fbpx

Svört og kúl íbúð

HeimiliÝmislegt

 

Svartir veggir, svart gólf, svart loft!
Og það býr einhver þarna…
Reiðhjól á baðherberginu, Gucci vélsög, risavaxið skósafn í stofunni, innrammaðar nærbuxur og uppstoppaður gylltur krókódíll
*VÁ*
Ég gat þó ekki valið á milli myndanna svo njótið!
Þessi íbúð er í Chelsea og þar býr hún Cindy Gallop sem var stjórnarformaður BBH sem er risafyrirtæki í auglýsingarbransanum.
Ég mæli mjög mikið með því að horfa á ÞETTA video en þá fáiði live túr um íbúðina hennar og sjáið skvísuna sjálfa, svo segir hún í lokin:
„Give up white and turn to the dark side.. it’s alot more fun“
Hvað finnst ykkur?

Sérstakir hringir

Skrifa Innlegg