fbpx

Draumur: Stelton könnur í húbbabúbbalitum

Hönnun
Ef að ég drykki kaffi, þá væri þessi kaffikanna alltaf uppivið.
Stelton kannan sem upphaflega var hönnuð árið 1986 af Erik Magnussen hefur nú fengið nýtt lúkk.
Pastel grænn, bleikur og blár.. 
Ég veit hvaða lit ég myndi velja:)

Reykjavík Grapevine hönnunarverðlaunin 2011

Skrifa Innlegg

7 Skilaboð

  1. Stína

    13. March 2011

    sammála … bilað flottar … en halda illa heitu :(

  2. Anonymous

    14. March 2011

    Ég á svona könnu, þær halda mjög vel heitu!;)

  3. Anonymous

    14. March 2011

    Það er nú bara bull að þær haldi illa heitu !!! Mamma mín hefur átt svona könnu í endalaust mörg ár og eru hún og pabbi mikið kaffidrykkjufólk sem og ég síðan varð seinna meir.
    Ég myndi seint drekka kalt eða illa heitt kaffi og það hefur hingað til aldrei klikkað að kaffið er heitt og gott sem ég fæ hjá þeim úr þessari könnu :)
    Annars eru þessir nýju litir alveg to die for :P
    Myndi alveg vilja eiga eins og eina svona fallega græna :D

    Kveðja
    Hrund

  4. Anna Margrét

    14. March 2011

    Bleiki bleiki bleiki bleiki bleikiii…koma til mamma sííín :-)

  5. edda

    14. March 2011

    Myndi klárlega vera til í bleika!

    en mamma mín er einmitt búin að eiga svona mjööög lengi – en það hefur alltaf verið vandamál að þær halda illa heitu og veit það hefur verið þannig líka hjá einhverjum vinkonum hennar sem hafa átt svona líka!
    Þannig að nei það er ekki bull eins og hrund segir!

    edda

  6. Eva Dögg Kristjánsdóttir

    15. March 2011

    Ég á svona rauða og finnst hún æði!

    Lykillinn að því að láta hana halda heitu (einsog með allar aðrar hitakönnur) eða að setja heitt vatn í hana í smá stund áður en maður setur kaffið í… sumsé hita könnuna áður en kaffið fer í hana, því annars kólnar kaffið auðvitað hratt við að hita upp könnuna sjálfa.

  7. Svart á hvítu

    15. March 2011

    Eva, þú lumar alltaf á svo góðum húsráðum!
    Þarf helst að eiga eitt eintak af þér ofaní skúffu:)