Flesta daga sé ég alfarið ein um allar skreytingar heimilisins og allar tillögur varðandi nýja hluti eða húsgögn eru samþykktar einróma af mér sjálfri. Þessvegna er stundum gaman þegar minn maður tekur örlítinn þátt, eins og það að dúlla sér að raða upp á nýtt ljósaskiltinu mínu fína sem var inni í barnaherbergi. Þetta er því nýja stofupuntið, en ljósaskiltið fékk ég fyrir nokkru síðan hjá henni Linneu okkar í Petit. Ég hef mjög gaman af svona hlutum sem hentar í nánast öll rými, það hefur t.d. hingað til flakkað á milli þess að vera í svefnherberginu, barnaherberginu og núna í stofunni. Mynd frá instagramminu mínu sem þið eruð velkomin að fylgja @svana_
Svart á Hvítu
Flokkar
Flokkar
- Afmæli
- Baðherbergi
- Barnaherbergi
- Bækur
- Beauty
- Borðstofa
- Börn
- Búðir
- DIY
- Eldhús
- Fagurkerinn
- Fréttir
- Fyrir heimilið
- Garðurinn
- H&M home
- Heimili
- Hitt og þetta
- Hönnun
- Hugmyndir
- iittala
- Ikea
- Íslensk heimili
- Íslensk hönnun
- Jól
- Klassík
- List
- Matur & bakstur
- Mæli með
- Óskalistinn
- Persónulegt
- Ráð fyrir heimilið
- Samstarf
- Skart
- Skrifstofa
- Stofa
- Svefnherbergi
- Tímarit
- Umfjöllun
- Uppáhalds
- Veggspjöld
- Verslað
- Verslunarborgin
- Ýmislegt
Skrifa Innlegg