fbpx

FALLEGT Á FÁUM FERMETRUM

Heimili

Hér er á ferð dásamlegt og lítið heimili, ég fæ reglulega fyrirspurnir hvort ég geti sýnt minni íbúðir til að gefa hugmyndir að góðu skipulagi. Stofan og svefnherbergið eru hér í sama herbergi en stúkað af með gólfsíðum gardínum sem er frábær lausn. Húsgögnin eru öll í léttum stíl og ljósir en þó hlýlegir litir eru einkennandi fyrir heimilið. Formakami pappírsljósið er flott í stofunni og svo vekur einnig athygli mína sjaldséðir T stólar Arne Jacobsen í eldhúsinu.

Kíkjum í heimsókn –

Myndir // Alvhem 

NOTALEGT BARNAHERBERGI Á FALLEGU SÆNSKU HEIMILI

Skrifa Innlegg