fbpx

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI // LÁTRASTRÖND

EldhúsÍslensk heimili

Þetta glæsilega íslenska heimili hefur verið til sölu í nokkurn tíma en á svo sannarlega skilið enn meiri athygli í netheimum enda sérlega fallegt. Húsið er byggt árið 1977 og er teiknað af Kjartani Sveinssyni sjálfum sem stundum var kallaður arkitekt þjóðarinnar og skildi eftir sig mörg merkileg hús – eitt þeirra sem hefur heillað mig síðan ég var barn. (Líklega íburðarmesta húsið á Arnarnesinu til að gefa ykkur vísbendingu..)

En aftur að þessu húsi – innréttingar eru teiknaðar af Arnari Þór Jónssyni arkitekt, eldhúsið er einstaklega vel heppnað, ljóst og nútímalegt með marmaraklæddum hvítum innréttingum. Hér býr mikið smekkfólk, það sjáum við á vali á húsgögnum en klassísk hönnun skreytir hvert rými… alla leið inní fataherbergi!

Kíkjum í heimsókn –

 

Ljósmyndir : Fasteignaljósmyndun.is

Ljósmyndir : Fasteignaljósmyndun.is / Fasteignavefur Vísis

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

INNBLÁSTUR // ELDHÚSHILLUR

Skrifa Innlegg