fbpx

EINSTÖK VEFVERSLUN

BúðirFyrir heimiliðVerslað

Rockett st. George er afskaplega falleg bresk vefverslun sem ég skoða af og til. Vöruúrvalið er ólíkt því sem við erum vön sem er afskaplega hressandi ef svo má segja, framandi og öðruvísi hlutir og aðrir draumkenndir eins t.d. og uppstoppaður einhyrningur á vegg. Ég hef verið að skoða margar vefverslanir síðustu daga þar sem að ég er að fara erlendis í næstu viku og finnst tilvalið að nýta tækifærið að panta nokkra hluti og fá að sleppa við tollinn og oft háann sendingarkostnað til Íslands. Rockett st. George hefur margoft verið kosin besta vefverslunin af ýmsum tímaritum og vefsíðum, svo þið ættuð að kynna ykkur þessa síðu, þarna er nefnilega fullt af fjársjóðum að finna.

Hvernig væri svo að skella sér á eins og einn einhyrning fyrir stofuna?

x Svana

MÁ BJÓÐA ÞÉR AÐ TAKA YFIR SVART Á HVÍTU BLOGGIÐ?

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

 1. Lára

  8. March 2015

  Flott vefverslun!
  Ég er að fara til bandaríkjanna í næsta mánuði, eru einhverjar fleiri síður sem þú mælir með :)?

 2. Unnur Kristjánsd.

  8. March 2015

  Óvá hvað mig langar í þennan flamingo fugl… fallegur!

 3. Sigrún Alda Ragnarsdóttir

  9. March 2015

  Frábær síða, takk fyrir þetta!

 4. Védís

  10. March 2015

  Fakó á Laugarvegi er að selja hluti sem ég sé að þarna fást, t.a.m. ljós.