fbpx

DÁSAMLEG BARNAHERBERGI Á HEIMILI Í BERLÍN

BarnaherbergiHeimili

Ég elska að skoða falleg heimili þar sem mikið er lagt í barnaherbergin og hér er einmitt slíkur heimilisdraumur á ferð – alla leið frá Berlín. Mikið hefur verið nostrað við hvert rými sem myndar þessa fallegu heild. Brúnir og gráir tónar einkenna heimilið ásamt þessum dásamlega skandinavíska stíl.

Kíkjum í heimsókn –

Myndir : My Scandinavian home

Barnarherbergið er uppáhalds herbergið mitt, sjáið hvað motturnar, veifurnar og rúmteppið gera herbergið hlýlegt og tala nú ekki um þetta krúttlega hús sem rúmið er byggt við. Miðað við litina á veggjunum bendir allt til þess að þetta séu tvö aðskilin herbergi en alveg jafn sjarmerandi.

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

FALLEGT HEIMA HJÁ HÖNNUÐI Í STOKKHÓLMI

Skrifa Innlegg