fbpx

DIY : LEÐURHÖLDUR Á SKÁPA

DIYEldhúsFyrir heimilið

Ég hef undanfarið verið mjög hrifin af leðurhöldum fyrir skápa og skúffur en í raun gjörbreyta þessar einföldu höldur heildarútliti innréttinga, gefa þeim svolítið svona “ekta” yfirbragð ef þið vitið hvað ég meina.

Ég rakst á leðurhöldur í gær til sölu hjá Nu Interieur Ontwerp, hægt að kaupa hér. En þær kosta stykkið um 10 evrur. Þó er þetta alveg gífurlega einföld lausn og þarf ekki meira en leður, síl, borðabolta, skinnu og ró og málið er dautt. Ég fann svo einnig mjög gott DIY video sem þið getið séð neðst í færslunni:)

Hills-mills

DIY-Drawer-Pulls-The-Brick-House.jpgHandle-sfeer-grijs-1 Grey Handle-zwart-wit-eleven Handel-wit-close-upHandle-zwart-witte-kast Cognac

Þvílík fegurð!

HUGMYNDARÍKU VINKONUR MÍNAR...

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. Anna Ragnarsdóttir

    11. March 2014

    Þetta er sjúklega töff, ég væri alveg til í svona, mér finnst báðri möguleikarinir flottir, þegar þetta er sett sem lykkja og líka sett svona lárétt :) Ég hló nú pínu yfir myndbandinu, enginn smá dramatík og augljóslega mjög alvarlegt viðfangsefni haha :)

    • Svart á Hvítu

      11. March 2014

      Hahaha já og lagavalið er líka mjög sérstakt fyrir svona smá smíðavinnu;)

  2. Dagrún

    11. March 2014

    Gaman að sjá þetta. Loksins fá eldshússkáparnir og skúffurnar kannski “höldur”

  3. Thorunn

    12. March 2014

    Þetta er ekkert lítið dramatískt video!! haha

  4. Daníel

    12. March 2014

    já þetta er dramatískt video enda grafalvarlegt mál :)