fbpx

Á ÓSKALISTANUM: STELTON EM77

HönnunÓskalistinn

Nýlega voru kynntir til sögunnar nýju litirnir á Stelton hitakönnunum frægu sem hannaðar voru af Erik Magnussen árið 1977. Á hverju ári kynnir Stelton nýja trendliti og í ár eru það ljós bleikur (lavender), granít grár og vínrauður (burgundy). EM77 hitakönnurnar eru líklega frægastu könnur í heimi enda njóta þær gífulegra vinsælda og sitja þær líklega á flestum brúðkaupsgjafalistum sem gerðir eru. Ég viðurkenni að ég drekk reyndar ekki kaffi en þessi bleika kanna á hug minn allan…

MG_4109 12822453_185932355127672_1918725214_n Stelton_EM77-lavendel

 Myndir via Stelton /CocolapineStylizimo /

Hversu fín? Þrátt fyrir að vera ekki kaffimanneskja þá eru þær hið fínasta hillupunt auk þess að flestir mínir gestir drekka kaffi, en eitthvað þarf ég þó að sannfæra hann Andrés um að kaffikannan hans þurfi að vera bleik…

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.42111

SIGRÍÐUR ERLA & A2 HÁTALARINN

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

2 Skilaboð

  1. Anonymous

    1. April 2016

    sá þær í Líf og List í gær.

    • Svart á Hvítu

      1. April 2016

      Takk, var einmitt að frétta að þær voru að koma í flestar búðirnar:)