fbpx

VERSLAÐ

BúðirÓskalistinnVerslað

Í tilefni þess að ég fékk loksins Photoshop forritið í tölvuna mína í kvöld eftir langan aðskilnað ákvað ég að skella í eina búðarráps færslu:)

Screen Shot 2014-03-05 at 11.44.24 PM

1. HAY teppi.-Epal  2. Ferm Living vírkarfa -Epal 3. Hoptimist kallar í kopar -Epal. 4. Kahler vasi – Hrím og Módern. 5. Prjónaður fótskemill – Ilva.

Ég hef alltaf jafn gaman af svona færslum… það er eitthvað svo gaman við það að raða svona hlutum saman í huganum, þó að þeir verði jafnvel aldrei keyptir:)

Þessir hlutir eiga það allir sameiginlegt að vera velkomnir á heimilið mitt!

VÆNTANLEGT : IKEA PS 2014

Skrifa Innlegg

10 Skilaboð

  1. Berglind

    5. March 2014

    er ekki teppið Hay og karfan Ferm living? :) annars er þetta allt rosa fallegt :)

    • Svart á Hvítu

      5. March 2014

      Hahahh júúúú það passar sko!
      Svona er að vera of spennt að birta færslu og lesa ekki yfir:)
      -TAKK

  2. Anonymous

    6. March 2014

    ég var einmitt að dáðst af þessum fótskemill úr ilva þegar ég sá heimsókn í kvöld en samt langar mér frekar í svona frá volka :)

  3. Elva litla

    6. March 2014

    Þú verður að kaupa svona Hoptimista fjölskyldu handa ykkur í kopar – mamma, pabbi og barn :o)

  4. Áslaug Þorgeirs.

    6. March 2014

    Hahahah…Ég heimta að þú bloggir 3x á dag fyrst þú ert komin með photoshop ;)

  5. Kristjana

    6. March 2014

    Allt geggað verð að eignast þetta teppi var að fá mér Hay púða í sófan passar svo vel við

    • Svart á Hvítu

      6. March 2014

      Það er algjör draumur.. æðislegir litirnir í því:) Það er samt smá dýrt verð ég að segja.. kostar um 30þús. Annars væri ég búin að skella mér á það.

  6. Ásta

    6. March 2014

    Hæhæ,

    Veistu verðið á vírkörfunni :) :) ??