fbpx

DRAUMUR Í DÓS

Hitt og þetta

2014.3

Eruð þið búin að smakka jólalakkrísinn frá Lakrids by Johan Bulow… mig minnir reyndar að þetta sé sama bragð og í fyrra en örlítið öðruvísi gulllitur á kúlunum?

Nei ok, ég keypti mér tvær í fyrradag, eina fyrir mig og eina fyrir mág minn sem átti afmæli á dögunum og þær eru báðar búnar. ÚBBS.

Kveðja þessi í orlofinu;)

HAUST & VETUR HJÁ BLOOMINGVILLE

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

 1. Karen Lind

  22. October 2014

  Þetta er heaven… ég lýg því ekki, en ég slefaði svo mikið meðan ég japlaði á þessu.. bragðkirtlarnir voru að overdose-a af einhverju of góðu. Ég var eins og hundarnir hans Pavlov.

  • Svart á Hvítu

   22. October 2014

   Hahaha ég get allavega ekki verið skilin ein aftur með svona dollu, enda er ég búin að vera með stingandi hausverk í allan dag líklega ekki gott fyrir blóðþrýstingin að éta tvær svona dollur.
   Kveðja nammifíkillinn

 2. Anna H

  22. October 2014

  Og hvar fær maður svona draum í dós?:)

 3. Hildur systir

  23. October 2014

  Eg er buin með heila dollu:)

 4. Kristbjörg Tinna

  24. October 2014

  Mamma gaf mér úr fríhöfninni, mið stærðina. Hann kláraðist á EINUM degi.. jiminn hvað þessi er góður!!