOTTUR SCREENSAVER FYRIR MAC

HugmyndirSkrifstofa

Ég fékk nýlega senda fyrirspurn um nafnið á gamaldags klukku screensaver sem ég hafði skrifað um fyrir löngu síðan. Þessi screensaver nýtur mikilla vinsælda og þegar flett er í gegnum myndir í tímaritum eða bloggsíðum af fallegum vinnustofum -og það er opin tölva á skrifborðinu þá er þessi screensaver oftar en ekki til sýnis. Hann heitir Fliqlo og hægt er að ná í hann ókeypis hér og hér.

d17591f2b59d4e76c968020eee5936d0
3386e444e68ea693c04857636b964267b0c3f216628371e7f23a188cae8d739e

Minnir mig á það að ég var sjálf alltaf eftir að fá mér þennan aftur eftir að ég skipti um tölvu!

Eigið góðan dag:)

 

MIÐBÆRINN Í DAG: INSULA

Skrifa Innlegg

13 Skilaboð

 1. Sigrún Bjarnadóttir

  25. June 2014

  Úúú takk!

 2. Vala

  25. June 2014

  Það er held ég ekki ennþá komið fliqlo update fyrir Maverics stýrikerfi í apple tölvur og því virkar ekki þessi annars fallega skjáhvíla fyrir þær tölvur með maverics.

  • Vala

   25. June 2014

   Nei annars, það virkar!

   • Kolbrún

    25. June 2014

    Hann virkar ekki í minni tölvu Vala, hvernig fékkstu hann til að virka?

 3. Hann virkar líka alveg fyrir tölvur með windows stýrikerfi, ég er búin að vera með þennan screensaver síðan ég fékk mér mína tölvu fyrir ári síðan :)

  • Svart á Hvítu

   25. June 2014

   Snilld, já ég var með þennan í gömlu tölvunni minni og var svo búin að steingleyma honum þar til ég fékk þessa fyrirspurn:)

 4. Svanhildur

  25. June 2014

  Takk fyrir að deila! Ég er búin að vera að leita að honum fyrir eplið mitt!

 5. Adda

  26. June 2014

  búin að vera með þennan í ár og dettur ekki í hug að skipta :) love it

 6. Ellen Björg

  26. June 2014

  Takk fyrir ađ deila. Var búin ađ leita í öllum stillingunum í tölvunni til ađ reyna ađ finna hann :)

 7. Guðrún Ýr

  27. June 2014

  snilld, takk!

 8. Jóna

  27. June 2014

  Hann er líka til á PC, er búin að vera með minn á Pc í allavega ár