fbpx

VILTU VINNA MUUTO STACKED HILLU?

Ég má til með að deila með ykkur þessum geggjaða gjafaleik hjá Epal sem ég geri þó ráð fyrir að mörg ykkar hafa nú þegar tekið þátt í. Stacked hillunni frá Muuto er hægt að raða saman á endalausa vegu og því með mikla notkunarmöguleika á heimilinu. Það væri ekki slæmt að fá eina svona gefins;)

Leiðbeiningar hvernig á að taka þátt má finna á Epal blogginu –hér. 

sx0016_ls1_3

 

 

muuto-hallway1 stacked-shelf-system-muuto2

Æj og svo má líka einhver gefa mér bleika Muuto sófann.

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.421

HEIMILIÐ Í VINNSLU...

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

 1. María Rut Dýrfjörð

  29. July 2015

  Þakka ábendinguna – ég lagði inn mína tillögu eftir miklar vangaveltur og púsl :)

 2. Hildur

  8. August 2015

  Veistu hvenær verður dregið í leiknum? :)

 3. Hildur

  8. August 2015

  Ég fékk svona sjálfvirkt meil til baka frá Sverri um að hann væri í sumarfríi.. haha.. Er kannski búið að draga?

  • Svart á Hvítu

   8. August 2015

   Nei það er amk ekki búið að birta vinningshafann:) Eflaust smá vinna að fara í gegnum allar tillögurnar:)