fbpx

VERSLAÐ #2

Fyrir heimiliðIkea

Upphaflega átti þessi póstur aðeins að vera leiðrétting á að þessi hilla hér að ofan er ekki DIY útgáfa af Billy bókahillunni eins og ég sagði ykkur frá fyrir nokkru heldur bara ný útgáfa af hillunni. Hinsvegar þegar ég var byrjuð að ‘seiva’ nokkrar myndir á desktopið mitt ákvað ég að skella í svona stöff-mynd, sem að ykkur líkar vonandi vel við… þá geri ég þær kannski oftar;) 

Kryddkvörn 2.490 kr. /Gólflampi 19.990 kr. /Blómavasi 995 kr. /Gyllt skál 3.690 kr. /Billy bókaskápur 12.950 kr. /Kvittra kassi 1.990 kr. /Röndótt teppi 3.990 kr. /Stockholm púði 2.690 kr. /Veggljós 8.990kr. /Hjólaborð 11.950 kr.

VERSLAÐ

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

4 Skilaboð

  1. Bryndís

    21. February 2013

    Endilega meira svona =)

  2. 23. February 2013

    er þetta allt úr ikea?
    og veistu hvort piparkvörnin sé eftirlíking á annarri?
    frábært blogg hjá þér. :)

    • Svart á Hvítu

      23. February 2013

      Þetta er allt Ikea já:) En ég kannast ekki við piparkvörnina? Gæti verið, en þetta er svosem form sem er ekki erfitt að ná fram í rennibekk, svo það eru eflaust til hlutir sem minna á þetta:)
      -Svana