fbpx

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI: DRÁPUHLÍÐ 26

HeimiliÍslensk heimili

Falleg íslensk heimili er eitt skemmtilegasta efnið sem við skoðum saman. Þetta glæsilega heimili í Drápuhlíð sem var að koma á sölu tikkar í öll box; bjart og opið með fallegum innréttingum og tala nú ekki um sérstaklega vel valda liti á veggjum svo það er líklega hægt að flytja beint inn? Kannski að láta húsgögnin fylgja líka með

Kíkjum í heimsókn –

Fyrir áhugasama þá er hægt að skoða frekari upplýsingar um eignina hér.

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

GORDJÖSS INSTAGRAM TIL AÐ FYLGJA FYRIR HEIMILIS INNBLÁSTUR

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Hilma Gunnarsdottir

  7. January 2020

  Ekki veistu hvaðan þessir borðstofustólar og bekkur með ofnu setunni eru? Takk!

  • Svart á Hvítu

   10. January 2020

   Sæl, bekkurinn er frá Norr11 og sýnist stólarnir allir við borðið vera frá Epal. Þessir ofnu eru Ton 811:)

   • Hilma

    10. January 2020

    Takk <3