fbpx

ANDY WARHOL SERVÍETTUR

EldhúsFyrir heimiliðÍslensk hönnun

Ég fékk bunka af þessum æðislegu servíettum með kvótum frá Andy Warhol sendar í gærkvöldi, nágranni mín hún Ágústa Hjartar hefur verið að dunda sér við þetta eftir að hún komst í gamla letterpress prentvél frá afa sínum. En fyrir þá sem ekki þekkja letterpress þá er það aldargömul prentaðferð og eflaust ekki margir með aðgang að slíkri græju til að leika sér með:)

Við eigum einmitt báðar plakat með “kvóti” frá Andy Warhol og þá þarf að sjálfsögðu að eiga servíettur í stíl!

IMAG4587

Þetta eru fjórar týpur og pakkinn inniheldur 20 stk, s.s. (4×5 af hverri)

“In the future everybody will be world famous for fifteen minutes.”

“I like boring things.”

“I never read. I just look at pictures.”

“All is pretty.”

-Andy Warhol

Mynduð þið hafa áhuga á svona servíettupakka ef þetta væri til sölu? Endilega kommentið þá hér að neðan, mér finnst hún Ágústa klárlega þurfa að koma þessu í sölu:)

*UPDATE* áhugasömum vil ég benda á að hafa samband við Ágústu : agustahj@gmail.com

Pakkinn kostar 1500 krónur!:)

16 VIKUR & 3 DAGAR

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

13 Skilaboð

 1. Sveinlaug

  17. March 2014

  Ég mundi 100% kaupa ;)

 2. Brynhildur Kristín

  17. March 2014

  Já, ég hefði áhuga á að kaupa svona. Mjög flottar :)

 3. Berglind

  17. March 2014

  Væri klárlega til í svona servíettur!!;)

 4. Bára

  17. March 2014

  Já, alveg veik fyrir þessum kvótum :)

 5. Hildur systir

  17. March 2014

  þið komið klárlega með servéttur með ykkur þegar ég býð ykkur í kaffi

 6. Elsa Petra

  17. March 2014

  Já og já!

 7. Gudny

  17. March 2014

  JÀ! Pottó, endilega làttu vita þegar þetta kemur í sölu

 8. Karen

  17. March 2014

  Já! þetta eru frábærar servíettur, það sem þær gleðja

 9. Hófí

  17. March 2014

  Ó já, ég er alveg servíettusjúk

 10. Elísabet Gunn

  17. March 2014

  Fallegar … svona fínt þarf að fara í sölu, engin spurning.

 11. Margrét

  17. March 2014

  Klárlega vill fà að kaupa