fbpx

BITZ GEGGJAÐ Í BRONSLITUÐU

Fyrir heimiliðHönnun

Nýlega kom á markað enn ein nýjungin frá danska sjarmörnum Bitz en það er bronshúðaðar borðbúnaður, alveg ferlega smart! Christian Bitz er þekkt sjónvarpsstjarna í Danmörku, menntaður sem næringarfræðingur, er metsöluhöfundur og sendiherra Rauða Krossins. Hans ástríða er síðan sú að fá fólk til að borða hollan mat og stunda heilbrigðan lífstíl og ein leiðin hans virðist vera hanna borðbúnað sem gerir okkur kleift að eiga auðveldara með að fá skilning á skammtastærðum og það að lifa hollum lífstíl eigi að vera skemmtilegt og auðvelt og augljóslega líka smart!

Þetta á þó helst við matardiskana en þessir hér að neðan eru til að bera matinn fram – svo það verði ekki misskilningur haha:)

Very næs!

GINA TRICOT KYNNIR Í FYRSTA SINN HEIMILISLÍNU

Skrifa Innlegg