fbpx

INNLIT: MEÐ TRYLLTAN MYNDAVEGG

Heimili

Innlit dagsins er í betri kantinum, dásamleg íbúð í Stokkhólmi uppfull af fallegum hlutum og góðum hugmyndum. Myndaveggurinn er sérstaklega flottur og glerhurðin sem aðskilur svefnherbergi og stofu er algjört æði – meira svona. Kíkjum í heimsókn!

rimage-1-php rimage-2-php rimage-3-php  rimage-5-php  rimage-php rimage-8-php rimage-9-php rimage-10-php rimage-11-php rimage-12-php rimage-13-php rimage-14-php rimage-15-php rimage-16-php

Myndir via BO-STHLM

Ég hef hinsvegar átt í mestu vandræðum með að halda einbeitingu að vinnu síðustu daga, nei eigum við eitthvað að ræða hvað SKAM er ávanabindandi haha?

svartahvitu-snapp2-1

JANÚAR SÆLGÆTIÐ : LAKKRÍSDÖÐLUR

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Sigrún Víkings

    17. January 2017

    Já hver hefði haldið að norskir unglingaþættir fengju mann til að missa svefn! Þessir þættir ná manni alveg á sitt band og ég held að það eina í stöðunni sé að sleppa sér og klára seríurnar til að endurheimta einbeitinguna ;)

    • Svart á Hvítu

      18. January 2017

      Hahah það er akkúrat það sem ég gerði!! Var að klára þriðju seríuna í gær – önnur serían er samt by far langskemmtilegust, langar nánast að horfa aftur á hana:)