fbpx

ELLE DECORATION-MARS

Heimili

Mars tölublað Elle Decoration kom út í gær og aukamyndir sem ekki náðu í blaðið hafa nú þegar verið birtar á heimasíðu þeirra. Þessar myndir eru frá fallegu heimili hönnuðarins Michaël Verheyden í Belgíu. Þær lofa góðu og ég mun án efa fjárfesta í blaðinu þegar það dettur í verslanir hér heima.

Erum við að tala um að þetta sé klósettið?

Myndir: Wichmann + Bendtsen

Marmari, kopar, viður, leður og steypt gólf=bjútífúl.

KVENLEGUR STÍLL

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Hörður

    1. February 2013

    Minnir að ég hafi lesið umfjöllun um þetta hús í fyrra eða árið þar áður. Það er annað hvort í hollandi eða belgíu og er í eigu hönnunarpars sem flutti úr borg í úthverfi fyrir tilviljun. Vinnustofa þeirra er í viðbyggingu við húsið :)

    • Svart á Hvítu

      1. February 2013

      Já er það.. ég held einmitt að forsíða blaðsins sé samt úr öðru innliti en þessu hér að ofan, ég kannast svo við forsíðumyndina, held meirasegja að ég hafi bloggað um það heimili fyrir dálítið löngu síðan.. Þyrfti að ná að grafa það upp:)
      Ætli blöðin séu að verða uppiskroppa með efni og farin að endurvinna það sem hinir hafa birt…