fbpx

Á ÓSKALISTANUM : WISHBONE CHAIR

Óskalistinn

Ég er búin að vera með Y-stólinn eða Wishbone chair eftir Hans J.Wegner alvarlega mikið á heilanum í dag, svo mikið að ég er búin að ræða stólinn við flesta fjölskyldumeðlimi mína og nokkra vini, svona í veikri von um að fá “samþykki” fyrir slíkum kaupum:) Í ár hefði orðið 100 ára afmæli Hans Wegner og væri því ekki tilvalið að skella sér á eitt stykki? Einn vinur minn var reyndar svo almennilegur að minna mig á að ég eigi von á barni og þá kaupi maður sér sko ekki svona stól!

4ac7311f107c1d7514bebb62982673e1

Ég er ekkert að biðja um heilt borðstofusett, en ég myndi láta mér duga 1-2 stykki. ó jiminn hvað það yrði fínt.

6dd49b74369e06ccdb3b686e242b3a85 7ced4d2180e67caabbfc0c10d932e292105457230a84f6584a71399112a597ce a35bf163ba6497802f5c888a651540ffc5789a6ba57dad77421a19fea4d8a22e d2f7a11b9a4db2e58f4c3b74ce728c4f dcc024537f685dcf4742286e938ac745 eb414662a6dd7a18c34c2fd0b580dbf4 f0e1d5144f01a590b7aaad5c5a1c9e4e f88dec688544a74442f6b0ab8289fcc3

Ég myndi vilja stólinn í eikarútgáfu, -einstaklega falleg og klassísk eign.

Kannski… bara kannski… eignast ég svona fínerí einn daginn!

TOM DIXON ÁST

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

 1. Hanna Djé

  21. June 2014

  sængurgjöf…..A getur setið á honum á fæðó=praktískt

  • Svart á Hvítu

   22. June 2014

   Hahaha þarf að benda kallinum á þetta á e-n lúmskan hátt;)

 2. Pattra S.

  23. June 2014

  DRAUMAstóllinn minn <3

 3. Jenny

  20. September 2014

  I have been looking for a black glass cabinet exactly like the one in the pictures. Can I ask where it has been bought from? :-) Many thanks in advance for your response!