fbpx

VINNUR ÞÚ 100.000 KR. GJAFABRÉF?

Fyrir heimiliðJólÓskalistinn

Eins og áður hefur komið fram átti bloggið mitt SVART Á HVÍTU nýlega fimm ára afmæli. Í tilefni þess og í anda jólanna vil ég bjóða ykkur að vera með í skemmtilegum gjafaleik þar sem vinningurinn er ekki af verri endanum. Eins og við vitum flest þá er sælla að gefa en þiggja og því ætla ég að gefa einum heppnum lesanda samtals 100.000 kr. gjafabréf í uppáhalds verslununum mínum.

Ég hef ekki leynt ánægju minni af glæsilegu úrvali netverslana hér á landi en þær munu hreinlega bjarga mér um jólin. Það er nefnilega ekki hlaupið að því að skjótast út í búð með eitt lítið kríli á arminum og því verða öll mín jólainnkaup í ár gerð á netinu -uppí sófa!

Hvernig væri nú ef við slepptum jólastressinu í ár? Það er hægt að velja gjafir í körfuna á meðan að smákökurnar bakast eða rétt fyrir svefninn þegar allir eru komnir í háttinn og svo það besta við þetta allt, -að fá gjafirnar sendar heim að dyrum. Við þurfum ekkert að ræða þetta frekar:)

Þessar flottu verslanir sem um ræðir gefa hver 10.000 kr. gjafabréf sem hægt er að nota til að kaupa jólagjafirnar, en þó hvet ég vinningshafann til að gera einnig smá vel við sig í leiðinni og fá sér eins og allavega einn fallegan hlut. Ég tók saman fimm hluti úr hverri verslun til að sýna brot af vöruúrvalinu, og hver veit nema jólasveinninn minn rekist á þetta.

epal

EPAL 

Epal rekur þrjár verslanir, í Skeifunni, Hörpu og í Leifsstöð. Í netverslun þeirra er að finna bæði klassíska hönnun ásamt spennandi nýjum hönnunarfyrirtækjum. Dæmi um vörumerki: Normann Copenhagen, Ferm Living, Design House Stockholm, Hay, Menu.

esjadekor

ESJA DEKOR 

Esja Dekor er vefverslun með öðruvísi og skemmtilega hönnunar- og gjafavöru frá upprennandi hönnuðum víðsvegar úr heiminum. Dæmi um vörumerki: Silke Bonde, Snurk, Present time, Faunascapes, Miss etoile.

hjarn

HJARN

Hjarn Reykjavík living er falleg lífstílsverslun fyrir fjölskylduna, heimilið og garðinn. Dæmi um merki: Lucie Kaas, House Doctor, One must dash, OYOY, Brita Sweeden.

hrim copy

HRÍM HÖNNUNARHÚS

Hrím rekur tvær flottar verslanir á Laugavegi en heldur einnig úti vefverslun. Dæmi um merki: Kahler, Stelton, Umemi, Design house Stockholm, Bloomingville.

iamhappy

I AM HAPPY

I am happy er skemmtileg barnavöruverslum með fallegum hlutum fyrir barnaherbergið ásamt úrvali af barnafötum. Dæmi um merki: Vilac, Wu and Wu, Barbapapa, Mói.

minimaldekor

MINIMAL DEKOR

Minimal Decor er vefverslun sem sérhæfir sig í hönnun hjá ungum og upprennandi listamönnum í bland við aðra einstaka hönnun frá Skandinavíu. Dæmi um merki: Funky Doris, I love my type, Mette Hagerndorn, Rikke Frost.

mjolkurbuid

MJÓLKURBÚIÐ

Mjólkurbúið er lífstílsverslun sem selur falleg leikföng, innanhússmuni, gjafavöru og barnafatnað. Dæmi um merki: By nord, Mini rodini, OMM design, Hunte, Sebra.

petit

PETIT

Petit er falleg skandinavísk barnavöruverslun sem selur barnafatnað og sérvalda hluti fyrir barnaherbergið. Dæmi um merki: Färg&Form Sweden, Babynest, Mini Empire, Mini Willa, OMM design. 

rvkbutik

REYKJAVÍK BUTIK

REYKJAVÍK BUTIK er vefverslun sem býður upp á fallega hönnun fyrir heimilið ásamt fatnaði fyrir konur og börn. Dæmi um merki: Zolo design, Kristina Dam, Norm Architects, Snug studio, Vee Speers.

snuran

SNÚRAN

Síðast en alls ekki síst er það Snúran sem kappkostar að bjóða upp á spennandi og fallegar vörur sem prýða heimilið. Dæmi um merki: Nynne Rosenvinge, Prettypegs, Pia Wallén, Finnsdottir, Nagelstager Repro.

Eruð þið að trúa þessu flotta úrvali af netverslunum á Íslandi?

Til að komast í pottinn og eiga möguleika á að vinna 100.000 kr. gjafabréf í flottustu netverslunum landsins þá þarft þú að,

1. Skilja eftir athugasemd með fullu nafni.

2. Líka við og deila þessari færslu.

3. Og svo máttu endilega fylgja Svart á hvítu á facebook til að missa ekki af neinu!

Dregið verður út sunnudaginn 7.desember.

Með bestu kveðju, Svana

MUUTO DOTS

Skrifa Innlegg

2,994 Skilaboð

 1. Sara Ross Bjarnadóttir

  2. December 2014

  vá hvað þetta yrði æði fyrir jólin

  • Auður Eva Auðunsdóttir

   2. December 2014

   Ekkert smá flott allt saman!

   • Sara Berglind Jónsdóttir

    2. December 2014

    Til hamingju með afmæli síðunnar, flott síða og gangi þér vel með áframhaldið :) kv. Sara Berglind Jónsdóttir

   • Lilja Logadóttir

    2. December 2014

    Geggjað :)

   • Lilja Einarsdóttir

    2. December 2014

    Þetta er bara æðislegt! :)

    • Björg Garðarsdóttir

     2. December 2014

     Allt svo fallegt!

   • María Hauksdóttire

    3. December 2014

    Til hamingju :-)
    Þetta væri besta jóla og innflutningsgjög í heimi !!! :-)

   • Sunneva Rán Pétursdóttir

    4. December 2014

    Frábært, þegar maður er ný fluttur að heiman að fá svona fínt :) Kv. Sunneva Rán Pétursdóttir

  • Sigurrós Skúladóttir

   2. December 2014

   Vá hvað það væri gaman að geta eignast svona fallega hluti :)

   • Ásdís Dröfn Valdimarsdóttir

    2. December 2014

    Allt geggjað flott ég væri alveg til í að vinna þetta :)

   • María Ósk Guðbrandsdóttir

    2. December 2014

    Já takk :) væri meiriháttar að fá svona gjöf og kæmi sér þvílíkt vel ❤

  • Íris Hildur Birgisdóttir

   2. December 2014

   Oh hvað það væri æðislegt að vinna þetta <3

  • Stefanía Sunna Róbertsdóttir

   2. December 2014

   Æði :)

  • Kristjana Ósk Jónsdóttir

   2. December 2014

   Vá þetta er æðislegt og kæmi sér mjög vel :)

  • Sara Jóhannsdóttir

   2. December 2014

   Þetta væri frábært :)

  • Margrét Kjartansdóttir

   2. December 2014

   Það væri æðislegt að fá þessi gjafabréf!

  • Anonymous

   2. December 2014

   Anna Karen Einarsdóttir

  • Anonymous

   2. December 2014

   Ója vá!

   • Anna Björg Fjeldsted

    2. December 2014

    Þetta væri æði :)

  • Kristín Anna Jónsdóttir

   2. December 2014

   Æði

  • Magdalena Gunnarsdóttir

   2. December 2014

   Ja takk væri svo til i svona… flottar vörur og myndi passa ótrúlega vel i mitt hús ;-)

  • Selma Dokara Pétursdóttir

   2. December 2014

   Vá já takk, það væri erfitt að velja en væri samt ekki leiðinlegt að geta það :)

  • Anonymous

   2. December 2014

   Já takk :) þetta yrði svo frábært! Kveðja Diljá Rún Jónsdóttir :)

  • Helga Sunna

   2. December 2014

   Já takk, væri æði!
   -Helga Sunna Sigurjónsdóttir

  • guðlaug ragna magnusdottir

   2. December 2014

   Oh vá! Mikið sem þetta myndi gleðja mig!:)

  • Dagmar Ólafsdóttir

   2. December 2014

   Þetta væri alveg æðislegt! Ég væri ekkert smá til í að fá svona, það væri sannkölluð jólaheppni!

  • Dóra Magda Gylfadóttir

   2. December 2014

   Já takk þetta hljómar dásamlega :)

  • Díana Guðjónsdóttir

   2. December 2014

   Geggjað að vinna þetta

  • Sigríður haraldsdóttir

   2. December 2014

   Besta jólagjöf sem hægt er að hugsa sèr. S:6919136

  • Sigríður Haraldsdóttir

   2. December 2014

   S:6919136
   Besta jólagjöfin :)

  • María Ellen Gudmundsd. Kreye

   2. December 2014

   Til hamingju með afmælið, vonandi verður þetta ár enn betra en það sem liðið er

  • Guðrún Jónsdóttir

   2. December 2014

   Æðislegt :)

  • Jóhanna Sigríður

   2. December 2014

   Vá hvað mig langar í þennan vinning

  • Stella Stefànsdòttir

   2. December 2014

   Òtrùlega fallegt allt saman!

  • Matthildur

   2. December 2014

   Hjartans hamingjuóskir með 5 ára afmælið <3 Dásamlegt blogg sem ég fylgist reglulega með … og hefur ósjaldan gefið mér innblástur :) Ég tæki fagnandi á móti 100.000 gjafabréfi og myndi svo sannarlega njóta þess að kaupa fallega muni handa mér og mínum <3

  • Þórunn Lísa Guðnadóttir

   2. December 2014

   Váà já takk, þessi gjöf yrði æðisleg :)

  • Steingerður Þórisdóttir

   2. December 2014

   Yrði svo endalaust glöð. Var að byrja að leigja ein í fyrsta sinn og ég á bókstaflega ekki neeeiitt inn í litlu íbùðina. Ekki eina mynd, glös, kaffikönnu eða neitt og voða lítið til eftir fyrstu leiguborgunina til að bæta úr því. Yrði himinlifandi! Til hamingju með áfangann og gleðileg jól, kveðja, Steingerður *<[]:)

  • Herdís Lína Halldórsdóttir

   2. December 2014

   Væri snilld

  • Guðrún Björgvinsdóttir

   2. December 2014

   Allt flottar vörur :)

  • Kolbrún Sigurgeirsdóttir

   2. December 2014

   Til hamingju með vefsíðuna þína. Börnin og barnabörnin yrðu aldeilis ánægð með gjafir frá þessum verslunum.

  • Anonymous

   2. December 2014

   Þetta er allt svo fallegt. Það er ekki hægt annað en vera með í þessum leik og eiga smá tækifæri á sleppa við að opna budduna þessi jólin.

  • Kolbrún Hlín Stefánsdóttir

   2. December 2014

   Væri æðislegt fyrir jólin :)

  • Neníta Margrét Antonio-Aguilar

   2. December 2014

   snilldar síða :)

  • Sólveig Helga Hákonardóttir

   2. December 2014

   Allt svo fallegt og fínt!

   nafn. Sólveig Helga Hákonardóttir

  • Karen Lóa Birgisdóttir

   2. December 2014

   Vá hvað þetta er æðislegt !

  • Dagmar Svava Jónsdóttir

   2. December 2014

   Já takk <3 ég er sko til í svona flotta gjöf og að gefa öðrum fallegar gjafir takk,takk <3 Og til hamingju með afmælið :) :)

  • Lilja Rós Benediktsdóttir

   2. December 2014

   Þetta kæmi sér svo vel fyrir jólin! :)

  • Anonymous

   2. December 2014

   Til hamingju með afmælið og mikið væri nú dásamlegt að detta í þennan lukkupott! :)

   Kv. Sigríður Svava Sigurgeirsdóttir

  • Hjördís Laufey Lúðvíksdóttir

   2. December 2014

   Ohh já takk!

  • Sigríður Lóa Sigurðardóttir

   2. December 2014

   Þetta væri yndisleg gjöf :)

  • Linda Fanney Valgeirsdóttir

   2. December 2014

   Þetta væri nú allt annað en ónýtt svona fyrir jólin!

  • Emilía Borgþórsdóttir

   2. December 2014

   Þetta yrði dásamlegur jólabónus – nú er að krossa fingur og halda í sér andanum.

  • Rósa Guðmundsdóttir

   2. December 2014

   Allt flottar búðir og vefsíður og sumar þeirra mínar uppáhalds :)

  • Guðný Þ. Magnúsd.

   2. December 2014

   Þvílíkur draumur það yrði að vinna 100.þús. kall fyrir enn fleiri jólagjöfum…….

  • Ingveldur Linda Gestsdóttir

   2. December 2014

   þetta er sko ekkert smá flott, ekki amalegar jólagjafir þarna ;)

  • Helga Ragnheiður Jósepsdóttir

   2. December 2014

   Helga Ragnheiður Jósepsdóttir
   Myndum sko eyða þessu bara í okkur sjálf ;) hehe

  • Íris María Eyjólfsdóttir

   2. December 2014

   Til hamingju með afmæli bloggsins.
   Það væri draumur að geta gefið íslenska hönnun í jólagjafir í ár :)

  • Anna Margrét Smáradóttir

   2. December 2014

   I Wish I Wish I Whis :) vá hvað ég væri til í þetta svo margt ôtrúlega fallegt!

  • Þuríður Blær Jóhannsdóttir

   2. December 2014

   Já þetta væri frábært!

  • Anna Sigurrós Sigurjónsdóttir

   3. December 2014

   Verð að taka þátt í þessum flotta gjafabréfsleik!

  • Sólrún Áslaug Gylfadóttir

   3. December 2014

   Þetta er allt ótrúlega flott! Kæmi sér vel í búið :).
   -Sólrún Áslaug Gylfadóttir

  • Arndís Rós Hreinsdóttir

   3. December 2014

   Yrði klárlega besta jólagjöfin! :)

  • Signý Ólafsdóttir

   3. December 2014

   Þetta væri æðislegt í nýja húsið mitt ;)

  • Kristín Rut Þórðardóttir

   3. December 2014

   Það væri yndislegt að vinna svona flott gjafabréf rétt fyrir jólin :)

  • Helga Skjóldal

   3. December 2014

   Innilega til hamingju með afmælið :) frábær síða :). Með kveðju Helga Skjóldal

  • Anna Margrét Pálsdóttir

   3. December 2014

   Já takk! hefði ekkert á móti nýju fínu dóti fyrir jólin :)

  • Emilía Björg Þórðardóttir

   3. December 2014

   Geggjað flott :)

  • Ólína Viðarsdóttir

   3. December 2014

   Æðislegar vörur!

  • Birna Guðrún Árnadóttir

   3. December 2014

   Þetta er algjör drauma vinningur vá! :)

  • Pálmi Aðalbergsson

   3. December 2014

   Glæsilegt.

  • Alda Ingibergsdóttir

   4. December 2014

   Algjör dásemd.

  • Anna Soffía Sigurlaugsdóttir

   4. December 2014

   Væri dásamlegt :)

  • Kristín Jónsdóttir

   5. December 2014

   Til hamingju með afmælið

   Kveðja
   Kristín Jónsdóttir

  • Hrund

   6. December 2014

   Geggjað!!

  • Svava Arnarsdóttir

   7. December 2014

   Þetta yrði æðisleg jóla/afmælisgjöf :)

  • Kristín Briddi

   7. December 2014

   Allt svo flott

  • Líney Traustadottir

   7. December 2014

   Þetta er bara æði :)

  • Elísabet Tania Smáradóttir

   7. December 2014

   Þetta er allt svo fallegt! Og mikið væri þetta dásamlegt fyrir skólastelpuna sem hefur ekkert náð að byrja að versla jólagjafir enn, myndi nú aldeilis henta vel að vinna þetta :)

  • Arnþrúður Jónsdóttir

   7. December 2014

   Gaman að taka þátt :-)

  • Dagný Sveinbjörnsdóttir

   7. December 2014

   Vá hvað það væri yndislegt að fá svona. Er að fara út í sjálfboðastarf með börnum í annað skipti eftir jól og á engan pening til að kaupa jólagjafir fyrir fjölskyldu og vinkonur. Og langar svoooo að gefa þeim jólagjöf:D

  • Melkorka Marsibil Felixdóttir

   7. December 2014

   Já takk kærlega myndi vera æðislegt að fá svona yfir jólin :D <3

  • aleksandra ròs jankovic

   7. December 2014

   Va hvað þetta myndi gleða mig þessi jol :)

  • Oddur Andri Thomasson

   8. December 2014

   Ti hamingju með síðuna. Glæsilegar vörur!l

  • Vaka Hafþórsdóttir

   8. December 2014

   Mikið er þetta fallegt allt saman :)

  • Snædís Jóhannesdóttir

   15. December 2014

   AAAAAH JÁ TAKK GERÐU ÞAÐ! það væri svo æðislegt, þetta er svo ótrúlega flott og mig hefur lengi langað í svo margt en ekki átt pening! og svo tilvalnar jólagjafir ;) ;) ;)

  • Viktoría Berg Einarsdóttir

   17. December 2014

   já takk væri æði allt svo flott! :)

  • Vera Sif Rúnarsdóttir

   2. December 2015

   Vá hvað ég væri til í þetta! :)

 2. Bryndís Gunnarsdóttir

  2. December 2014

  Ja takk það væri æði :)
  Alltaf gaman að skoða bloggið þitt og glæsilegar búðir til að fá inneign í :)
  Bryndís Gunnarsdóttir

 3. Guðrún Rósa Ísberg

  2. December 2014

  Já takk væri alveg frábært ! :) Erum að gera upp heimilið og barnaherbergið svo svona vegleg gjöf væri algjör draumur

 4. Hildur Elín Geirsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri yndisleg gjöf :)

 5. Tinna Rún Einarsdóttir

  2. December 2014

  Dásamleg gjöf.

 6. arna björg jónasdóttir

  2. December 2014

  like, deilt og kvittað :)

 7. Halla Eyjólfsdóttir

  2. December 2014

  Vá þetta væri algjör draumur í dós! Það yrði æði að gefa fjölskyldunni flottar gjafir úr þessum verslunum ásamt því að skreyta aðeins heimilið mitt ;) Takk fyrir æðislegt blogg og til hamingju með 5 árin!

  Kv. Halla Eyjólfsdóttir

  • Selma Kristín Ólafsdóttir

   2. December 2014

   Ótrúlega flott allt saman :O

   Selma Kristín Ólafsdóttir

  • Kristín Hjálmarsdóttir

   2. December 2014

   Vá þetta væri æðisleg jóla og afmælisgjöf ;)

 8. Karen María Magnúsdóttir

  2. December 2014

  Til lukku með öll fimm árin!

 9. Tinna Kristinsdóttir

  2. December 2014

  Vááá þetta væri sko algjör draumur :)

 10. Þórunn Ragnarsdóttir

  2. December 2014

  Væri dásemd að fá svona fyrir jólin.

 11. Björg Björnsdóttir

  2. December 2014

  Vá hvað þetta er allt ótrúlega flott !! Væri gaman að fá inneign fyrir jólin

 12. Sara Dögg Ólafsdóttir

  2. December 2014

  Jiii hvað þetta er allt fínt! og mikið mundi það gleðja mig að fá svona veglegt gjafabréf í einhverja af þessum verslunum :)

  Kv. Sara Dögg Ólafsdóttir

 13. Berglind Björk Bjarkadóttir

  2. December 2014

  Váá þetta er svo fallegt allt saman! :)

 14. Elísabet Kjartansdóttir

  2. December 2014

  Fullkomnir vinningar…allir saman!! Hamingjuóskir med árin fimm og gledileg fyrstu jólin tín med litla spottanum :)

 15. Kristín Óskarsdóttir

  2. December 2014

  Ég var að missa mig við að lesa allar þessar búðir eru allar uppáhalds :D væri draumur að vinna og ekki skemmir fyrir að þetta er leikur á uppáhalds blogginu mínu!

 16. Kristbjörg Karlsdóttir

  2. December 2014

  ó já ég er sko til í að vera með, allt svo dásamlega fallegt

 17. Freydís Dögg Steindórsdóttir

  2. December 2014

  Meira en lítið til i þetta ! :)

 18. Lára Sif Christiansen

  2. December 2014

  Það væri þvílíkur draumur að vinna svona veglegan vinning!!!

 19. Viktoria Kr Guðbjartsdóttir

  2. December 2014

  Þetta yrði einum of gott ! Viktoria Kr Guðbjartsdóttir

 20. Hugrún

  2. December 2014

  víjj!
  Hugrún Ósk Guðmundsdóttir

 21. Elísa Kristinsdóttir

  2. December 2014

  Vá hvað þetta myndi gleðja mitt hjarta.

  Uppáhalds bloggið mitt :-)

  Elísa Kristinsdóttir

 22. Þóra Margrét Jónsdóttir

  2. December 2014

  Það væri HIMNESKT að fá þetta gjafabréf, þessar búðir eru hver annari fallegri!! :)

 23. Kolbrún Lilja

  2. December 2014

  úllala spennandi

 24. Ína Dögg Eyþórsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri nú ekki slæmt að fá. Ég veit meira að segja hvað ég myndi kaupa mér fyrir þetta :)

 25. Brynja Rún Brynjólfsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með árin 5 :)

 26. Kristín Ósk Wium

  2. December 2014

  Já hvað ég væri til!!!!

 27. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir

  2. December 2014

  maður ætti að geta nýtt sér þetta eitthvað :) :)

 28. Sesselía Dan Róbertsdóttir

  2. December 2014

  VÁ! Bara vá!

 29. Halla Björg Randversdóttir

  2. December 2014

  Váááá!

 30. Birna Björnsdóttir

  2. December 2014

  Þetta er virkilega vegleg gjöf ! Ég hef aldrei unnið neitt á facebook og krossa því fingur og tær :)

 31. Ólöf María Vigfúsdóttir

  2. December 2014

  Vá hvað ég væri til :) Allt svo flottar verslanir! Kv. Ólöf María Vigfúsdóttir

 32. Hildur Birna Birgisdóttir

  2. December 2014

  Það væri algjör draumur að vinna. Svo fallegar vörur hjá öllum þessum netverslunum :)

 33. Hólmfríður Birna Sigurðardóttir

  2. December 2014

  Frábært, væri mikið til í þetta! Eitthvað fyrir alla, konur og karla. :)

 34. Dagbjört Ýr Kiesel

  2. December 2014

  Til hamingju með 5 árin! Það væri ekkert smá gaman að fá tækifæri til að gefa fjöllunni fallegar gjafir úr þessum snilldar verslunum! og svona þar sem maður er ný byrjaður að búa og í fyrstu íbúð þá myndu eflaust fáeinir hlutir fá að fljóta heim til mín :)

  Bestu kveðjur!
  Dagbjört Ýr Kiesel

  • Guðbjörg Jakobsdóttir

   2. December 2014

   Ég læt mig dreyma…

 35. Engilráð

  2. December 2014

  Vá, flott :)

 36. Guðrún Birna le Sage de Fontenay

  2. December 2014

  Mjög fallegt allt saman :)

 37. Agnes Kristín H. Aspelund

  2. December 2014

  Jiiii hvað þetta er frábært :)
  Fullt af góðum jólagjafa hugmyndum á myndunum hjá þér sem munu klárlega nýtast mér, er strax komin með flottar hugmyndir.
  Það væri yndislegt að geta gefið fjölskyldunni fallega hönnun í jólagjöf en allir mínir nánustu eru miklur fagurkerar og hönnunarspekúlantar.

  Alltaf gaman að fylgjast með færslunum á Svart á hvítu!

 38. Birta Júlíusdóttir

  2. December 2014

  Þetta er eiginlega of got til að vera satt ! :)

  Kveðja Birta Júlíusdóttir

 39. Sigrún Hafsteinsdóttir

  2. December 2014

  Það væri nú bara draumur að geta verslað í þessum flottu búðum :)

 40. Kristín Gestsdóttir

  2. December 2014

  Væri ekki leiðinleg jólagjöf!

 41. Eyrún Reynisdóttir

  2. December 2014

  Vávává hvað svona gjafabréf kæmi sér rosalega vel! Krossa alla fingur! :)

 42. Guðlaug Linda Harðardótti

  2. December 2014

  Ég mundi fljúga um a bleiku skýi framm á næstu jól ef eg yrði dregin út!!

 43. Sólrún Sigmarsdóttir

  2. December 2014

  Vá æðislegt! Og já takk! Ég er búin að vera láta mig dreyma um þónokkuð marga muni í nokkrum af þessum búðum en nú varstu að kynna mig fyrir fleiri fallegum búðum :) Myndi svo sannarlega vilja gefa hönnunarvörur í jólapökkunum frá mér og einnig prýða heimilið mitt með meira af þeim.
  Nafn: Ingibjörg Sólrún Sigmarsdóttir

 44. Hildur Hjartardóttir

  2. December 2014

  Til lukku með árin 5! :)

 45. Vallý Jóna

  2. December 2014

  Váá…þetta væri dásamlegt fyrir jólin! Það væri draumur að geta gefið fjölskyldunni svona flottar jólagjafir. Takk fyrir skemmtilegt blogg í gegnum árin – alveg ómissandi í bloggrúntnum! :)

 46. Dagný

  2. December 2014

  Þetta væri nú ekki leiðinlegt jólagjöf :) ég myndi gjörsamlega missa mig, svo mikið flott til í þessum búðum!

 47. Agnes Hauksdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með 5 ára afmælið! Það væri bara æðislegt að vinna þetta :)

 48. Íris Björg Jóhannsdóttir

  2. December 2014

  Allt svo flott :)
  Íris Björg Jóhannsdóttir

 49. Erla Jónatansdóttir

  2. December 2014

  Mikið væri gaman að fá svona góða gjöf fyrir jól og geta jafnvel gefið mér sér.

 50. Kristjana Ósk Kristjánsdóttir

  2. December 2014

  Vá hvað þetta er dásamleg gjöf!!! Það væri draumur að geta gefið sér og sínum nánustu nokkrar fallegar jólagjafir! Það yrði skammarlega auðvelt að eyða þessu þar sem verslanirnar sem þú telur upp hér að ofan eru hver annarri skemmtilegri!! enda úrval netverslana hér á landi er ekkert smá flott!

 51. Magnea Lynn Fisher

  2. December 2014

  Mjög fallegar vörur :)

 52. Linda Björk Jóhannsdóttir

  2. December 2014

  Það væri ekki leiðinlegt að vinna gjafabréf í allar þessar flottu búðir, myndi hreinlega bjarga jólunum :)

 53. Linda Rakel Jónsdóttir

  2. December 2014

  Linda Rakel Jónsdóttir
  Myndi gleðja mig svooo mikið. Gaman að gera fínt í nýju íbúðinni sem ég fæ afhenta í janúar :)

 54. Ásta Guðbjörg Grétarsdóttir

  2. December 2014

  Vá hvað ég væri til í þetta,

 55. Lena Rut Guðmundsdóttir

  2. December 2014

  Það væri æði :D

 56. Helga Björg Hafþórsdóttir

  2. December 2014

  Elska að fegra heimilið mitt og það væri aldeilis auðvelt að eyða peningum í þessum búðum!
  Væri frábær jólagjöf :)

 57. Karen Sif Jónsdóttir

  2. December 2014

  VÁ mikið yrði ég hamingjusöm með svona flott gjafabréf <3

 58. Iðunn Tara Ásgrímsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri alveg frábært, er einmitt í veseni með jólagjafirnar :)

 59. Helga Björk Hauksdóttir

  2. December 2014

  Ég þarf á þessu að halda :)

 60. Rúna Sirrý Gudmundsdóttir

  2. December 2014

  Til haningju med 5 árin. Væri algjört ædi ad fá þessa gjöf:)

 61. Hildur Vala Hallgrímsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri draumur fyrir námsmann! :)

 62. Ásdís Ragna Valdimarsdóttir

  2. December 2014

  Mundi gleðja mig afskaplega mikið að fá svona fína jólagjöf :)
  kveðja
  Ásdís Ragna Valdimarsdóttir

 63. Sigrún Erlends

  2. December 2014

  Dásamlega fallegt allt og væri mikið til :-)

 64. Ásgerður G Gunnarsdóttir

  2. December 2014

  vá hvað þetta kæmi sér vel – og er einmitt í sama pakka með lítið kríli – þakka fyrir allar þessar flottu vefverslanir!

 65. Þórdís Þöll Þráinsdóttir

  2. December 2014

  Væri ekki leiðinlegt !

 66. Jenný Björk Þorsteinsdóttir

  2. December 2014

  væri geggjað!

 67. Íris Fönn Pálsdóttir

  2. December 2014

  Flott :)

 68. Karítas Gissurardóttir

  2. December 2014

  Guð minn góður – ég myndi deyja og fara til himna :)

  Og til hamingju með 5 árin :)

 69. Bjarnfríður Leósdóttir

  2. December 2014

  Svo mikið fínt&fallegt!

  Mbk,Bjarnfríður

 70. Lydia Ruth Þrastardóttir

  2. December 2014

  ekki leiðinlegur glaðningur…. allt ekki smá flottar verslanir

 71. Berglind Ósk Bárðardóttir

  2. December 2014

  Þetta er dásamleg gjöf og frábærar jólagjafahugmyndir.Ég byrjaði strax að versla í huganum við það eitt að lesa þetta færslu

 72. Kittý Guðmundsdóttir

  2. December 2014

  Oh þetta eru svo flottar búðir, já takk

 73. Bára Fanney Hálfdanardóttir

  2. December 2014

  Þetta væri æðisleg jólagjöf og myndi gleðja mig óendanlega. Vantar svo mikið í búið og er að flytja um jólin ;)

 74. Helga Gísladóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með 5 ára afmæli síðunnar :) Ég hef fylgst með þér nánast frá upphafi og þetta er klárlega eitt af uppáhalds bloggunum! :) Það væri gaman að vinna svona gjafabréf og gefa ættingjum fallega hönnun í jólagjöf.

 75. Ragnheiður Diljá Hrafnkelsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri unaður að fá til þess að gera nýtt heimili fallegra <3

 76. Sólveig Ása

  2. December 2014

  Ég æsist öll upp við tilhugsunina um allt þetta fína dót <3
  KKV Sólveig Ása B. Tr.

 77. Soffía Rún Kristjánsdóttir

  2. December 2014

  Vá….ég held ég verði sú heppna.

 78. Unnur

  2. December 2014

  Ohh þetta myndi hjálpa mikið til :) draumur!

 79. Freydis Sif Olafsdottir

  2. December 2014

  Draumur i dós ef þetta verður mitt :-)

 80. Guðbjörg Matthíasdóttir

  2. December 2014

  Frábær síða og til hamingju með 5 ára afmælisdaginn. Já takk gjafabréf yrði frábært fyrir jólin (-:

 81. Yrsa Guðrún Þorvaldsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með árin fimm, megi þau verða margfalt fleiri! :) Ég væri svo sannarlega til í þennan vinning!

 82. Anna Gerður Ófeigsdóttir

  2. December 2014

  Vá hvað þetta kæmi sér vel fyrir hátíðirnar. Takk fyrir flott&skemmtilegt blogg :)

 83. Aðalbjörg Guðmundsdóttir

  2. December 2014

  Vá! Besti gjafaleikur EVER! Það væri svakalega næs að vinna og geta keypt veglegar jólagjafir, fallega hluti á heimilið og flottar vörur fyrir barnið!! :) Til hamingju með öll fimm árin og takk fyrir skemmtilegt blogg :)

 84. Aleksandra Vrbaski

  2. December 2014

  Ekkert smá flott! Væri góð jólagjöf ^^

 85. Vallý Jóna Aradóttir

  2. December 2014

  Váá…Þetta er alveg hreint dásamlegt. Það væri draumur að geta gefið fjölskyldunni svona fallegir gjafir um jólin. Takk fyrir skemmtilegt blogg í gegnum árin – alveg ómissandi í bloggrúntnum :)

 86. Birna Ketilsdóttir

  2. December 2014

  Væri frábært að vinna þetta allt..
  Til hamingju með 5 árin :)

 87. Þórunn Arnaldsdóttir

  2. December 2014

  Geggjaður vinningur, þetta væri fullkomið fyrir jólin :D

 88. Þórhalla Grétarsdóttir

  2. December 2014

  Þetta eru líka uppáhalds búðirnar mínar :)

 89. Guðlaug

  2. December 2014

  Vá hvað þetta myndi gleðja mig, mig dreymir um svo margt fallegt a öllum þessum síðum, en fæðingarorlofið er ekkert að gefa of mikið :) svo já takk !
  Guðlaug Helga Björnsdóttir

 90. Rakel Tanja Bjarnadóttir

  2. December 2014

  Mikið væri gaman að fá svona vinning rétt fyrir jólin! Svo margir dásamlega fallegir hlutir sem mig hefur lengi langað til að eignast og er svo ekki frá því að einhverju fallegu yrði laumað í jólagjafir til vel valdra einstaklinga!
  Hjartans hamingjuóskir með 5ára heimasíðuafmælið ;)

  • Sigríður Margrét Ágústsdóttir

   2. December 2014

   Vá fallegt.

 91. Eva Dögg Guðmundsdóttir

  2. December 2014

  Allt svoooo FALLEGT,, yrði draumur einn að vinna þetta :)))

 92. Svava Dís Guðmundsdóttir

  2. December 2014

  Vá, hvað ég væri til í þetta

 93. Hjördís Edda Olgeirsdóttir

  2. December 2014

  Vá þetta væri algjör draumavinningur

 94. Silja Margrét Stefánsdóttir

  2. December 2014

  Þvílíkur draumur væri þetta!

 95. Kristín María Gísladóttir

  2. December 2014

  Þetta væri guðdómlegt!
  Ekkert smá flottar vörur :)

  Já takk!

 96. Eyrún Eiðsdóttir

  2. December 2014

  wow líst hrikalega vel á þetta allt!
  Eyrún Eiðsdóttir

 97. Inga Þóra Lárusdóttir

  2. December 2014

  Já takk! Væri æææði! :D

 98. Saga

  2. December 2014

  já takk :)!

  Saga Kjartansdottir

 99. Þuríður Katrín Vilmundardóttir

  2. December 2014

  ekkert smá smartar og lekkerar búðir :)

 100. Vala björns

  2. December 2014

  Ég myndi hoppa hæð mína :)!

 101. Hrafnhildur

  2. December 2014

  Það væri frábært að vinna þetta gjafabréf.

 102. Kristín Lovísa Jóhannsdóttir

  2. December 2014

  Vá hvað ég yrði hamingjusöm og þetta myndi sko alveg bjarga jólunum hjá fátækum námsmanni :)

 103. Þórunn Hannesdóttir

  2. December 2014

  Vá – ekkert smá grand gjöf, væri sko alveg til í að vinna þetta gjafabréf.

 104. Rakel Jónsdóttir Guðmann

  2. December 2014

  Vá hvað yrði frábært að geta gert íbúðina geðveikt flotta :D

 105. Vala Gunnarsdóttir

  2. December 2014

  Væri æði!
  kv. Vala Gunnarsdóttir

 106. Berta Þòrhalladòttir

  2. December 2014

  vá mikiđ er þetta fallegt af þèr og samstarfsađilum. Til hamingju međ 5 árin

 107. Björg K. Sigurðardóttir

  2. December 2014

  Svo mikið af fallegum vörum í þessum verslunum, ótrúlega veglegur vinningur hér á ferð :)

 108. Lára Óskarsdóttir

  2. December 2014

  vá flottasta gjöfin!

 109. Sandra Smáradóttir

  2. December 2014

  Vávává! Þetta kæmi sér svooo vel þar sem ég var að kaupa mínu fyrstu íbúð, í dag!!! :) :)

  Ps. Takk fyrir skemmtilegt blogg og hugmyndir í gegnum árin!

 110. Björg Jónsdóttir

  2. December 2014

  Já takk – mikið af fallegum vörum þarna…. trendnet er partur af góðum degi.
  kveðja Björg Jónsdóttir

 111. Audur Yr Bjarnadottir

  2. December 2014

  En frábær jólagjöf! Myndi svo sannarlega geta glatt vini og fjölskyldu med fallegum vörum úr fallegum búðum. Til hamingju með bloggið og gleðileg jól! :)

 112. Guðrún Svava Stefánsdóttir

  2. December 2014

  Væri æðislegt að fá gjafabréf og til hamingju með 5 ára afmælið, skemmtileg síða :)

 113. María Rán Ragnarsdóttir

  2. December 2014

  Æðislegar búðir, allar með tölu :)

 114. Rakel Ösp

  2. December 2014

  Æðislegar búðir, væri alveg til í svona frábæra gjöf :)

  • Rakel Ösp Hafsteinsdóttir

   2. December 2014

   Fullt nafn er Rakel Ösp Hafsteinsdóttir

 115. Ester Björk Magnúsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með árin 5 :) Ég hef fylgt SvartÁHvítu nánast frá upphafi, kveiktir áhuga minn á innanhúshönnun. Yndislegt blogg og uppáhaldsbloggarinn minn á Trendnet, mikil gleði þegar þú byrjaðir að blogga á Trendnet! Þessi gjöf á eftir að gleðja sannan fagurkera :)

 116. Stella Björg Kristinsdóttir

  2. December 2014

  Þetta hljómar of vel.. Gleðileg Jól

 117. Kristín Björg Árnadóttir

  2. December 2014

  Mikið væri þetta dásamleg búbót :)

 118. Elínborg Kristjánsdóttir

  2. December 2014

  Þar sem ég er búin að liggja á netinu og skoða allar þessar flottu netverslanir í fæðingarorlofinu mínu og láta mig dreyma um að eignast eitthvað af öllum þessum fallegu hlutum sem þær selja þá væri náttúrulega draumur í dós að vinna gjafabréf til þess að geta gert vel við mig og nýja heimilið mitt :)

 119. Móníka Sigurðardóttir

  2. December 2014

  Vá hvað þaö væri mikið æði að vinna þetta, væri gaman að fá að nota þetta við jólagjafa kaup og til að gera íbúðina fína

 120. Margrét Guðrún Gunnarsdóttir

  2. December 2014

  Þvílíkur glaðningur :)

 121. Eva Björk

  2. December 2014

  Vá hvað ég væri til í þetta :)

 122. Erna Erlendsdóttir

  2. December 2014

  MIkið væri ég til í gjafabréf, flottar verslanir;)

  kveðja
  Erna Erlendsdóttir

 123. Halla Björk Hallgrímsdóttir

  2. December 2014

  Allar mínar uppáhaldsbúðir, svo það væri ekki leiðinlegt að fá gjafabréf

 124. Eik Aradóttir

  2. December 2014

  Innilega til hamingju með 5 ára bloggafmælið! Ég væri ótrúleg glöð ef ég myndi vinna gjafabréf í þessar glæsilegu verslanir.
  Jólakveðja
  Eik

 125. Ragnheiður Davíðsdóttir

  2. December 2014

  Hefði sko ekkert á móti þessu, væri dásamlegt :)

 126. Rósa Siemsen

  2. December 2014

  Vá hvað þetta er dásamleg gjöf! Væri sko alveg til í að vinna svona fínerí og gera huggulegt heima við :)

 127. Margrét Helga Hallsdóttir

  2. December 2014

  Það væri algjörlega frábært að fá svona jólagjöf :)
  Til hamingju með árin 5. Fylgist mjög reglulega með :)

 128. Kristín Telma

  2. December 2014

  Já, takk og til hamingju með árin 5 :)
  Kristín Telma Hermannsdóttir

 129. Díana Ellen Hamilton

  2. December 2014

  Væri ekki leiðinlegt að vinna :)

 130. Kristín Edda

  2. December 2014

  Vá þetta er rausnarleg gjöf ;) Mikið fallegt fyrir heimilið og stelpurnar mínar ;)
  Kristín Edda Óskarsdóttir

 131. Elín Áslaug Helgadóttir

  2. December 2014

  Já það kæmi sér alveg hrikalega vel :)

 132. Ingibjörg Ólafsdóttir

  2. December 2014

  Vá hvað þetta er allt flott væri til í svona fyrir jólin :)

 133. Rakel Rún Sigurðardóttir

  2. December 2014

  Þetta væri alveg yndislegt! Er svo hrifin af öllum þessum verslunum og það væri frábært að geta splæst í fallega hluti handa fólkinu mínu :)

 134. Ragna Lind Guðmundsdóttir

  2. December 2014

  Það yrði alls ekki leiðinlegt að fá svona flotta jólagjöf og geta í leiðinni sett eitthvað af þessum flottu hönnunarvörum í jólapakka ársins :D

 135. Júlía Ósk Baldvinsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með 5 árin! x

 136. Gabriela Maria Skibinska

  2. December 2014

  Væri alveg til í svona gjafabréf!

 137. Bjarghildur

  2. December 2014

  Væri ekki amarlegt….

 138. Íris Hólm Jónsdóttir

  2. December 2014

  Vá hvað þetta myndi hjálpa sálartetrinu! Væri yndislegt að geta gefið fólkinu í kringum mig fallegar jólagjafir :)

 139. Hera Rut Hólmarsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með 5 árin og til hamingju með að bjóða upp á besta vinningin sem ég hef séð :D
  Væri þvílíkur draumur að vinna þetta ! :)

 140. Sunna jónsdóttir

  2. December 2014

  já takk :)

 141. Anonymous

  2. December 2014

  Ohhh svo fallegt. Og þetta myndi sko gleðja mitt jólahjarta alveg yndis mikið #draumur

 142. Kristín Rut Kjartansdóttir

  2. December 2014

  Flottar búðir allar. Búin að like og deila ;) kv Kristín rut kjartansdottir

 143. Steinunn Björk Bragadóttir

  2. December 2014

  Ég væri nú alveg til í þetta fyrir jólin :)

 144. Sandra Gestsdóttir

  2. December 2014

  Já takk fyrir elsku Svart á hvítu!
  Kv
  Sandra Gestsdóttir

 145. Hildur Vilhelmsdóttir

  2. December 2014

  Jiii en æðisleg gjöf. Það yrðu nú allir himinlifandi í kringum mig að fá gjafir frá þessum vefverslunum. Ég myndi nú líka velja mér eitthvað fallegt sjálf sem myndi nú heldur betur gleðja mig í próflestrinum :)

 146. Birgitta

  2. December 2014

  Deilt! Vá ég fékk bara fiðring í mallann þegar ég sá færsluna! Það væri DRAUMUR að vinna þetta. Er búin að lesa bloggið þitt mjög lengi og missi aldrei af færslu….ég var svo heppin að eignast september kríli rétt eins og þú þannig að jólagjafainnkaupin á netinu væru brill!

  Til hamingju með stórkostlega bloggsíðu, síðan þín er stútfull af hugmyndum og veitir mér mikinn innblástur, þú ert svo sannarlega fremsti bloggarinn á þessu sviði á íslandi <3

  • Anonymous

   3. December 2014

   Frábærlega fallegt :-)

 147. Hrafnhildur Skúladóttir

  2. December 2014

  til hamingju með árin 5, það væri ekkert smá æðislegt að vinna þetta gjafabréf ;)

 148. Júlía Brekkan

  2. December 2014

  Já takk kærlega, væri nú ekki leiðinlegt! :)

 149. Kolbrún Eva Sigurjónsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með blogg-afmælið!
  Mikið væri frábært að fá svona flott gjafabréf frá svona flottum búðum. Er einmitt í sömu stöðu og þú með eitt lítið á arminum og annað í bumbunni svo allt sem hægt er að versla á netinu er frábært :)

  Fullt nafn: Kolbrún Eva Sigurjónsdóttir

 150. Pálrún S. Sigurðardóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með 5 ára afmæli bloggsins :)

  ef ég myndi vinnnna… myndi ég byrja á því að kaupa mér svarta dots í Epal og þræða svo hinar netverslanirnar :)

  Kveðja

 151. Anna Þrúður Guðbjörnsdóttir

  2. December 2014

  Vá svo margt fallegt :) Til lukku með árin fimm og gleðileg jól! :)

 152. Vigdís Sveinsdóttir

  2. December 2014

  Væri æði að fá svona flott gjafabréf :) !

 153. Berglind Stefanía Jónasdóttir

  2. December 2014

  Ótrúlega mikið að fallegum vörum, yrði ekki lengi að klára þessa inneign. :)

 154. Sigurbjörg kristjánsdóttir

  2. December 2014

  Til lukku með árin fimm hipphipphúrra!

 155. Andrea Björg Bjarnþórsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri draumur! :) :)

 156. Margrét Harðardóttir

  2. December 2014

  Væri til í að gefa dóttur minni í innflutningsgjöf, nákvæmlega það sem henni finnst falleg.

 157. Anna Sigríður Einarsdóttir

  2. December 2014

  Já takk, væri alveg til í þetta :)

 158. Birna Daðadóttir

  2. December 2014

  Birna Daðadóttir

 159. Eygló Rut Þorsteinsdóttir

  2. December 2014

  Vávává þetta væri draumur í dós! Elska hvað það er komið mikið skemmtilegum netverslunum hérna heima :)

 160. Íris Hrannardóttir

  2. December 2014

  Vá þetta væri algjör draumur!

 161. Birna Ósk Óskarsdóttir

  2. December 2014

  Vá hvað það yrði geggjað :) langar svo að kaupa eitthvað fallegt inná heimilið þar sem litli stubburinn minn var mjög duglegur á tímabili að brjóta fyrir mömmu sinni :/ Fyrir utan að maður gætt glatt einhvern sem jafnvel getur ekki sjálfur keypt sér fallegan hlut :)

 162. Kristín Thelma Birgisdóttir

  2. December 2014

  Já takk þetta væri æði !

 163. Edda

  2. December 2014

  Væri draumur!

 164. Emilía Kristín Bjarnason

  2. December 2014

  OHH væri svo innilega mikið tiiil!!!
  BTW til hamingju með afmælið! ;) x

 165. Kristjana M. Sigurjónsdóttir

  2. December 2014

  Mikiđ agalega sem þetta myndi gera góđa hluti à mínu heimili fyrir jólin :)

 166. Margrét Þ. Johnson

  2. December 2014

  Dásamlega fallegt allt saman !

 167. Lovísa Árnadóttir

  2. December 2014

  Já takk, ekki léleg verðlaun!

 168. Unnur Árnadóttir

  2. December 2014

  Þetta væri fullkomið! :)

 169. Sigrún Jóna G. Eydal

  2. December 2014

  Þetta væri draumi líkast :)

  Jólakveðja
  Sigrún Jóna G. Eydal

 170. Jódís Ásta Gísladóttir

  2. December 2014

  Þetta væri æði :)

 171. Júlíana Þorvaldsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með 5 ára afmælið, þetta er ein af mínum uppáhalds bloggsíðum.

 172. Ragnheiður Ásta Brynjólfsdóttir

  2. December 2014

  Það væri alveg meiriháttar! þessi gjöf væri æðisleg til að hjálpa manni að starta góðu safni og ekki amaleg svona í miðjum prófalestri! Það eru óteljandi fallegir hlutir í þessum búðum sem manni langar í, og einnig frábært í jólagjafapakkana ;)
  Til hamingju með 5 árin, búið að vera æðislega gaman að fylgjast með og þvílík veisla sem það var þegar þú byrjaðir að blogga á trendnet.

  Kv.Ragga

 173. Halla Dóra Sigurgeirsdóttir

  2. December 2014

  Innilega til hamingju með 5 árin :-)
  Fylgist alltaf með blogginu þínu og þetta kæmi sér afar vel fyrir jólin!

 174. Hanna Guðrún Kolbeins

  2. December 2014

  Já vá endilega! :)

 175. Dorothea Armann

  2. December 2014

  Til hamingju með árin, þetta væri alveg frábær vinningur þar sem eg er stór aðdáandi allra þessara verslanna, og auðvitað svart a hvítu! :)

 176. Bergrún Mist Jóhannesdóttir

  2. December 2014

  þetta er snilld!

 177. Þórdís Lind Leiva

  2. December 2014

  Já takk, það myndi henta sér vel!

 178. Gunnþórunn Valsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri geggjað! :D

 179. Jónína Íris Ásgrímsdóttir

  2. December 2014

  En fallegt af þér, þetta á sko heldur betur eftir að gleðja einhvern og hjálpa svona rétt fyrir jólin. Væri svo mikið til í þetta, væri svo gaman að gleðja systkini og mágkonur og fleiri með fallegum gjöfum. Bloggið þitt er yndislega fallegt og ég skoða hverja færslu. Til hamingju :)

 180. Salka Sól Eyfeld

  2. December 2014

  Ég þrái þetta. Skoða allar þessar síður reglulega og læt mig dreyma <3

 181. Sigrún Þrastardóttir

  2. December 2014

  Jedúdda minn eini! Ekki amalegur jólapakki!

 182. Elín Dóra Birgisdóttir

  2. December 2014

  þetta myndi gera jólin fullkomnustu jól hingað til.
  til hamingju með 5 árin, ég vona svo að þau verði mun fleiri…
  bloggið er snilld – hef alltaf svo gaman að því að lesa það og það gefur mér margar hugmyndir!
  gleðileg jól.

 183. Ólöf Atladóttir

  2. December 2014

  Váá það væri æði að vinna og versla sér e-ð flott heima í sófa :) litla dúllan mín fengi nú samt örugglega að njóta vinningsins og fá e-ð fallegt í herbergið sitt :)

 184. Erna Arnardóttir

  2. December 2014

  Vá! þetta er geggjuð gjöf!

 185. Anna Guðrún Steindórsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með 5 ára afmælið!
  Þetta væri nú fullkominn vinningur í ljósi þess að vera kasólétt og ekki alveg að meika að fara búð úr búð í jólagjafakaupum þetta árið. Netverslanir eru málið! :)
  Kv. Anna Guðrún Steindórsdóttir.

 186. Þóra Magga

  2. December 2014

  Þvílik jóla himnasending

 187. Guðrún Sigurjónsdóttir

  2. December 2014

  Væri sko alveg til í að vinna þetta :)

 188. Sigrún Arna Hallgrímsdóttir

  2. December 2014

  Það væri algjör draumur að vinna gjafabréf í þessar flottu búðir!

 189. Halla Sif Guðmundsdóttir

  2. December 2014

  Væri svo gott, er nákvæmlega í sömu stöðu, lítið barn á arminum og allt sem því fylgir auðveldar ekki beint búðarápið í desember. Vefverslanir, sófinn, kertaljós og kökur hljómar eins og drauma plan.

  Takk fyrir flotta síðu :)

 190. Arnbjörg Harðardóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með 5 árin og meigi þau vera fleiri, allt svo fallegt í þessum búðum, það væri draumur að vinna :)

 191. Birta Sæmundsdóttir

  2. December 2014

  Ég hef ákveðið að þetta verður eini leikurinn sem ég mun taka þátt í fyrir jólin svo ég bind miklar vonir við þetta! :)

 192. Erna Rún Halldórsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með flotta bloggið þitt og árin 5, alveg klárlega uppáhalds! :)

 193. Svandís Ósk Svanlaugsdóttir

  2. December 2014

  Væri bara æðislegt að fá svona flotta gjöf, og hvað þá að geta deilt henni í nokkra fallega jólapakka :)

 194. Hanna Lind Garðarsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri draumur! Myndi bæði bjarga okkur í jólagjafakaupum og gleðja mig gríðalega mikið. Til hamingju með 5 árin. Ég fylgist með þér daglega, enda mikill fíkill á fallega hluti og heimili! xx

 195. Petra Lind

  2. December 2014

  Já takk. Væri þvílík snilld fyrir jólin :)

 196. Gunnþórunn Valsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri æðislegt! :)

 197. Elín Inga Halldórsdóttir

  2. December 2014

  Þetta yrði nú algjör snilld!

 198. Hildigunnur Einars.

  2. December 2014

  Vá frábært!!
  Þetta myndi algjörlega bjarga jólunum fyrir mig, geta gefið vinum og fjölskyldu fallegar gjafir!
  Yndislegt xx

 199. Kristín Hartmannsdóttir

  2. December 2014

  já takk þetta væri æðislegt fyrir jólin :)

 200. Bryndís María Olsen

  2. December 2014

  Svo margir flottir hlutir sem fást hér á íslandi <3 æðislegt úrval :D

 201. Laufey Sif Ingólfsdóttir

  2. December 2014

  Þetta myndi algjörlega gera jólin fyrir mig.

  Laufey Sif Ingólfsdóttir

 202. Sóley Sigmarsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri algjör draumur í dós! :)

 203. Agla Eir Sveinsdóttir

  2. December 2014

  Vávává!! Til hamingju með afmælið :)

 204. Unnur Kjartansdóttir

  2. December 2014

  Já takk væri ekki leiðilegt!

 205. Oddný Heimisdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með árin fimm!
  Ó hvað ég yrði glöð að vinna svona fallegt!

 206. Lovísa Rut Kristjánsdóttir

  2. December 2014

  Væri dásamlegt!

 207. Elín Ragna Þórðardóttir

  2. December 2014

  Áfram ég!!

 208. Margrét Ívars

  2. December 2014

  Til lukku með árin 5. Flott gjöf

 209. Arna Kristín Andrésdóttir

  2. December 2014

  Það væri algjör snilld!

 210. Guðríður Harpa Ásgeirsdóttir

  2. December 2014

  Þetta myndi gleðja mig svo mikið, allt svo ótrúlega fallegt :):)

 211. Margrét Helga Guðmundsdóttir

  2. December 2014

  þetta væri bara snild!

 212. Hildur Selma Sigbertsdóttir

  2. December 2014

  Ég tek nú ekki oft þátt í svona gjafaleikjum en þessi er aðeins of freistandi! Svo margt fallegt í þessum verslunum að það væri heimsins mesta snilld að vinna, bæði fyrir mig og þá sem fá jólagjafir frá mér :)

 213. Agnes Ferro

  2. December 2014

  Til hamingju með fimm árin. Æðisleg gjöf og gleðilega hátíð :-)

 214. Þóra Björg Ragnarsdóttir

  2. December 2014

  Væri svo gaman að vinna svona flottan pakka (:

 215. Ösp Egilsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri alger draumur í dós! :)

 216. Guðrún Benediktsdóttir

  2. December 2014

  Já takk fyrir, það væri æði :)

 217. Kristín Guðný Sigurðardóttir

  2. December 2014

  já takk :)

 218. Katrín Steinunn Antonsdóttir

  2. December 2014

  Jiiiii þetta mundi gleðja alveg innilega!!!

 219. Elinóra Guðmundsdóttir

  2. December 2014

  too good to be true

 220. Berglind Óladóttir

  2. December 2014

  Gaman að lesa og skoða hjá þér Svana mín.

 221. Sæunn Pétursdóttir

  2. December 2014

  Vá. Það er naumast þú ert í gjafastuði, þetta er svakalegt, sælla að gefa en þiggja segja þeir. Ég yrði himinsæl ef ég yrði dregin út! Svo margt fallegt í öllum þessum verslunum :-) gleðilegan desember!

 222. Linda Hlín Þórðardóttir

  2. December 2014

  Til lukku með afmælið og skemmtilegt blogg.

  Jólakveðja, Linda Hlín þórðardóttir.

 223. Theodóra Fanndal Torfadóttir

  2. December 2014

  Já takk þetta væri algjör snilld! <3

 224. Sóldís Sveinsdóttir

  2. December 2014

  Yrði æðislegt að vinna þetta, væri til í nokkra hluti fyrir sjálfan mig til að fegra íbúðina og gefa síðan mömmu eitthvað fallegt í jólagjöf :)

 225. Eva Ýr Óttarsdóttir

  2. December 2014

  Vá hvað ég væri til í þennan vinning :) Þá gæti ég gert rosalega fínt hjá mér :)

 226. Tinna Hallgrímsdóttir

  2. December 2014

  Mig dreymir um svo margt í þessum búðum og er að flytja að heiman í dag svo það yrði algjör draumur að fá svona jólaglaðning!

 227. Steinunn Vigdís

  2. December 2014

  Vá hvað þetta væri aðeins meira en frábært.

 228. Sæunn Þ

  2. December 2014

  Til lukku með árin fimm. Vá það væri nú meiri dásemdin að detta í lukkupottinn og vinna þetta!

 229. Lena Hrönn Marteinsdóttir

  2. December 2014

  Heimilið mætti alveg við smá glingri og fallegu :)

 230. Berglind Birgisdóttir

  2. December 2014

  Till hamingju með árin :)
  Það væri æðislegt að fá þennan glaðning til að geta glatt fólkið í kringum sig :)

 231. Berglind

  2. December 2014

  Ja takk! :-)

 232. Unnur stefansdottir

  2. December 2014

  Yndislegt að fá inneign í svona fallegar búðir til að gera heimilið hlílegra rétt fyrir jól, krossa fingur og tær!

 233. Alla Runólfsdóttir

  2. December 2014

  Já :-) takk :-D ♥

 234. Sandra Björg Strange

  2. December 2014

  væri æðislegt, takk :)

 235. Jóhanna M Fleckenstein

  2. December 2014

  Til hamingju með 5 árin;)
  Vá hvað væri frábært að vinna þessa úttekt og geta verslað í þessum geggjuðu verslunum fyrir sig og fallegar gjafir!
  Kær kv
  Jóhanna M. Fleckenstein

 236. Berglind Anna Karlsdóttir

  2. December 2014

  Vá, það væri alger draumur að geta gefið svona fallegar jólagjafir. Það myndi líka bjarga minni námsmannabuddu!
  Til hamingju með 5 árin, alltaf gaman að lesa bloggið þitt :)

 237. Fjóla Sigrún Sigurðarsdótti

  2. December 2014

  Væri yndilegt að fá svona glaðning fyrir jólin :)

 238. Edda Guðrún Gísladóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með daginn, þetta væri æðislegt fyrir jólin
  Kv. Edda Guðrún Gísladóttir

 239. Alexandra Björk Guðmundsdóttir

  2. December 2014

  Mjög fallegt allt saman :)

 240. Margrét Björnsdóttir

  2. December 2014

  Margrét Björnsdóttir – þvílíkur lúxus væri að vinna svona glæsilegheit!

 241. Steinunn Alva Lárusdóttir

  2. December 2014

  úff já takk! :-) :-)

 242. Ingunn Oddsdóttir

  2. December 2014

  Innilegar hamingjuóskir með þennan merka áfanga!

  Yrði ótrúlega þakklát og ánægð með að geta fegrað fyrstu íbúðina mína sem ég var að kaupa í síðustu viku :)

  – knús –

 243. ragnheiður helga garðarsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingu með 5 árin. Já takk ég væri alveg til. :-)

 244. Fífa Sigfúsdóttir

  2. December 2014

  Vá en dásamlegur jólaleikur hjá þér :)
  Mér finnst allar þessir búðir æðislegar og væri sko til í að vinna………..jólunum reddað ;)

 245. Hildur Guðjónsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri tvímælalaust besta gjöfin í ár, vantar svo að klára svo margt heima hjá mér :)

 246. Snjólaug Tinna

  2. December 2014

  Vá Þetta væri sko fínt.
  Ég Snjólaug Tinna Hansdóttir væri sko til í svona gjafabréf

 247. Maren Heiða Pétursdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með afmælið :-) Yrði algjör draumur að vinna þennan svakalega afmælispakka og fjölskylda mín og vinir myndu svo sannarlega njóta hans með mér :)

 248. Þórey Sif Þórisdóttir

  2. December 2014

  Það væri sko alls ekki leiðinlegt að næla sér í gjafabréf :)
  Þórey Sif Þórisdóttir

 249. Soffía Tinna Hjörvarsdóttir

  2. December 2014

  Hæhæ, þetta yrði algjör himnasending ! já segi ég takk :)

 250. Hekla

  2. December 2014

  Væri sko ekki leiðinlegt að vinna þetta! Hekla Hannesdóttir

 251. Gerða Jóna Ólafsdóttir

  2. December 2014

  Yrði algjört æði að vinna þetta :)

 252. Eva Kristín Dal

  2. December 2014

  Vá, þetta myndi nú koma sér vel.

 253. Elva

  2. December 2014

  Vá en frábært :) Væri svo til í þetta!

  • Elva

   2. December 2014

   Elva Rún Rúnarsdóttir

 254. Sigrún Gunnarsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri algjör draumur <3 Snilld til þess að gera fínt í nýju íbúðinni minni (mig hefur dreymt um sac en papier pokann eftir færsluna frá þér) og svo fínt að geta reddað gjöfum svona :)

 255. Þóra Björg

  2. December 2014

  Það væri æðislegt ;)

 256. Lena Dögg Dagbjartsdóttir

  2. December 2014

  Mikið væri þetta frábært fyrir jólin :)

 257. Sonja Hrund Steinarsdóttir

  2. December 2014

  VÁ! Æðislega vegleg og flott gjöf! Innilega til hamingju með árin 5! :)

 258. Elísabet Haraldsdóttir

  2. December 2014

  Vá ekkert smá flottur gjafaleikur!!
  Innilega til hamingju með 5 árin og takk fyrir frábært blogg, kíki hingað á Svartáhvítu daglega :)

 259. Auður kolbrá birgisdóttir

  2. December 2014

  Ójá takk ❤️

 260. Hildur Helga Kristinsdóttir

  2. December 2014

  Þetta myndi koma sér afskaplega vel, verandi í fæðingarorlofi :)

 261. Særún Lea Guðmundsdóttir

  2. December 2014

  Væri svo yndislegt ❤️

 262. Margrét Helga Jóhannsdóttir

  2. December 2014

  hljómar rosalega vel

 263. Andrea Ösp Pálsdóttir

  2. December 2014

  Váááá ég hef sjaldan verið eins spennt fyrir einum leik.

 264. Lilja ósk Magnúsdóttir

  2. December 2014

  Vá hvað ég væri til í gjafabréf frá þessum fallegu verslunum :) er búin að vera að fylgjast með blogginu þínu meiripartinn af þessum árum og finnst það alltaf jafn skemmtilegt ;)

 265. Sædís Inga Ingimarsdóttir

  2. December 2014

  Já takk

 266. Heiðrún Ósk Magnúsdóttir

  2. December 2014

  Heiðún Ósk Magnúsdóttir

 267. Birna Sigurbjartsdottir

  2. December 2014

  Vávává!
  Þetta er ekkert smá flott — mikið væri ég glöð að vinna þetta ✽ ✽ ✽

  Til hamingju með árin 5 og hlakka til að lesa bloggið áfram næstu árin í viðbót þar sem þetta er blogg er uppáhalds og ég er búin að fylgjast með frá upphafi – mikið er tíminn fljótur að líða! ♥ ♥

  Kveðja,
  Birna Sigurbjartsdottir

 268. Bríet Magnúsdóttir

  2. December 2014

  oooh já það yrði draumur! :)

 269. Margrét Pálsdóttir

  2. December 2014

  Margrét Pálsdóttir.
  Það væri draumi líkast að vinna þetta. Elska þessar búðir of mikið af fallegum vörum!
  Gleðileg jól;)

 270. Adda Soffía Ingvarsdóttir

  2. December 2014

  Fallegt af þér! og til hamingju með fimm árin

 271. Sigríður María Egilsdóttir

  2. December 2014

  Æði! Væri ótrúlega gaman að geta innrétt fyrstu íbúðina aðeins :)

 272. Heiða Rut Ingólfsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri æði!

 273. Þórdís

  2. December 2014

  Vá ekkert smá flott! :D

 274. Hjördís Hrönn Hauksdóttir

  2. December 2014

  Yrði glæsilegt að vinna svona gjafabréf :)

 275. Helga Dögg Aðalsteinsdóttir

  2. December 2014

  Já takk ;)

 276. Eva Björk Jónudóttir

  2. December 2014

  herre gud…hvað þetta er sjúklega spennandi hjá þér missý mín :) myndi samt líklega bara kaupa mest handa sjálfri mér..hohoh ;0) #aðventuknús

 277. Karen Ösp Birgisdóttir

  2. December 2014

  Það væri æðislegt!
  Karen Ösp Birgisdóttir

 278. Anonymous

  2. December 2014

  vaaa hversu geðveikt

  kv Sabrína Lind Adolfsdóttir

 279. Hólmfríður

  2. December 2014

  Þetta er skemmtilegasti gjafaleikur sem ég hef séð! Ég held að enginn myndi slá hendinni á móti gjafabréfi frá verslunum sem þessu, þvílíkt dýrð og fegurð!
  Takk annars fyrir frábært blogg, það er svo gott að kíkja hingað inn og fá hugmyndir eða bara njóta. :)

 280. Signý Líndal Sigurðardóttir

  2. December 2014

  Signý Líndal Sigurðardóttir :)

 281. Sigríður Dröfn Ámundadóttir

  2. December 2014

  Halló halló… mikið væri ég nú til í þessi dásemdar gjafakort sem ég get klárlega nýtt og þá einna helst fyrir mitt eigið heimili :)

 282. Íris

  2. December 2014

  Vá frábært! væri sko aldeilis til í þetta :)
  Búin að fylgjast með blogginu frá því að þið voruð 2 saman að blogga og alltaf jafn gaman að lesa það :)
  Líður smá eins og ég þekki þig og var næstum búin að heilsa þér í epal um daginn ;)

  Íris Bjarnadóttir

 283. Arna Rannveig Guðmundsdóttir

  2. December 2014

  Ji minn eini – dósardraumur! Eeeelska að nostra við heimilið og gefa öðrum fallegar gjafir, já takk!
  Bkv Arna Rannveig Guðmundsdóttir

 284. Sólveig Ósk Ólafsdóttir

  2. December 2014

  Væri geggjað :)

 285. Sif Ingvarsdóttir

  2. December 2014

  Váví já takk!

 286. Anna Margrét Kristjánsdóttir

  2. December 2014

  Ég væri rosalega til í að fegra heimilið :)

 287. Sabrína Lind Adolfsdóttir

  2. December 2014

  þetta væri geðveikt

  Kv Sabrína Lind Adolfsdóttir

 288. Dagný Ólafsdóttir

  2. December 2014

  Ójá það væri unaður að vinna svona glæsilegan vinning!!
  MBK Dagný Ólafsdóttir

 289. Elísabet Sara Emilsdóttir

  2. December 2014

  mikið sem þetta kæmi sér vel!

 290. Íris

  2. December 2014

  Þetta langar mig að vinna! Gleðileg Jól!

 291. Maren Ösp Hauksdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með afmælið!
  Ég skal glöð þiggja þennan glaðning og deila svo gleðinni með því að gefa af fallegu hlutunum með mér :)

 292. Hulda Margrét Schrøder

  2. December 2014

  Já takk :-) Það væri æðislegt að geta fegrað heimilið..bæði mitt og annarra.

 293. Elín Svana

  2. December 2014

  Draumur. Elín Svana Lárusdóttir

 294. Gunnar Finnsson

  2. December 2014

  Frábært, væri sko til….

 295. Bergey Sigurðardóttir

  2. December 2014

  Vá, draumavinningur

 296. Harpa Björk Hilmarsdóttir

  2. December 2014

  Váá oh ég væri sko til í þetta þar sem ég var að flytja loksins út og þarf svo á því að halda að gera fínt í kringum mig :)
  Harpa Björk Hilmarsdóttir

 297. Malen Björgvinsdóttir

  2. December 2014

  jááááááááá <3

 298. Alexandra Líf Benediktsdóttir

  2. December 2014

  Alexandra Líf Benediktsdóttir!
  Vá hvað þetta yrði það allra besta ! Dreymir um svo marga hluti frá þessum búðum!

 299. Kristín Lilja Thorlacius Björnsdóttir

  2. December 2014

  Vá það væri sko æði að fá að njóta þessa vinnings :)

 300. Harpa Stefánsdóttir

  2. December 2014

  Ég myndi nú ekki slá hendinni á móti þessu!

 301. Selma Sigurðardóttir

  2. December 2014

  Það væri mjög næs að vinna þetta!

 302. Bjarndís Rúna

  2. December 2014

  Það yrði frábært að vinna þetta !! <3
  Bjarndís Rúna Sigurðardóttir

 303. Jónína Ásta Ölversdóttir

  2. December 2014

  Já takk! Er líka með nýfæddan unga á hendinni og ætla að versla heima í sófa :)

 304. Björk Björnsdóttir

  2. December 2014

  Þetta er alveg besti vinningur sem ég gæti hugsað mér!

 305. Bryndís Björnsdóttir

  2. December 2014

  Bryndís Björnsdóttir

 306. Rúna Kristín Stefánsdóttir

  2. December 2014

  Væri æðislegt að vera svo heppin að vinna :)

 307. Elín Björg Björnsdóttir

  2. December 2014

  Já takk, get sko klárlega nýtt þetta í nýja heimilið og í jólapakkana!

 308. Helga Margrét Gunnarsdóttir

  2. December 2014

  Til lukku með 5 árin :)
  Það væri æðislegt að vinna gjafabréf :)

 309. Ósk Hjartardóttir

  2. December 2014

  Já takk! Kæmi sér mjög vel:)

 310. Ingibjörg magnúsdóttir

  2. December 2014

  Æði:)

 311. Asta Guđrùn

  2. December 2014

  Til hamingju međ àrin fimm, uppàhalds ìslenska bloggiđ mitt og get þvì ekki annađ en tekiđ þàtt

 312. Áslaug Baldursdóttir

  2. December 2014

  Já takk :)

 313. Kristín Guðlaugsdóttir

  2. December 2014

  Vááá ekkert smá flottur leikur – þetta væri æðislegt fyrir jólin! :)

 314. Þóra Sif Svansdóttir

  2. December 2014

  Þóra Sif Svansdóttir
  Vá þetta er æði, en fallegt! :-)

 315. Berglind Ólafsdóttir

  2. December 2014

  Til lukku með afmælið!
  Það væri nú ekki amalegt að vinna svona flottheit!

  – Berglind Ólafsdóttir

 316. Karen Björg Halldórsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með daginn! Þetta er æði!

 317. Kristrún Hafsteinsdóttir

  2. December 2014

  ÓMÆ hvað ég er til! :)

 318. Kristjana Ýr Jónsdóttir

  2. December 2014

  Pant fà þessa fínu gjöf

 319. Arnrún Sveinsdóttir

  2. December 2014

  Þetta kæmi sér einstaklega vel :)

 320. Alexandra Kristjánsdóttir

  2. December 2014

  Kvitt :)

 321. Guðrún Edda Hauksdóttir

  2. December 2014

  Vá ég væri sko til í þetta, ekki viss hve mikið færi í jólagjafir, myndi klárlega tríta mig og mitt heimili ;)
  Til lukku með árin 5, áfram Svana :)

 322. Dóra Sif Jörgensdóttir

  2. December 2014

  Þær væri draumur í dós að vinna þennan pakka!
  Flottar vörur í öllum þessum verslunum.
  Innilegar hamingjuóskir með afmælið.

  Gleðileg jól
  Dóra Sif Jörgensdóttir

 323. Arndís Inga Einarsdóttir

  2. December 2014

  snilld!

 324. Hrefna Sif Jónsdóttir

  2. December 2014

  Þetta er ekkert smá flottur vinningur og ég er alveg sammála þér, þvílíkur lúxus að geta bara verslað heima á netinu með barnið á arminum :)

 325. Agnes Kristjánsdóttir

  2. December 2014

  Vá dásamlegt !

 326. Fjóla Sif Ríkharðsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með afmælið :)

 327. Lára Rannveig Sigurðardóttir

  2. December 2014

  Já vá hvað ég væri til í þetta…<3
  -Lára Rannveig Sigurðardóttir

 328. Sandra Borg

  2. December 2014

  Vá, þetta væri frábært! Mikið af fallegum munum :)

 329. Guðlaug Hartmannsd.

  2. December 2014

  Já takk fyrir!

 330. Elísa Björk Þorsteinsdóttir

  2. December 2014

  Það væri yndislegt að fá svona fallegan vinning rétt fyrir jólin :)
  Kveðja,
  Elísa Björk Þorsteinsdóttir

 331. Eva Ómarsdóttir

  2. December 2014

  Hamingjan góða hvað ég yrði í skýjunum með þetta! :)

  Til hamingju með 5 árin, hlakka til að fylgjast með þér í fullt af árum í viðbót!

 332. Inga

  2. December 2014

  Rosalega flottar vörur :) Yrði draumur að vinna :)
  Bestu kveðjur,
  Inga Ævarsdóttir

 333. Erla Grétarsdóttir

  2. December 2014

  Þetta er algjör draumur <3

  Gætu orðið jólin sem allir í fjölskyldunni fá fínar jólagjafir frá ekki svo ríkum námsmanni, það væri mikil hamingja.

 334. Ragnhildur Hólm Sigurðardóttir

  2. December 2014

  Óóóóó hvað ég væri til!

 335. Guðný Geirs

  2. December 2014

  Guðný Geirsdóttir
  Þetta væri frábært! Er nú þegar i veseni með að ná endum saman (kvíður fyrir jólagjafakaupum)!

 336. Ingunn Þorvarðardóttir

  2. December 2014

  Innilega til hamingju með árin 5!

 337. Karítas Ármann

  2. December 2014

  Það væri æði að vinna! :))
  Karítas Ármann

 338. Sigrún Arna Brynjarsdóttir

  2. December 2014

  vá til hamingju með afmælið☺️ ég fylgist alltaf með þér hér, ótrúlega gaman og flottar hugmyndir allltaf hjá þér!
  Myndi sko ekki skemma jólin og barneignafríið að vinna þetta

 339. Elenora Katrín Árnadóttir

  2. December 2014

  Já takk. Það væri yndislegt

 340. Ester Höskuldsdóttir

  2. December 2014

  Ester Höskuldsdóttir :)

 341. Katla Lovísa

  2. December 2014

  Það væri æðislegt að vinna gjafabréf!! :)

 342. Sigurborg Rútsdóttir

  2. December 2014

  vá hvað ég væri til í þetta! yrði klárlega besta jólagjöfin :)
  Sigurborg Rútsdóttir

 343. Anna Morales

  2. December 2014

  Væri æðislegt að vinna svona fallega gjöf til að gera heimilið mitt enþá fallegra :)

 344. Tinna Björk Gunnarsdóttir

  2. December 2014

  Það væri snilld að vinna! Ég hef aldrei unnið í svona leik en ef maður fengi þennan vinning gæti maður nánast hætt að taka þátt. Sett fyrir lífstíð :)

 345. Tinna Ósk Þorvaldsdóttir

  2. December 2014

  Væri bara yndislegt
  Kv.
  Tinna Ósk Þorvaldsdóttir

 346. Aðalbjörg Sigurðardóttir

  2. December 2014

  Já takk, það væri nú ekki leiðinlegt að vinna svona snilld :)

 347. Sigríður Garðarsdóttir

  2. December 2014

  þetta yrði bara yndislegt:)
  Sigríður Garðarsdóttir

 348. Gréta Morthens

  2. December 2014

  Til hamingju með 5 árin :)
  mikið væri gaman að vinna gjafabréf.

 349. Berglind Þorbergsdóttir

  2. December 2014

  Væri guðdómlegt

 350. Lilja Kristinsdóttir

  2. December 2014

  Það væri nú alveg æði að vinna þetta :)

 351. Auður Hallgrímsdóttir

  2. December 2014

  Vá! Þetta er frábært. :)
  Til lukku með árin fimm
  -Auður Hallgrímsdóttir

 352. Steinunn Sif Jónsdóttir

  2. December 2014

  Æðislegar vörur! :)

 353. Karen Sif Viktorsdottir

  2. December 2014

  Meira en til !

 354. Agnes Eva Sandholt Sigurðardóttir

  2. December 2014

  Innilega til hamingju með árin 5 Svana! Hef fylgst með þér síðan þú varst úti í Hollandi að læra og það er alltaf jafn gaman að skoða færslurnar þínar :)
  Það myndi svo sannarlega gleðja mig að vinna þetta frábæra gjafabréf þar sem ég er nýflutt í eigin íbúð, svo ekki sé talað um ástvinina sem einnig myndu njóta góðs af og fá fallega hönnun í jólapakkann!

 355. Matthildur Sunna Þorláksdóttir

  2. December 2014

  Omg! :D Svo miklu meira en já takk

 356. Þóra Kristín Halldórsdóttir

  2. December 2014

  Já þetta væri algjör jóladraumur :)
  Kv. Þóra Kristín Halldórsdóttir

 357. Eydís Sunna

  2. December 2014

  Jáá takk, væri frábært að vinna svona rétt fyrir jól!:)

 358. Þórdís Hildur Þórarinsdóttir

  2. December 2014

  Allt svo flott :)

 359. Hrafnhildur Héðinsdóttir

  2. December 2014

  Sniilld!!!

 360. Arna Margrét Arnardóttir

  2. December 2014

  Væri frábært að vinna þetta! ;)

  Arna Margrét Arnardóttir

 361. Arnheiður Ófeigsdóttir

  2. December 2014

  Úff þetta er of girnilegt og fallegt allt saman!

 362. Elsa Petra Björnsdóttir

  2. December 2014

  Þessi dásemd myndi koma námsmanni mjög vel :) að geta gefið æðislegar vörur í jólagjöf væri draumur :) síðan kannski að splæsa einu fallegu á eigið heimili – ekki verra ;)

 363. Nina Gudrun

  2. December 2014

  Væri æði að vinna svona flott :)
  Kv. Nína Guðrún

 364. Kristín Erna Hrafnsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með fimm árin!
  Þetta eru frábærar vefverslanir allar saman og það væri ekki verra að geta verslað jólagjafirnar í rólegheitunum með kakó í bolla og jólaplötu á fóninum :)
  Kv.
  Kristín

 365. Kristín Grímsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri yndisleg jólagjöf :)

 366. María

  2. December 2014

  Ég hugsa að ég gæti mögulega hoppað hæð mína af kæti ef þessi vinningur myndi enda í mínum höndum. Kæmi sér svo einstaklega vel!

 367. Auður Inga Ísleifsdóttir

  2. December 2014

  Þetta kæmi sér sko vel, það vantar að fegra nýju íbúðina aðeins :) Já þetta væri sko ekki leiðinlegt!

 368. Áróra Lind Biering

  2. December 2014

  Held að maður væri nú ekki vandræðum með að versla smá :)
  Kv. Áróra Lind Biering

 369. Gréta María Dagbjartsdóttir

  2. December 2014

  Væri svo meira en til í þetta :)

 370. Gunnhildur Björnsd.

  2. December 2014

  glæsilegt og spennadi vinningur hefði sko ekkert á móti svona fallegri jólagjöf :)

  Kveðja Gunnhildur Björnsdóttir

 371. Bjarkey Heiðarsdóttir

  2. December 2014

  Yrði hamingjusöm út 2015 ef ég yrði svo heppin! (samt svona í alvörunni(!))
  Til hamingju með 5 árin. Hlakka til að lesa áfram næstu 5! :)

 372. Bryndís Kolbrún Sigurðardóttir

  2. December 2014

  Vá, æðislegar verslanir! :)
  Væri æði að vinna svona frábæra gjöf, til lukku með fimm ára síðuafmælið :)

 373. Gunnur Stefánsdóttir

  2. December 2014

  VÁ þetta væri sko drauma jólagjöfin <3
  Mér hefur aldrei tekist að vinna neitt áður en krossa fingur að þessi fallegi vinningur verði minn! :)

 374. Birna Karen Einarsdóttir.

  2. December 2014

  Væri nú ekki slæmt :)
  Birna Karen Einarsdóttir.

 375. Guðrún Ljósbrá Björnsdóttir

  2. December 2014

  Hljómar of vel :)

 376. Ingigerður Ingvarsdóttir

  2. December 2014

  Ingigerður Ingvarsdóttir

  Þetta myndi minnka jóla- og prófa-stressið mitt til muna! :)

 377. Diljá Anna Júlíusdóttir

  2. December 2014

  Vááááááááááááá þetta er sko FULLKOMIÐ! Ég væri svo þakklát ef ég fengi gjafabréf í þessar flottu verslanir!:D
  Þetta er dásamlegt blogg hjá þér, svo gaman að fá svona flottar hugmyndir sem maður hefur möguleika á að nýta sjálfur!

  Diljá Anna Júlíusdóttir

 378. Elín Haraldsdóttir

  2. December 2014

  Þetta eru allt æðislegar netverslanir og ég myndi svo sannarlega vera til í þennan frábæra vinning.

 379. Betty Bustillo

  2. December 2014

  Algjörlega uppáhalds hjá mér og frábær smekkur fyrir fallegum hlutum, en verkjar í budduna ,svo það væri ljúft að vinna :)

 380. Guđrún Nanný Vilbergsdóttir

  2. December 2014

  Ó mig auma!

 381. Anna Rakel

  2. December 2014

  ÆÐI!
  Anna Rakel Aðalsteinsdóttir :)

 382. Una Rakel Hafliðadóttir

  2. December 2014

  Þetta eru svo ótrúlega fallegar vörur og það væri nú ekki verra að eignast eitthvað af þessum gersemum svona til að safna í búið :)

 383. Ásta Sigríður Guðjónsdóttir

  2. December 2014

  Þetta yrði svo frábær jólagjöf :)

 384. Arnheiður Ófeigsdóttir

  2. December 2014

  Úff þetta er of girnilegt og fallegt allt saman! Algjör draumur. Og yrðu fallegar gjafir :D

 385. Ingibjörg Ferrer

  2. December 2014

  Já! þetta væri besta jólagjöfin!

 386. Kristín Hauksdótir

  2. December 2014

  glæsilegar verslanir,

 387. Jovana Stefánsdóttir

  2. December 2014

  Ef það er einhvern tímann sem eg vona að eg vinni i gjafaleik þa er það nuna! :)

 388. Maren rós

  2. December 2014

  Vá þetta væri nu dasamlegt

 389. Agnes Eva Sandholt Sigurðardóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með árin 5 Svana! Hef fylgst með skrifunum þínum frá því þú varst útí Hollandi og það er alltaf jafn gaman af færslunum þínum :)
  Ég myndi vera ó svo ánægð með að vinna þetta flotta gjafakort þar sem ég er nýflutt í eigin íbúð auk þess sem ástvinirnir myndu njóta góðs af og fá fallega hönnun í jólapakkann.

 390. Heba Björg Þórhallsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri algjör draumur :)

 391. Rósa Matthildur Guttormsdóttir

  2. December 2014

  :)

 392. Jóhanna Lára Brynjólfsdóttir

  2. December 2014

  Váá hvað það væri mikil snilld! Langar í svoo margt þarna :)

 393. Helena Jóhannsdóttir

  2. December 2014

  Hugsanlega besta jólagjöfin!!!

 394. Hlín Magnúsdóttir

  2. December 2014

  vá vá! Það væri alveg fullkomið að vinna svona frábæra gjöf!!

 395. Dóra Sif Sigtryggsdóttir

  2. December 2014

  Ég myndi alveg elsketta ;)

 396. Hugljúf María Tómasdóttir

  2. December 2014

  hversu geðveikt !

 397. Ólöf Ósk Johnsen

  2. December 2014

  Jááá takk! :)

 398. Sóley Davíðsdóttir

  2. December 2014

  Frábærar verslanir allar saman, væri æðisleg jólagjöf ;)

 399. Rósa Sigurðardóttir

  2. December 2014

  Væri meira en til í að fá svona gjafakort :)

 400. Berglind Eva Gísladóttir

  2. December 2014

  Já takk en þennan glaðning væri ég sko meira en til í að fá, yndisleg jólagjöf :-)

 401. Sandra Rán Ásgrímsdóttir

  2. December 2014

  Vá hvað þetta væri frábært í búið fyrir fátækan námsmann

 402. Berglind Björk Kristjánsdóttir

  2. December 2014

  Ohh þetta yrði svo yndislegt! Þessar búðir eru allar æði en ansi dýrir sumir hlutirnir, gæti ekki hugsað mér betri jólagjöf

 403. Karen Björg

  2. December 2014

  Almáttugur já!

  Kv Karen Björg Þorsteinsdóttir

 404. Kristín Guðbjörg Sigurðardóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með árin fimm! :)

  Ég yrði rosaglöð að fá þennan flotta vinning enda ekkert smá fallegar vörur í þessum verslunum :)
  Það er um ár frá því að ég sá þig í Louisu M þegar ég var að stilla út þar, hugsa oft til þín, gangi þér vel í jólastússinu með frumburðinn :)

  Kærleikskveðja <3
  Kristín Guðbjörg Sigurðardóttir

 405. Ósk Auðunsdóttir

  2. December 2014

  Væri dásamlegt að vinna!

 406. Edda Þorvarðardóttir

  2. December 2014

  Edda Þorvarðardóttir
  Þetta kæmi sér svo sannarlega vel fyrir komandi íbúðarkaup á næsta ári !

 407. Rosana Davudsdóttir

  2. December 2014

  já takk mig langar í þetta :)

 408. Nanna Árnadóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með 5 àrin! Þvílíkt flottur leikur hjá ykkur :)

 409. Lilja Dögg Gísladóttir

  2. December 2014

  Lilja Dögg Gísladóttir :) Væri frábært að geta endurinnréttað herbergið sem er ennþá eins og það var sett upp til bráðabirgða þegar við fluttum fyrir mörgum árum síðan :))

 410. Þórunn hulda Vigfúsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með árin 5

 411. Sigríður Hrefna Þorsteinsdóttir

  2. December 2014

  Já, væri draumur að fá svona jólagjöf. :D

 412. Hildur Ester Jónsdóttir

  2. December 2014

  já takk!! :)

 413. Guðný Hrund Þórðardóttir

  2. December 2014

  já takk, þetta væri æði

 414. Lóa Guðrún Kristinsdóttir

  2. December 2014

  Vá! Þetta kæmi sér sannarlega vel, mikið væri þetta flott! Allt glæsilegar netverslanir og svo þægilegt að nýta sér svona valkost :)

 415. Jóna Kristín

  2. December 2014

  Þetta væri besta jólagjöfin í ár:)

 416. Dagný Lóa Sigurdardóttir

  2. December 2014

  Gódur hugur hjà thér :)

 417. Ingibjörg Jónsdóttir

  2. December 2014

  Vá, þvílík gjöf! Þessar verslanir eru hver annarri flottari og gjafabréf myndi koma sér ótrúlega vel, bæði til að klára jólagjafirnar og velja sér eitthvað fínt inn á nýja heimilið :) Til hamingju með 5 árin!

 418. Heiða Björk Birkisóttir

  2. December 2014

  Þetta væri æðisleg jólagjöf ;)

 419. Guðrún Lilja Magnúsdóttir

  2. December 2014

  Margt flott sem væri gaman að eiga/gefa úr þessum búðum. Já takk og gleðileg jól :).

 420. Ingunn Hrefna Albertsdóttir

  2. December 2014

  Þetta kæmi sér vel. :)

 421. Ása Magnea Vigfúsdóttir

  2. December 2014

  Já takk kærlega. Mér finnst æði hvað margar íslenskar verslarnir séu komnar með vefverslanir. Ekkert betra en að liggja upp í sófa og setja einn og einn hlut í innkaupakörfuna á meðan :)

 422. Ragnheiður Hera Gísladóttir

  2. December 2014

  Vá, held ég hafi aldrei séð eins spennandi gjafaleik! Count me in! :)

 423. Ásta Björk

  2. December 2014

  Þetta væri besta jólagjöf sem til er! Mikið sem ég væri til í þetta :)

 424. Guðrún Rós Árnadóttir

  2. December 2014

  Guðrún Rós Árnadóttir

 425. Telma Huld

  2. December 2014

  elska að skoða bloggið þitt, svo fallegir hlutir og skemmtilegt blog.

 426. Þórdís Halla Guðmundsdóttir

  2. December 2014

  Oh my, þvílík gleði. Til hamingju með 5 árin! er búin að vera dyggur aðdáandi í 4 af þessum 5 ;)

 427. Elísabet Sif Gísladóttir

  2. December 2014

  Vá, það yrði algjör draumur í dós að vinna :)

 428. Berglind Anna Bjarnadóttir

  2. December 2014

  Yndislegt :)

 429. Guðbjörg Úlfsdóttir

  2. December 2014

  Það væri alveg frábært :)

 430. Dagbjört Agnarsdóttir

  2. December 2014

  Dagbjört Agnarsdóttir :)

 431. Kristín Erna Sigurlásdóttir

  2. December 2014

  Hljómar mjög vel :))

 432. Katrín E Ársælsdóttir

  2. December 2014

  Já takk, þetta væri frábær jólagjöf :)

 433. Þóra Kristín Þórðardóttir

  2. December 2014

  Myndi vera draumur :) sérstaklega þar sem ég er að kaupa mér íbúð núna í desember:)

 434. Guðrún Lilja Magnúsdóttir

  2. December 2014

  Og já gleymdi næstum, til hamingju með áfangan :).

 435. Adda Valdís Óskarsdóttir

  2. December 2014

  ó hvað þetta myndi gleðja

 436. Rósa Dögg Jónsdóttir

  2. December 2014

  Rósa Dögg Jónsdóttir :)

 437. Anna Kristín Albertsdóttir

  2. December 2014

  Anna kristín Albertsdóttir

 438. Sigurbjörg Eyþórsdóttir

  2. December 2014

  Dásamlegt!
  Sigurbjörg Eyþórsdóttir

 439. Sunna Þorsteinsdóttir

  2. December 2014

  Þetta er algjört æði! uppáhaldsbúðirnar á uppáhaldsblogginu til fleiri ára

 440. Guðrún Elva Arinbjarnardóttir

  2. December 2014

  Flottar jólagjafir :)

 441. Ásdís Oddsdóttir

  2. December 2014

  Myndi klárlega ekki segja nei við þessu :)

 442. Linda Sif Frímannsdóttir

  2. December 2014

  Væri alls ekki slæmt! :)

 443. Steinunn Ósk Valsdóttir

  2. December 2014

  Það væri æðislegt að geta trítað ungt heimili :)

 444. Telma Eir Aðalsteinsdóttir

  2. December 2014

  Telma Eir Aðalsteinsdóttir

  Þetta yrði klárlega besta jólagjöfin!!

 445. Emilía Ólöf Þorvarðardóttir

  2. December 2014

  Já takk myndi bjarga helling :D

 446. Gunnhildur Gunnarsd

  2. December 2014

  þetta væri æði :) gæti sko nýtt mér hana ;)
  Gunnhildur Gunnarsd.

 447. Matthildur Hrönn Matthíasdóttir

  2. December 2014

  Oh svo margt fallegt!! Það yrði yndislegt að fá smá aðstoð við jólagjafirnar :)

  Kv. Matthildur Hrönn Matthíasdóttir.

 448. Íris Thelma Jónsdóttir

  2. December 2014

  Já takk :)

 449. Berglind Rós W. Torfadóttir

  2. December 2014

  Innilegar hamingjuóskir með 5 árin! Herre Gud hvað þetta yrði nú ljúft fyrir jólin <3

 450. Hugrún Hannesdóttir

  2. December 2014

  Váá þetta væri mest best!!

 451. Ólöf Inga Birgisdóttir

  2. December 2014

  Það yrði dásamlegt að vinna þennan leik

 452. Karen Sigurbjörnsdóttir

  2. December 2014

  Væri heldur betur til í þetta! :)
  Karen Sigurbjörnsdóttir.

 453. Helga Þórðardóttir

  2. December 2014

  Vá! Það væri ekkert smá gaman að geta puntað uppá nýju íbúðina með eitthverju af þessu fína dóti :)

  Gleðileg jól!

 454. Bjargey Ingólfsdóttir

  2. December 2014

  Dásamlega fallegar verslanir :) það væri frábært að vinna þessi gjafabréf :)

 455. Guðrún Agða Aðalheiðardóttir

  2. December 2014

  Draumur í dós :)

 456. Idunn Jonasardottir

  2. December 2014

  Iðunn Jónasardóttir, þetta kæmi sér ekkert smá vel til að innrétta íbúðina sem við erum að gera upp :)

 457. Elín Helga Jónsdóttir

  2. December 2014

  Væri æði !

 458. Ingibjörg Ásbjörnsdóttir

  2. December 2014

  JÁ TAKK!

  Ingibjörg Ásbjörnsdóttir

 459. Kristín Traustad

  2. December 2014

  Alveg geggjað – kæmi sér sko vel :-)

 460. Silja Ósk Þórðardóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með 5 ára afmælið! Þetta væri yndislega dásamleg jólagjöf.

 461. Aðalbjörg Björnsdóttir

  2. December 2014

  já takk , það væri dásamlegt.

 462. Jana Rut Friðriksdóttir

  2. December 2014

  Vá hvað ég yrði ekki lengi að finna mér eitthvað fallegt. Til hamingju með 5 árin.

 463. Berglind Rögnvaldsdóttir

  2. December 2014

  Ef þetta er ekki rétti tíminn til að taka loks þátt í leik og læka og share-a með góðri samvisku.
  Frábær leikur, frábær verðlaun og frábært blogg.
  Gleðileg (net)Jól :)

 464. Arney Ágústsdóttir

  2. December 2014

  Vá þetta myndi nýtast vel og auðvitað yrði fjárfest i fallegum hlut fyrir heimilið mitt ;)

 465. Ásrún Telma Hannesdóttir

  2. December 2014

  Uû ja takk!

 466. Eydís Hrönn Víðisdóttir

  2. December 2014

  Já takk :D

 467. Ingibjörg Eyrún Bergvinsdóttir

  2. December 2014

  Það yrði yndislegt að vinna úttekt í þessum verslunum. Svo margt fallegt til.

  Kv. Ingibjörg Eyrún Bergvinsdóttir

 468. Gunnhildur Emilsdóttir

  2. December 2014

  Vá!!
  Þetta yrði klárlega besta jólagjöfin í ár :)

 469. Iðunn Arnardóttir

  2. December 2014

  Þetta væri svo mikil snilld!

 470. Jóhanna Halldóra Harðardóttir

  2. December 2014

  Væri alltof gott! Æðislegar vörur. Nýbyrjuð að búa og veitir ekki af svona flottu!

 471. Hrönn Vilhjálmsdóttir

  2. December 2014

  Það væri draumur í dós að vinna þetta !

 472. Bergdís Hermannsdótir

  2. December 2014

  Flottir viningar, Frábært blogg. Alltaf gaman að lesa :)

 473. Aldís Edda Ingvarsdóttir

  2. December 2014

  Oh my!

 474. María Jónsdóttir

  2. December 2014

  Dásamleg gjöf mundi gleðja mikið. Gleðileg jól!

 475. Harpa Sif Gunnlaugsdóttir

  2. December 2014

  Þetta yrði æðislegt :)

 476. Heiðrós Tinna Hannesdóttir

  2. December 2014

  Hafði ekki hugmynd um hvað það er til mikið af flottu ! Mikið þarf ég að fara skoða þetta betur

 477. Arna Nadía Pálsdóttir Hillers

  2. December 2014

  Já takk! maður myndi sko nýta þetta mjög vel

 478. Hafþór Þórarinsson

  2. December 2014

  Þetta myndi nýtast vel á nýja heimilið, og auðvitað í jólagjafir líka :)

 479. Hildur Gyða Grétarsdóttir

  2. December 2014

  Vá, þetta væri sko æði!

 480. Elín Lára Árnþórsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri sko ekki amaleg jólagjöf :)

 481. Helga Berglind

  2. December 2014

  Flottasta jólagjöfin
  Helga Berglind

 482. Mirijam Eiriksdóttir De Giovanni

  2. December 2014

  Já takk, það væri yndislegt ! :)

 483. Alma Pálmadóttir

  2. December 2014

  Vá þetta eru nú aldeilis flottheit! Mikið væri ég til í þessi verðlaun, myndi alveg bjarga manni :)

  Like-að og deilt! ;)
  kv. Alma Pálmadóttir

 484. Ragnheiður Viðarsdóttir

  2. December 2014

  Það væri æði :D Ég heiti Ragnheiður Viðarsdóttir

 485. Inga Sæbjörg

  2. December 2014

  Inga Sæbjörg Magnúsdóttir
  Meira en til i þennan vinning ;)

 486. Elín Þórhallsdóttir

  2. December 2014

  Þessi vinningur er draumur í dós og mig langar í þessa dós!!

  Og takk fyrir skemmtilegt blogg
  kv
  Elín

 487. Sigríður Ágústa

  2. December 2014

  Frábærir vinningar í svo dásamlegum búðum – ég krossa fingur!!
  Það klikkar aldrei að kíkja inná síðuna þína Svana, takk fyrir skemmtilegt blogg, það er búið að vera gaman að fylgjast með þér síðustu 5 árin :)
  – Sigríður Ágústa Finnbogadóttir

 488. Valdís Eva Huldudóttir

  2. December 2014

  Jájá!!
  Valdís Eva Huldudóttir

 489. Perla Sólveig Reynisdóttir

  2. December 2014

  Kvittað og deilt! Væri draumur! <3

 490. Helga Rut Hallgrîmsdòttir

  2. December 2014

  Va væri frábært að versla smá í íbúðina!
  Helga Rut Hallgrímsdóttir

 491. Elín Lára Árnþórsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri ekki amaleg jólagjöf ! :)

 492. Halla Dröfn Þorsteinsdóttir

  2. December 2014

  Ómæ þetta er nú klárlega afmælisgjöf ársins

 493. Sara Björg Bjarnadóttir

  2. December 2014

  Vá þetta myndi gleðja mig alveg rosalega mikið :)

 494. Kristín Erla Jónsdóttir

  2. December 2014

  þetta kæmi sér mjög vel fyrir nýju íbúðina :)

 495. Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir

  2. December 2014

  JÁ TAKK!! Væri alveg frábært!

 496. Andrea Gísladóttir

  2. December 2014

  Já takk :D

 497. Guðrún Helga Jónsdóttir

  2. December 2014

  Já takk, væri sko til í svona :)

 498. Anna Gyða Pétursdóttir

  2. December 2014

  Vá vegleg og fallegt, til hamingju með afmælið, yndisleg síða!.
  Mikið væri nú dásamlegt að vera svona heppin!

 499. Arna Ýr Kristinsd

  2. December 2014

  Til hamingju með blogg afmælið!!

 500. Sara M Tryggvadóttir

  2. December 2014

  Þetta er ekkert smá flott gjöf. Mikið væri ég til :)

 501. Aðalbjörg Guðmundsdóttir

  2. December 2014

  Væri bara dásamlegt :)

 502. Anna Bára Unnarsdóttir

  2. December 2014

  Innilega til hamingju með 5 árin :-)
  Þetta eru uppáhalds verslanirnar mínar þannig þetta væri æðisleg jólagjöf.

 503. Dagbjört Jóna Bjarnadóttir

  2. December 2014

  Já takk , kæmi sér vel :D

 504. Edit Ómars

  2. December 2014

  VÁ! Æði, það munar ekki um það!
  Þrátt fyrir að ég sé búin að kaupa nokkrar jólagjafir á snúrunni og Iam Happy nú þegar yrði þessi gjöf himnasending, sérstaklega þar sem ég ætlaði mér að gefa nokkra pakka undir jólatréð fyrir mæðrastyrktsnefnd, þetta myndi hjálpa til við það ásamt því að hjálpa til við jólagjafainnkaupin sjálf, Mikið af hönnunarunnendum í fjölskyldu minni! :)

  <3 <3 <3

  • Edit Ómars

   2. December 2014

   Edit Ómarsdóttir

 505. Gróa Sif Jóelsdóttir

  2. December 2014

  Hefði ekki á móti því að geta verslað þessar fallegu vörur

 506. Sandra Ósk Eggertsdóttir

  2. December 2014

  Væri algjör draumur :)

 507. Guðný Stefánsdóttir

  2. December 2014

  Vona að heppnin sé með mér :)

 508. Kolbrún Ósk Ómarsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með 5 árin,alltaf svo gaman Ð lesa færslurnar þínar.
  Ég væri sko alveg til í að vinna svona flottheit :)

  Kolbrún Ósk Ómarsdóttir

 509. Jóna Katrín

  2. December 2014

  Já takk

 510. Patrycja Wittstock Einarsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með 5 árin! Væri gaman að geta glatt fólkið í kringum sig með svona fínu dóti, svo væri ég til í að eiga fínt dót þegar ég skipti um húsnæði eftir áramótin <3

 511. Helga Ingimundardóttir

  2. December 2014

  Mig langar í allt! Hvert öðru fegurra! :-)
  Enda ekki hætta á öðru frá þessu dásamlega bloggi.

 512. Eva Arnarsdóttir

  2. December 2014

  Svo mikið fallegt !

 513. Bjarney Bjarnadóttir

  2. December 2014

  Væri meira en til í þessa fallegu hluti :) æði!

 514. Rósalind

  2. December 2014

  Vá hvað það væri frábært….. :)

 515. Erla Jörundsdóttir

  2. December 2014

  ómæ, það væri ekki leiðinlegt að fylla húsið af svona fallegum munum!

 516. Þórey Þórsdóttir

  2. December 2014

  Já takk :)

 517. Ragnheiður Òlöf Skaptadòttir

  2. December 2014

  Það væri yndislegt að geta verslað í þessum flottu verslunum :)

 518. Ásdís Ágústsdóttir

  2. December 2014

  Va það væri æði :)

 519. Steinunn Ósk Geirsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með 5 ára bloggafmæli! Algjörlega eitt af “must reed” bloggunum :)

 520. Gerður Guðjónsdótitr

  2. December 2014

  Til hamingju með árin 5 og þvílík gjöf! Ef heppnin verður með mér hlakka ég til að leyfa góðum vinum og fjölskyldu að njóta með og gefa þeim fallegar jólagjafir. Einn pakkinn færi svo líka undir jólatré Fjölskylduhjálpar og Mæðrastyrksnefndar því ekkert er betra fyrir hjartað en að setja pakka undir það jólatré. Takk Svana !

 521. Herdis Eiriksdottir

  2. December 2014

  o þetta væri fullkomið!!

 522. Guðný Gísladóttir

  2. December 2014

  Vá hvað það væri dásemd ein að fá svona fína gjöf :-)

 523. Hildur Fransiska Bjarnadóttir

  2. December 2014

  Jáá takk þetta yrði snilld í nýja heimilið! :)

 524. Ragna Dögg Magnúsdóttir

  2. December 2014

  já takk :)

 525. Eygló Brá Schram

  2. December 2014

  Til hamingju með 5 árin :)
  Mikið væri dásamlegt að fá þetta og sérstaklega nýta það að versla á netinu og gera heimilið enn fallegra og kanski nokkrar jólagjafir, því eins og þú er ég með einn lítinn sem er að detta í 2 mánaða í næstu viku og erfitt að hendast um allann bæ að versla jólagjafir :)

 526. Sara Berglind Jónsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með afmæli síðunnar, flott síða og gangi þér vel með áframhaldið :) Gleðileg jól!
  kv. Sara Berglind Jónsdóttir

 527. Manuela Magnúsdóttir

  2. December 2014

  Tek aldrei þátt í svona leikjum, en ég væri mjög mikið til í þetta :) Elska þessar netverslanir.

 528. Þuríður Björg Wiium

  2. December 2014

  Vá vá vá hvað ég yrði glöð !

 529. Kristín Birna Halldórsdóttir

  2. December 2014

  Vá þetta væri ég til í :)

 530. Ásta María Guðmundsdóttir

  2. December 2014

  Jólin eru góður tími til að gleðjast og þakka fyrir. Ég yrði einmitt ótrúlega glöð og þakklát ef ég ynni eitthvað :) Mér finnst allar þessar verslanir bjóða upp á dásamlega gjafavöru og það yrði ekki glatað að geta puntað upp á námsmanna-stelpuheimilið með vörum úr þessum búðum fyrir jólin.

 531. Elfa Birkisdóttir

  2. December 2014

  dásamlegar búðir :)

 532. Guðrún Bergmann Franzdóttir

  2. December 2014

  Vá yrði drauma jólagjöfin <3 Gleðilega hátíð !!

 533. Orri Gunnarsson

  2. December 2014

  Já takk, væri snilld :D

 534. Ágústa Hrund Steinarsdóttir

  2. December 2014

  Ótrúlega fallegar vörur allt saman:)

 535. Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir

  2. December 2014

  Já takk !

 536. Bylgja Ýr

  2. December 2014

  Væri gaman að gleðja uppáhalds fólkið mitt um jólin með gjöfum frá þessum frábæru verslunum.

  – Bylgja Ýr Tryggvadóttir

 537. Hjördís Jónsdóttir

  2. December 2014

  Hjördís Jónsdóttir……….allt svo fallegt, Gleðileg Jól!

 538. Vala

  2. December 2014

  Þetta væri nú gaman!
  – Vala Fanney Ívarsdóttir :)

 539. Sædís Ösp Valdemarsdóttir

  2. December 2014

  Það væri aldeilis hægt að kaupa fullt af fallegu ! :D

 540. Sveindís Ósk Ólafsdóttir

  2. December 2014

  Væri draumi líkast :)

 541. Stella

  2. December 2014

  Það væri æðislegt allt svo fallegt :)

 542. Stefanía Björk Blumenstein

  2. December 2014

  Það væri algjör draumur að þurfa ekkert að stressa sig yfir jólainnkaupunum í ár og gera þau á netinu. Þá gæfist meiri tími til þess að hafa það notalegt með fjölskyldunni – sérstaklega njóta gæðastundanna með litla krílinu mínu.
  Mikið er það líka frábært hvað það hafa margar flottar netverslanir sprottið upp nýlega.

 543. Katrín Alda Sveinsdóttir

  2. December 2014

  Oh væri æði ;)

 544. Vilborg Eileen Reynisdóttir

  2. December 2014

  vá þetta myndi sko hjálpa mikið :)

 545. Hildur Dís Jónsdóttir

  2. December 2014

  Æðislegt ég mun gera slíkt hið sama… Nema með 5 mánaða tvíbura :) allar þessar búðir eru dásemdin ein!

 546. Stefanía Þóra Jónsdóttir

  2. December 2014

  Já takk það væri dásamlegt :)

 547. Selma Waagfjörð

  2. December 2014

  Já takk, væri algjör draumur.! :)

 548. Hrafnhildur Sigurðardóttir

  2. December 2014

  Þetta væri ALGJÖR DRAUMUR!! Nú vonar maður bara eftir jólakraftaverki ;)

 549. Guðbjörg Lilja Gylfadóttir

  2. December 2014

  Allar þessar verslanir eru mínar uppáhalds! Krossa fingur og allt

  xoxo

  G

 550. Fanney Skúladóttir

  2. December 2014

  Váááá ! Þetta eru allt uppáhalds verslanirnar mínar og það væri bestíheimi að vinna þessa snilldar jólagjöf frá uppáhalds íslenska innanhúsblogginu mínu ! :)

 551. Áslaug Þorgeirs.

  2. December 2014

  Þetta er náttúrulega flottasti gjafaleikur sem hefur farið fram. Það er bara þannig. Ég geri mér ekki miklar vonir um að vinna en HEY djöfull væri ég til í það!!

  Til lukku með bloggið þitt elsku Svanaprinsessan mín <3

  XoXo

 552. Kristín Valgerður Ellertsdóttir

  2. December 2014

  vá ég elska allar þessar búðir. Til hamingju með afmælið, 5 ár það er flottur árangur enda skemmtilegt blogg :)

 553. Þórdís Ingunn

  2. December 2014

  OOOOO væri svo til í svona fyrir jólin!

 554. Unnur Jónsdóttir

  2. December 2014

  Þetta myndi nú ekki koma sér illa! :)

 555. Sólveig Ásta Bergvinsdóttir

  2. December 2014

  þetta yrði algjört æði fyrir jólin!!!!

 556. Ásdís Björk Jónsdóttir

  2. December 2014

  Það væri kæmi sér ofsalega vel að vinna gjafabréf, sérstaklega í ljósi þess að nú á að fara að taka barnaherbergin í gegn heima :)

 557. Hólmfríður Kristjánsdóttir

  2. December 2014

  Vá hvað ég yrði glöð :-)

 558. Anna Katrín Einarsdóttir

  2. December 2014

  Anna Katrín Einarsdóttir

 559. Aðalheiður Ármann

  2. December 2014

  Það væri yndislegt að geta endurnýjað aðeins innbúið og gefið fjölskyldunni um leið eitthvað fallegt

 560. Fanney Skúladóttir

  2. December 2014

  Váááá! Þetta eru allt uppáhalds verslanirnar mínar og það væri bestíheimi að vinna svona flotta jólagjöf frá uppáhalds íslenska innanhúsblogginu mínu! :)

 561. Herdís Hermannsdóttir

  2. December 2014

  Það væri náttúrulega ekkert nema dásamlegt að vinna svona!
  Til lukku með árin fimm :)

 562. Perla Sif Geirsdóttir

  2. December 2014

  Vá þetta væri snilld!!

 563. Hrefna María Jónsdóttir

  2. December 2014

  Já takk, ekkert smá fallegar vörur sem þessar verslanir eru með, væri sko meira en til í að vinna gjafabréf :)

 564. Sunna

  2. December 2014

  Hvað þetta væri mikill draumur!!

 565. Klara Steinarsdóttir

  2. December 2014

  Ó já takk ! Ef það er einhvern tímann þess virði að freista gæfunnar í netleik þá er það hér og nú í þessum leik ! :O)
  Heppinn grís sem vinnur þennan!

 566. Hildur Mist Pálmarsdóttir

  2. December 2014

  Vá þetta væri algjör draumur <3
  Hægt að skoða allar þessar heimasíður endalaust og láta sig dreyma um svo margt fallegt á þeim! Væri ekki leiðinlegt að geta eignast eitthvað af því loksins :)!

 567. arna ólafsd

  2. December 2014

  vá þetta væri æðislegt!!

 568. Eydís Rún Einarsdóttir

  2. December 2014

  Það væri ótrúlega gaman að vinna þetta!

 569. Sigrún

  2. December 2014

  Kvitt! :)

 570. Ingibjörg Petra Axelsd.

  2. December 2014

  Vá hvað þetta yrði mikill draumur

 571. Díana

  2. December 2014

  Úúfff.. Fallegt
  allt eru þetta munir sem mig langar í fyrir heimilisfólkið mitt og til að gleðja sjálfa mig. ★ ★ ★ ☆ ✰

 572. Lára Margrét Kjartansdóttir

  2. December 2014

  vá þvílíkur draumur :)

 573. Alexandra Bjarkadóttir

  2. December 2014

  Væri geggjad ad gefa mommu svona flott i jolagjof!

 574. Anný Gréta Þorgeirsdóttir

  2. December 2014

  Án vafa flottasti jólaleikurinn í ár

 575. Elín Tryggvadóttir

  2. December 2014

  Já takk. Þetta kæmi sér mjög vel því ég ætla að fara að breyta í stofunni minni og mig vantar alls konar flott.

 576. Sigrún Brynjarsdóttir

  2. December 2014

  já fullt nafn og kvitt aftur :)

 577. Ingibjörg þorsteinsdottir

  2. December 2014

  Væri aldeilis ekki leiðinlegt :D

 578. Ólöf Lilja Magnúsdóttir

  2. December 2014

  Það væri draumur að vinna þetta :)

 579. Sara Sif Liljarsdóttir

  2. December 2014

  jaa takk væri æðii !

 580. Guðlaug Helga Helgadóttir

  2. December 2014

  Vá hvað ég væri mikið til í þetta gjafabréf og geta verslað eitthvað fallegt í öllum þessu vefverslunum :) Ekki skemmir að ég verð 30 í desember og þetta væri glæsileg afmlisgjöf til mín :). . Guðlaug Helga Helgadóttir

 581. Þóra Margrét Sigurðardóttir

  2. December 2014

  ó vá hvað ég er til í þetta! væri dásamlegt :)

 582. Hlín Pálsdóttir

  2. December 2014

  Vá….. Það væri draumur að vinna þetta :-)

 583. Steinunn Sandra Guðmundsdóttir

  2. December 2014

  Þvílíkur lúxus sem það væri að næla sér í svona vinning þar sem minn tveggja mánaða hleypir mér einmitt ekki mikið í burtu til að klára jólagjafirnar :)

 584. Sara Dís Tumadóttir

  2. December 2014

  þetta væri æðislegt :)

 585. Þorbjörg Svana Gunnarsdóttir

  2. December 2014

  Væri æði að fá gjöf frá ykkur

 586. Anonymous

  2. December 2014

  Mikið væri gaman að velja sér eitthvað þarna, svo fallegt allt
  Sigrún Jónsdóttir

 587. Berglind M. Vald.

  2. December 2014

  Já takk! Svo margt sem gleður augað :)

 588. Helga Rós

  2. December 2014

  Þetta hljómar bara of vel! :)
  kv. Helga Rós Sigfúsdóttir

 589. Árný Jóhannesdóttir

  2. December 2014

  Það væri æðislegt fyrir jól! :)

 590. Nanna Halldóra Imsland

  2. December 2014

  Vá það er aldeilis. Þetta væri æðislegt :)

 591. Anna Margrét Hannesdóttir

  2. December 2014

  Til lukku með þessi 5 ár, finnst fátt skemmtilega en að kíkja á svart hvít og fá smá hugmyndir

 592. Salka Hlín Harðardóttir

  2. December 2014

  JÁ TAKK! Væri geggjað að geta gefið fallegar jólagjafir úr þessum verslunum!

 593. Sigurlaug Huld Helgadóttir

  2. December 2014

  Ótrúlega fallegir hlutir sem myndu prýði mitt heimili vel. :)

  Kv
  Sigurlaug Huld Helgadóttir

 594. Sibel Anna

  2. December 2014

  Til hamingju með árin fimm Svartáhvítu! :) Ég elska bloggið þitt og vá hvað þessi vinningur myndi koma sér vel rétt fyrir jólin! Rosalega fallegar og vandaðar vörur sem prýða netverslanir á Íslandi í dag.

 595. Guðrún Björg Sveinsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri himnasending fyrir okkur fjölskylduna.. =) Gleðilega Hátíð !

 596. Þórdís Inga Þórarinsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með afmælið! Þessi gjafabréf færu sko ekki til spillis hjá mér :)

 597. Eva Björk Ingadóttir

  2. December 2014

  Vá vá vá! Væri ekkert nema æðislegt að fá þennan glæsilega vinning :D

 598. Kristjana Harðardóttir

  2. December 2014

  Væri yndislegt Gleðileg jól og til hamingju með afmælið

 599. Eyrún Árnadóttir

  2. December 2014

  allir verða að fá eithvað í skóinn :)

 600. Adda Malín Vilhjálmsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri æði! :)

 601. Íris Grétarsdóttir

  2. December 2014

  Vá hvað þetta kæmi sér vel, sérstaklega svona fyrir jólin! :)

 602. Elsa Ruth Gylfadottir

  2. December 2014

  Ohh ég fæ alltaf svo mikinn valkvíða þegar ég skoða þessar síður, langar alltaf bara í allt! ;) Væri ekki slæmt að geta valið nokkra hluti til að gefa og eiga smá í bráðum nýrri íbúð :)
  En til lukku með 5 árin!!!
  Takk fyrir.

 603. Klara Sól Ágústsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri toppurinn !!

  Bestu kveðjur,

  Klara Sól

 604. Lovísa Lára Halldórsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með 5 árin Svana og flott blogg. Þetta myndi koma sér ótrúlega vel, bæði í gjafir og fyrir heimilið. Er mjög dugleg að skoða þessar vefverslanir og láta mig dreyma en hef aldrei haft ráð á að kaupa neitt.

 605. Anna Lísa Rikharðsdóttir

  2. December 2014

  Ó mig auma – mikið ofboðslega væri ég til í þennan tryllta vinning! :)

  Með von í hjarta,
  Anna Lísa Rikharðsdóttir

 606. Ásta Dröfn Björgvinsdóttir

  2. December 2014

  Ég held að ég myndi fríka út ef ég ynni !

 607. Sigþóra Gunnarsdóttir

  2. December 2014

  Já takk þetta er algjör snilld hjá þér … flottar vefsíður !!

 608. Heiðrún María

  2. December 2014

  Óguð!!!! Það væri algjör draumur að vinna svona glæsilegan vinning! Allt ótrúelga flottar verslanir sem væri ekki amarlegt að gefa nánustu gjafir frá :)

 609. Edda Þorgeirsdóttir

  2. December 2014

  Æði!

 610. Snædís Hulda Sveinsdóttir

  2. December 2014

  Æðislegar verslanir :) Væri æði fyrir jólin :)

 611. Erla Dögg Jónsdóttir

  2. December 2014

  Þetta er svo fínt! Myndi gleðja mig og mína með gjafabréfinu :)

 612. Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir

  2. December 2014

  Kvitt!

 613. Berglind Ýr Kjartansdóttir

  2. December 2014

  Það þarf ekki einu sinni að taka fram hversu ÆÐISLEGT það yrði að detta í þennan lukkupott!

 614. Sveindís Lea Pétursdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með fimm ára afmælið! :)

 615. Guðrún Hildur Gunnarsdóttir

  2. December 2014

  Vá svo mikið fallegt, Guðrún Hildur Gunnarsdóttir

 616. Alexandra Marý

  2. December 2014

  Væri geðveikt! :-)

 617. Kristín Björk Lilliendahl

  2. December 2014

  Já takk :)

 618. Eva Lind Rútsdóttir

  2. December 2014

  Þvílíkt gæða úrval af netverslunum með svo fallegar vörur.
  Innilega til lukku með 5 árin, tíminn flýgur og bloggið er frábært.
  Gleðileg jól E.

 619. Magga F

  2. December 2014

  Vá þetta er æðislegt allt saman :)

  Margrét Friðgeirsdóttir

 620. Guðrún Freyja Daðadóttir

  2. December 2014

  Þetta er leikur sem mig langar að vinna!!

 621. Anna Ester Óttarsdóttir

  2. December 2014

  Váá þetta væri algjör draumur, er ný flutt í stærra hús og væri ekki leiðilegt að velja sér einhvað inná nýja heimilið!

 622. Arnrún Lea

  2. December 2014

  Þetta myndi koma sér vel til að fegra nýju íbúðina mína á nýju ári :)

 623. Vilborg Magnusdottir

  2. December 2014

  já takk,væri besta jólagjöfin! :)

 624. Soffía Björgúlfsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með 5 árin :)

 625. Svava Halldórsdóttir

  2. December 2014

  Ég væri mikið til í þessi gjafabréf og víst að það er nú að koma jól, myndi þetta smellpassa í Jólapakkan til Tengdó :)

 626. Brynja Hödd Ágústsdóttir

  2. December 2014

  Vá! Þetta er flottasti facebook leikur sem ég hef séð:) til hamingju með árin 5!

 627. Kristrún ósk hlynsdóttir

  2. December 2014

  Vá væri gaman að vinna þetta :)

 628. Emilia Christina Gylfadóttir

  2. December 2014

  Vaaaaá já takk !! :) ótrúlega flott :)

 629. Stefanía Pálsdóttir

  2. December 2014

  Já takk! það væri æðilslegt :)

 630. Ríkey Eydal

  2. December 2014

  Ó hvað þetta væri ljúft að hafa tækifæri á að eignast svona fína hluti og deila þeim með fólkinu í kringum mig.

 631. Kristín Sjöfn Ómarsdóttir

  2. December 2014

  Vá þetta er ekkert smá flott gjöf

 632. Elín Þórðardóttir

  2. December 2014

  Það yrði algjörlega yndislegt :-)

 633. Lína

  2. December 2014

  Þvílíkur leikur sem þú ert að bjóða upp á! Nú fer maður aldeilis að láta sér dreyma um að eiga sjéns á að vinna slíkan feng!
  Þú ert með glæsilegt blogg og fágaðan stíl sem vert er að lesa! Takk fyrir gott innlegg :)

  Jólakveðjur,
  Lína Ágústsdóttir

 634. Una Björgvinsdóttir

  2. December 2014

  Það væri æðislegt að fá þennan vinning svona rétt fyrir jólin :)

 635. Heiða Björg Ástudóttir

  2. December 2014

  Já takk. Þetta myndi sko koma að góðum notun núna í desember!

  Heiða Björg Ástudóttir.

 636. Tinna Rut Róbertsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með 5 árin og takk fyrir frábært blogg,vonandi verða árin enn fleiri :)
  Allar þessar búðir eru með ótrulega glæsilegar og vandaðar vörur. Það er margt á óskalistanum mínum úr þessum búðum og þessi yndislega gjöf yrði draumi líkast:) Eins og þú segir er gott að gefa svo ég myndi gefa systur minni
  Pia Wallén cross teppi sem hún hefur látið sig lengi dreyma um :)

 637. Sunna Mjöll Sverrisdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju:) þetta er frabært!

 638. Elín Anna Gísladóttir

  2. December 2014

  Já takk :)

 639. Elva Dögg Pálsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri draumur í dós! ❤️

 640. Una Steingrímsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með 5 ára afmælið!
  Hef fylgst lengi með blogginu þínu og þar verið mér mkill innblástur.
  Það væri auðvitað draumur að vinna gjafabréfið en ég veit alveg nákvæmlega hvaða hluti ég mundi kaupa, bæði fyrir mig og til að gefa í jólagjafir. Flestar af þeim varstu nú reyndar búin að telja upp hér fyrir ofan.

  Vona að þú bloggir í fleiri ár til viðbótar, svo gaman að fylgjast með!
  :)

 641. Kristín Magnúsdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri heldur betur ánægjulegt!

 642. Kristrún Ýr Óskarsdóttir

  2. December 2014

  Vá hvað þetta er geggjaður leikur hjá þér!! Hvílíkur metnaður. Vona innilega að ég fái að njóta þessa vinnings :D

 643. Helena Guðrún Guðmundsdóttir

  2. December 2014

  Já takk kærlega fyrir, það væri ekkert smá dásamlegt að fá svona jólagjöf!! :)

 644. Andrea helgadòttir

  2. December 2014

  Væri æði :)

 645. Hrafnhildur Kristjánsdóttir

  2. December 2014

  Innilega til hamingju með 5 árin og takk fyrir yndislegt blogg, alltaf svo gaman að fylgjast með því. Ótrúlega flottar netverslanir.

 646. Halldís

  2. December 2014

  Allt svo flottar búðir!
  Halldís Hrund Guðmundsdóttir

 647. Íris Björk Grant

  2. December 2014

  Vá hvað ég væri til í þetta!

 648. Elín ósk gunnarsdóttir

  2. December 2014

  Vá! Segi sko ekki nei við þessu !:)

 649. Anna María

  2. December 2014

  Mikið væri nú gaman að fá þenna flott vinning <3 <3 <3

 650. Ólöf Huld Matthiasdottir

  2. December 2014

  Þetta væri æði…:)

 651. Anonymous

  2. December 2014

  Æðislegar búðir! Þú hefur virkilega góðan smekk – missi aldrei af færslu ;)

 652. Svala Lind Ægisdóttir

  2. December 2014

  Ohh já það yrði svo yndislegt að fá svona glaðning fyrir jólin :)

 653. Rakel Gunnarsdóttir

  2. December 2014

  Myndi koma sér rosalega vel :)

 654. Lilja Rut Geirdal Jóhannsdóttir

  2. December 2014

  JÁ vá! Þessi gjöf myndi gleðja mig mikið! ☺️

 655. Unnur Kristjánsdóttir

  2. December 2014

  Vá… hönnunar-perrinn í mér fékk smá fiðring !!
  Slæ ekki hendinni á móti svona tækifæri ;)
  Til hamingju með árin fimm :)

 656. Margrét Bergdís Friðriksdóttir

  2. December 2014

  Æðislegar búðir, geggjaður vinningur, væri meira en til í þetta! Til hamingju með 5 árin og skemmtilegt blogg.

 657. Hrönn Árnadóttir

  2. December 2014

  Þetta myndi svo sannarlega bjarga jólunum í ár :)
  Frábær umfjöllun hjá þér – gaman að fylgjast með og fá góðar hugmyndir!

 658. Kristín pétursdóttir

  2. December 2014

  Þetta væri gjörsamlega draumur í dós!! Nokkrar af mínum uppáhalds verslunum líka. Til hamingju með fimm árin, hef fylgst með frá upphafi og stendur alltaf undir væntingum fyrir stílistaperra eins og mig!
  xx, kristín

 659. Halldóra Kristín Lárusdóttir

  2. December 2014

  Já takk, þetta kæmi sér einstaklega vel! :)

 660. Helen Gróa Guðjónsdóttir

  2. December 2014

  Snilld! Verður virkilega spennandi að fylgjast með :) Líka mjög gott að gera leitað til bloggsíðna eins og þinnar til að fylgjast með nýjustu hönnun og fá hugmyndir.

 661. Freyja Björk Kristindóttir

  2. December 2014

  Yrði besta jólagjöf…ever :)

 662. Inga Sól Ingibjargardóttir

  2. December 2014

  þetta er náttúrulega bara draumur í dós!! Já takk :)

 663. Elfa Bára Bjarnadóttir

  2. December 2014

  Verður spennandi að fylgjast með síðunni þinni áfram

 664. Kristín Sigurjóns

  2. December 2014

  já takk :)

 665. Hildur Gunnarsdottir

  2. December 2014

  til hamingju með árin 5!

 666. Yrsa Stelludóttir

  2. December 2014

  Vá! Þetta er flottasti facebook leikur sem ég hef séð:) til hamingju með árin 5! Væri svo til í þennan vinning :)

 667. Silja Baldvinsdóttir

  2. December 2014

  Æðislegt! Væri alveg til :)

 668. Kristín Laufey Steinadóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með bloggafmælið! Mér finnst mjög gaman að fylgjast með blogginu þínu. Yrði hoppandi kát ef ég yrði svo heppin að verða dregin út :)

 669. Heiður Anna Helgadóttir

  2. December 2014

  Heiður Anna Helgadóttir – væri draumur í dós!!

 670. María Helgdóttir

  2. December 2014

  Ja takk :) vá það væri æðislegt :D

 671. Snædís Snorradóttir

  2. December 2014

  Vá! Hefði alls ekkert á móti því fá þetta þar sem ég er að flytja að heiman eftir áramót og vantar ýmislegt!

 672. Steinunn Hlíf Guðmundsdóttir

  2. December 2014

  Draumur!

 673. Vigdís Hlíf Jóhönnudóttir

  2. December 2014

  Skemmtilegt! Áfram netverslanir!

 674. Ellen Alfa Högnadóttir

  2. December 2014

  Það væri æði=)

  Kv. Ellen Alfa Högnadóttir

 675. Elfa Dögg Marteinsdóttir

  2. December 2014

  Glæsilegt :)

 676. Ruth Kristjánsdóttir

  2. December 2014

  JÁ TAKK….:-)

 677. Erna Aradóttir

  2. December 2014

  Wá þetta er frábært! Myndi sko sllveg vilja sleppa jólagjafastressinu þsr sem eg er i profum til 17.des og fer þa að vinna! Þetta myndi bjarga minum jólum
  Kv erna aradóttir

 678. Erla Vinsý Daðadóttir.

  2. December 2014

  Til hamingju með 5 ára afmælið:)
  Það væri algjör draumur að vinna þennan vinning! Rosalega er mikið af fallegum netverslunum á Íslandi.

 679. Halla Margrét Bjarkadóttir

  2. December 2014

  Þetta væri algjör draumur!!

 680. Snæfríður Ólafsdóttir

  2. December 2014

  vávává þvílík gjöf!

 681. Aníta Rut Axelsdóttir

  2. December 2014

  Til hamingju með árin fimm! Megi þau vera mun fleiri :)

 682. Ástrós

  2. December 2014

  Ji – það sem mig dreymir um! :D

  • Ástrós Sigurðardóttir

   2. December 2014

   vúps, fullt nafn :P

 683. Birna Friðbjört S. Hannesdóttir

  2. December 2014

  Mikið væri ég til í svona inneign, yrði algjör draumur og frábær jólagjöf :)