fbpx

VORIÐ 2020 HJÁ H&M HOME

Fyrir heimiliðH&M home

Ég er meira en tilbúin að skoða vor & sumar línur ársins 2020 frá nokkrum vinsælustu hönnunarfyrirtækjunum og við ætlum að byrja á að skoða H&M home. Eins og áður má sjá nokkra áherslu á náttúrleg efni og lágstemmda liti og er heildarlínan mjög stílhrein en með skemmtilegum smáatriðum. Bast, viður, brass og gler – myndirnar tala sínu máli ♡

Myndir : H&M home 

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

INSTAGRAM INNBLÁSTUR: LITRÍKT HOLLENSKT HEIMILI

Skrifa Innlegg