fbpx

ESJA DEKOR & POP UP MARKAÐUR

Fyrir heimiliðHönnunVerslað

Ég vona að þið hafið flest tekið eftir fjölgun á íslenskum vefverslunum undanfarið, það er nefnilega oft skemmtilegast í heimi að versla á netinu og ég er alveg gífurlega ánægð með þetta úrval:) Vefverslunin Esja Dekor opnaði nýlega og er hún með virkilega fallegt úrval af allskyns vörum fyrir heimilið, t.d. veggfóður, plaköt, rúmföt og sætar pappírsvörur frá franska merkinu Miss Etoile.

Um helgina verður haldinn Pop Up markaður Esju Dekor sem ég mæli svo sannarlega með að kíkja á:) Ég tók saman nokkrar vörur sem eru í uppáhaldi hjá mér til að deila með ykkur,

1618603_707306312622930_390890640_n

Segulveggfóðrið frá Scandinavia er æðislegt, ég hef aldrei prófað áður segulveggfóður en það er s.s. hægt að festa á það myndir o.fl.með seglum. Sniðugt í barnaherbergið!

1656309_707156235971271_369912736_n

Veggmyndir prentaðar á birkivið frá Faunascapes.

10277403_734623123224582_4160124502089547407_n

Rúmföt frá Snurk með prjónamynstri:)

Screen Shot 2014-05-16 at 12.25.02 PM

Þetta er eitthvað fyrir sambloggara minn hana Hilrag, tímabundið tattoo:)

10334474_736408709712690_7530595900820633996_n

Lunda plakat frá Silkebonde:)

Nokkrir hlutir sem mættu rata hingað heim…

Esja Dekor Pop Up

Ég mæli með að skella þessu inn í helgardagskrána:)

ÓLÉTTUSTÍLLINN

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

7 Skilaboð

  1. Bára

    16. May 2014

    Rakst á þessa verslun á rápi um daginn!! Langar í ALLT

  2. Auður

    16. May 2014

    ég er alveg í vandræðum með þessa verslun, hún er að éta upp vinnsluminnið í tölvunni vegna þess að ég neita vikum saman að loka “tabs” í chrome með ýmsum vörum á síðunni þeirra! :(

  3. Heiðdís

    16. May 2014

    gaman að bæta í úrval netverslanna (Faunascapes eru svo fallegar myndir, vinsælar hérna í DK) :)
    Miss Etoile er danskt merki (í eigu Bahne heimilsvara keðjunnar) bara fyi ;)

    • Svart á Hvítu

      16. May 2014

      Er það!!:) ji vá hvað ég hélt alltaf að það væri franskt:) -Takk!

  4. Kristbjörg Tinna

    17. May 2014

    Þessi rúmföt <3

  5. Hildur Ragnarsdóttir

    19. May 2014

    ég er að sjálfssögðu búin að spotta þessa tattoo fyrir löngu og held ég veeeerði bara að prófa þau !

    mikið af fallegum vörum þarna inná!

    xx