fbpx

EASY LIKE SUNDAY MORNING…

Svefnherbergi

10 falleg svefnherbergi svona rétt fyrir svefninn… ég er í smá breytingarhugleiðingum með okkar svefnherbergi og þá er alltaf gott að sanka að sér nokkrum fallegum hugmyndum til að sjá hvað það er sem maður vill. Fyrst og fremst langar mig til að mála og hengja upp myndir á veggi en ef það væru engin takmörk þá er einn af draumunum að eiga einn daginn svefnherbergi þaðan sem hægt er að ganga út á svalir, það er eitthvað við þá hugmynd sem heillar mig og sérstaklega núna þegar vorið liggur í loftinu. Hvert er þitt uppáhalds svefnherbergi hér að neðan, 1-10 ?

ffb089d03ae6f8dde0d65015b1afff56

1

8efd64b23bdf7f6f5b3a7a317acd5d46

2

68e4d98db0be3d5f0ff378f45974157a

 3

8aed77e4942a5e7786ee0af90c9ba3ee

4

94fbda1c76e21a596223f827d783255e

5

b7bb30d4565ec3b113255e62fe0d6cc6

6

Natural-ventilation-and-corner-workspace-add-to-the-charm-of-the-loft-bedroom

7

758983f7796d8d9eae18f822fdc8e098

8

07043256bc6d71c27f817706c9fae86e

9

b1138c4d37ece7521dee2be8bf4d38e5

10

Ég veit alveg hvaða herbergi yrði fyrir valinu hjá mér, þó mér þyki þau öll vera mjög falleg. Einn daginn verð ég svona myndarleg og bý um rúmið á hverjum morgni með nokkrum skrautpúðum ásamt rúmteppi, mér finnst alltaf hálf merkilegt þeir sem nenna því alla daga en ætli það snúist ekki einfaldlega um að venja sig á að búa alltaf um rúmið. Eitthvað segir mér þó að helmingur þeirra sem þarna búa gerðu það aðeins fyrir myndartökuna:)

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.42111

PÁSKASKREYTINGAR: HANDMÁLUÐ EGG!

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. María

  21. March 2016

  Sæl, veistu hvaðan lampinn á mynd 5 er?

  • Svart á Hvítu

   21. March 2016

   Hæhæ, þetta er AJ eftir Arne Jacobsen frá Louis poulsen, fæst í epal:)

 2. Fjóla

  22. March 2016

  1 og 9 … Algjör draumur <3