TIL SÖLU


Ég þykist nú kannast eitthvað við þetta barnaherbergi úr nýjasta hús og híbýli :)
Hér eru aftur hillur í svipuðum stíl og mig vantar, ekki veistu hvaðan þessar eru? :)
Sem sagt hillurnar sem rétt glittir í í barnaherberginu.
Ekki veistu hvaðan tjaldið er sem er í barnaherberginu?
Takk Svana, mjög gaman að sjá færsluna þína um íbúðina.
Íris – tjaldið keyptum við í Stokkhólmi. Ég veit ekki til þess að það sé hægt að kaupa svona tjöld hér á landi. Best að leita undir “teepee kids” ef þú vilt kaupa á netinu. Smallable.com eru t.a.m. með mjög flott tjöld til sölu frá framleiðanda sem heitir “Vilac”.
Hæ. Ég var að spá, veistu hvar skenkurinn þar sem krumminn stendur á fæst?
Kveðja, Emma.
Skrifa Innlegg