fbpx

11.11 // 20% AFSLÁTTUR HJÁ DIMM.IS

ÓskalistinnSamstarf

Í tilefni þess að á miðnætti í kvöld hefst stóri netverslunardagurinn tók ég saman mínar uppáhalds vörur í samstarfi við verslunina Dimm.is. Frá miðnætti verður hægt að versla flest vörumerki hjá Dimm á 20% afslætti svo það er aldeilis hægt að gera frábær kaup og tilvalið að versla nokkrar jólagjafir. Á listann minn rötuðu m.a. falleg ljósgrá bómullarrúmföt, sófateppi, marmaraskál og jólailmur og jólaskraut.  // Athugið að afslátturinn gildir ekki af Heymat, Liewood, Multi by Multi, Gray Label, og Plan Toys. Þær vörur sem ég tók saman eru allar með 20% afslætti á miðnætti fyrir utan fallegu forstofumottuna en hún er svo hrikalega smart að ég vildi leyfi henni að fylgja með á óskalistann minn.

// 1. Jólaskraut. // 2. Watt & Veke loftljós. // 3. Wings teppi á sófann. // 4. Ilmandi sápa frá Urð. // 5. Uppáhalds Malmö súkkulaði mmmm. // 6. Marmaraskál undir skartið. // 7. Jólailmur frá Urð. // 8. Heymat motta í forstofuna. // 9. Jólastjarna á jólatréð. // 10. Ljósgrá rúmföt frá Midnatt home. 

Ég mæli svo sannarlega með að kíkja við og nýta þennan góða afslátt. Inná 1111.is getið þið einnig fundið úrval af fleiri verslunum sem taka þátt í netverslunardeginum. Happy shopping!

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

SVART & HVÍTT HEIMA HJÁ INNANHÚSSHÖNNUÐI

Skrifa Innlegg