fbpx

DRAUMURINN UM VINNUSTOFU

PersónulegtSkrifstofa

…er hægt og rólega að verða að engu. Mér sýnist á öllu að minn maður ætli hreinlega að skipta um fag, planið var að koma fyrir vinnuaðstöðu fyrir okkur bæði en so far er þangað komið inn: æfingarhjól, crossfit “hoppukassi” og 4 stór lóð á stöng. Hrikalega lekkert alveg hreint, ég ætti hinsvegar að geta sagt upp kortinu mínu í World Class og skottast bara út í skúr. Er það ekki draumur allra sem eru heimavinnandi?:)

Þessar myndir leyfa mér þó að halda áfram að dreyma…

e6546ac842bed8d09c9e5c302b6318a945d0fdb30bfa64bf03db1c44ccc4f729c8dde064e17d5a2837a749ead666dc16bfb6da78fe4f520cece2cf80b295e673fa3f5dd736ac266c2a382394772bfcd8

Ég bíð bara eftir að fá smá aukaorku sem fær mig til að nenna að koma öllu á sinn stað í skúrnum okkar svo að draumurinn um vinnustofuna eigi ennþá séns. Þetta skal verða að veruleika:)

-Svana

UPPÁHALDSHLUTIR HAFDÍSAR

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. SigrúnVíkings

    2. July 2014

    Go Svana! aukaorkan hlýtur að fara að læðast inn.. annars skal ég koma og hjálpa þér í ágúst ;) Vinnustofan verður glæsilegri en þessar hér að ofan! líka þegar það er drasl ;þ

  2. Agla

    2. July 2014

    Hahahaha ég þarf að koma við og sjá Crossfit aðstöðu Drésa ;)