fbpx

ÞEGAR ÞÚ ÁTT NÓG AF PENING ÞÁ…

Heimili

… lætur þú endurhanna efstu fjórar hæðirnar í gullfallegu háhýsi byggðu í lok 19.aldar á Manhattan og breytir þeim í móderníska lúxusíbúð með rennibraut á milli allra hæðanna.

Er það ekki annars það sem við myndum öll gera?:)

dezeen_Skyhouse-by-David-Hotson-and-Ghislaine-Vinas_ss_1

Útsýnið er ekkert slor.. þarna má sjá háhýsi hannað af Frank Gehry en einnig er horft yfir Chrysler bygginguna frá íbúðinni.

dezeen_Skyhouse-by-David-Hotson-and-Ghislaine-Vinas_17

dezeen_Skyhouse-by-David-Hotson-and-Ghislaine-Vinas_2

dezeen_Skyhouse-by-David-Hotson-and-Ghislaine-Vinas_23sq

dezeen_Skyhouse-by-David-Hotson-and-Ghislaine-Vinas_ss_22

dezeen_Skyhouse-by-David-Hotson-and-Ghislaine-Vinas_3
dezeen_Skyhouse-by-David-Hotson-and-Ghislaine-Vinas_5

dezeen_Skyhouse-by-David-Hotson-and-Ghislaine-Vinas_14

dezeen_Skyhouse-by-David-Hotson-and-Ghislaine-Vinas_20sq

dezeen_Skyhouse-by-David-Hotson-and-Ghislaine-Vinas_25

dezeen_Skyhouse-by-David-Hotson-and-Ghislaine-Vinas_24

dezeen_Skyhouse-by-David-Hotson-and-Ghislaine-Vinas_26

…svo er hægt að klifra innanhúss ef þér leiðist

dezeen_Skyhouse-by-David-Hotson-and-Ghislaine-Vinas_16

…það er líka hægt að taka stigann

dezeen_Skyhouse-by-David-Hotson-and-Ghislaine-Vinas_27

Íbúðin er hönnuð af arkitektnum David Hotson og innanhússhönnuðinum Ghislaine Viñas sem sá um að kaupa inn öll húsgögnin og listaverkin sem prýða íbúðina. -Eðlilegt að velja ekkert sjálfur á heimilið þegar þú ert rík!

Fleiri upplýsingar má sjá hér. 

Já.. það er sko hægt að gera ýmislegt fyrir nægan pening!:)

DRAUMARÚMFÖT

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

5 Skilaboð

  1. Sigga

    19. February 2014

    903 hæðir? Er það ekki svolítið mikið? ;)

  2. María

    19. February 2014

    Mér persónulega finnst þetta alveg hrikalega ljótt. Alltaf gaman að hafa rennibraut inni en hún er alltof fyriferðamikil og blokkar fallega gluggan. Einnig finnst mér þessi hvíti kuldalegi stíll alls ekki fara byggingunni!

    • Svart á Hvítu

      19. February 2014

      Mjög sammála að stíllinn fer byggingunni alls ekki vel, en mér finnst rennibrautin algjör snilld haha:)

  3. Hilrag

    20. February 2014

    djöfulsins sturlun! haha