fbpx

ÚTSKRIFTARSÝNING LHÍ

Íslensk hönnunUmfjöllun

Nú fer hver að verða síðastur að sjá útskriftarsýningu Listaháskóla Íslands sem stendur til 5.maí í Hafnarhúsinu. Ég kíkti í dag og tók nokkrar myndir sem ég birti hér brot af.

Fatahönnunin er afskaplega flott í ár.

Verndarbaugur eftir Elínu Brítu – vöruhönnun.

Videofall eftir Ásgeir Skúlason – myndlist.

Mjög skemmtilegur skápur eftir Steinrúnu Óttu – vöruhönnun.

KER eftir Hjört Matthías Skúlason – vöruhönnun.

Kjartan Trauner – vöruhönnun.

Útskriftarverkefn Jón Cleons -grafík.

 Þú munt ganga út af sýningunni full/ur af innblæstri en sýningin er mjög flott í alla staði. Auðvitað á ég mér nokkur uppáhaldsverkefni sem ég mun svo kynna nánar á næstu dögum:)
Mæli innilega með því að skella sér á sýninguna.

NÝTT : JÓN Í LIT

Skrifa Innlegg