fbpx

Á STRING HILLUNNI MINNI

HönnunKlassíkPersónulegt

Ein af uppáhalds merkingunum mínum á Instagram er #stringshelfie en þar má sjá um þúsund myndir sem String hillueigendur hafa merkt af sínum uppstillingum. Þið ykkar sem eigið String hillur og þá sérstaklega Pocket hilluna hljótið að kannast við valkvíðann að raða hlutum á hilluna, en það getur aldeilis verið hausverkur. Hér er mín String hilla þessa vikuna…

IMG_0633

Mér datt í hug að segja ykkur í leiðinni að það er 20% afsláttur af öllum String hillum í Epal til 21.nóvember svo það er um að næla sér í eina hillu ef hún er á annað borð á óskalistanum þínum.

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.4211

VILTU VINNA ANDY WARHOL PLAKAT?

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Anonymous

  19. November 2015

  Mikið er þín fín!
  Þetta er mikill hausverkur hjá mér að raða í þessa líka glæsilegu hillu mína :P en apinn minn fær einmitt að hanga eins og þinn. Flott að láta hann halda í plöntuna :)

 2. Ásdís Eckardt

  19. November 2015

  En hvenær verður dregin út vinningshafi í string hillu hönnuninni hjá epal..mig sárvantar mína hugmynd;)mér finnst reyndar erfiðast að breyta minni..Þegar hún er orðin fullkomin;)

 3. Hildur

  24. November 2015

  Hæhæ,
  Má ég spyrja hvar þú fékkt blómið/plöntuna :)?

  • Svart á Hvítu

   24. November 2015

   Þessi er frá Garðheimum, dálítið síðan samt. En oft gott úrval af fallegum plöntum þar:)