fbpx

10 FLOTTIR SÓFAR

Fyrir heimiliðStofaVerslað

Ein stærsta fjárfesting fyrir heimilið eru líklega sófakaup og það getur verið erfitt að finna sófa sem mun standast tímans tönn en á sama tíma tæmir ekki bankareikninginn! Ég ætla því miður ekki að gleðja ykkur með bloggfærslunni “10 ódýrir sófar” það væri líklega ekki hægt, en hér eru nokkrir sem heilla, allt frá klassískum leðursófa, bleikum töffarasófa til heimsfræga varasófans:)

sofar

 1. Coogee sófi, Módern. 439.900 kr. // 2. Favn sófi frá Fritz Hansen, Epal. // 3. Smile sófi, Ilva. 169.900 kr.// 4. Legubekkur, Ilva. 219.000 kr. // 5. EJ Towards sófi, Epal. 723.000 kr. // 6. Finn Juhl Poeten sófi, Epal. 1.315.000 kr. // 7. Studio 65-Bocca sófi. Studio65.eu. // 8. Vitra Polder sófi, Penninn húsgögn. 998.500 kr. // 9. Rest sófi frá Muuto, Epal. // 10. Tommy M leðursófi, Heimahúsið, frá 599.000 kr.

Hver væri ekki til í að kúra í einum af þessum sófum á köldu vetrakvöldi?

SAGAN Á BAKVIÐ ANDY WARHOL PLAKÖTIN

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

8 Skilaboð

  1. Telma Ýr sigurðardóttir

    5. November 2014

    fallegir! finnst þessi neðsti algjör draumur! ég hef nýverið fest kaup á benoit sófasettinu sem að fæst í tekk company. mæli mjög mikið með því! fallegt og þægilegt :) p.s. til lukku með bóndann ;) var fljót að kveikja þegar að hann taldi upp familíuna!

    • Svart á Hvítu

      5. November 2014

      Hahaha, takk kærlega:) Þetta mun sko koma sér mjög vel!

  2. Guðrún Vald.

    6. November 2014

    Finn Juhl sófinn er draumasófinn minn og mun örugglega alltaf vera. :)

  3. M

    6. November 2014

    Hélt fyrst að þessi neðsti væri borge mogensen :)

  4. viktoria

    6. November 2014

    Mega flottir en þeir lita ekki ut fyrir að vera þægilegir samt, mer finnst tunga must

    • Svart á Hvítu

      6. November 2014

      Ég er svo vön að eiga sófa án tungu að þessir lúkka kósý fyrir mér hehe:)

  5. Anna Finnboga

    15. December 2016

    Ég elska þessa sófa, eru big Royal…