fbpx

SUMARGJÖFIN @SVANA.SVARTAHVITU

Persónulegt

Ég ákvað að leyfa mér nokkra daga í sumarfrí og náði að vinna mér inn fyrir því með tímastilltu efni og smá skipulagi. Lengi hefur mig langað til þess að gefa litla sumargjöf og núna finnst mér einmitt tilefnið. Í samstarfi við Epal ætla ég að gefa einum heppnum tvær af mínum uppáhaldsvörum, það er heimilisilmurinn BÆR frá Skandinavisk en hann hef ég sjálf átt lengi og á einnig ilmkertið því ég bókstaflega elska þennan ilm. Ásamt því er uppáhaldslakkrísinn minn frá Johan Bülow sem er einmitt sumarútgáfan og er hrikalega sætur og ljúffengur.

Ég ákvað þó að breyta útaf vana og hafa ekki leikinn á blogginu í þetta sinn og ákvað að prófa mig áfram með instagram og þessvegna er leikinn þar að finna. Það sem þarf að gera er að finna mig á instagram @svana.svartahvitu og merkja 2 vini í komment og þú ert komin/n í pottinn ♡ Ég dreg út í lok vikunnar ♡

LÉTTUR SUMARSTÍLL Á SVALIRNAR

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Maria

  25. July 2017

  Langadi ad forvitnast hvadan hvitu veggplatarnir a nedri myndinni eru?

  • Svart á Hvítu

   31. July 2017

   Keypti mína á uppboðssíðu, eru mánðarplattar eftir Bjørn Wiinblad:)

   • Maria

    31. July 2017

    Takk kaerlega!

 2. Magga Lena Kristinsdóttir

  26. July 2017

  Sara Rós Kristinsdóttir
  Annalisa Naldi