fbpx

ELDHÚSKRÓKURINN

HeimiliPersónulegt

IMG_8857

Eins og ég hef áður komið inn á þá er íbúðin okkar mjög lítil! Eldhúsborðið sem þjónar líka þeim tilgangi að vera borðstofuborð (hægt að stækka) er nánast inni í eldhúsinu og afmarkar í raun stofuhornið frá eldhúsi. -Skemmtilegt:) Það er hægt að telja ýmsa galla upp um að búa þröngt, en þegar að andinn er góður og umhverfið frábært þá er hægt að sætta sig við ýmislegt.

Þið sem eruð extra glögg og munið eftir mynd sem ég hef birt af stofukróknum getið pússlað þessu saman. -Sasa klukkan á veggnum birtist nefnilega í bæði stofu og eldhúsi! -Skemmtilegt:)

IMG_8859

Nýja RUM er lesefnið þessa dagana, er nefnilega að vinna að færslu um innanhússtrendin árið 2014!

Vonandi áttuð þið góðan dag!

-Svana

GLIMMERVEGGUR

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Helga Rúna

    7. January 2014

    Vá fallegt