fbpx

SNIÐUGT.

DIYHugmyndir
Góðar hugmyndir fyrir heimilið.

Að veggfóðra með POLAROID myndum

Að strippa lampaskermana. Það kemur aðeins of vel út!

Að búa til sitt eigið skartgripa”tré” með málningu og nokkrum nöglum

Að hengja upp myndir alla leið upp í loft. í öllum stærðum líka.
Að spreyja rammana í glaðlegum litum

Að búa til húsgagn úr húsgögnum! tjahh fyrir ykkur sem kunnið að beita hamar og sög;)

Að finna notkun undir gömlu smádótahilluna…

Ps. ef að ykkur líkar vel við þetta blogg þá megið þið endilega deila því áfram á facebook. Eða líka við síðuna hér til hliðar.
Það er mjög hvetjandi að sjá lesendum fjölga.

Bókalampinn

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. SigrúnVíkings

    29. April 2011

    Mig langar í stórt hús með fullt af plássi og stóran flóamarkað svo ég geti framkvæmt eitthvað af þessum sniðugu hugmyndum :)
    Langar sérstaklega mikið þessa samansplæstu hillu/kommóðu!

  2. The Bloomwoods

    29. April 2011

    Mjög flott allt saman!
    Og já það er ekkert skemmtilegra en þegar að lesendum fjölgar og ennþá betra þegar að þeir skilja eftir sig spor ;)

    Vaka

  3. Ása Ottesen

    29. April 2011

    Sniðugar hugmyndir..sérstakleg að mála tré og hengja skartið sitt á!!

    Bloggið þitt er æði!!

  4. Anonymous

    30. April 2011

    Húsgögn úr húsgögnum er snilld!! og vá hvað ég er að fíla skartgripatréið :)

    -KT

  5. Agla

    2. May 2011

    vá allt svo flott! Mér finnst sérstaklega flott hugmynd númer 1 og 3 og svo fínu rammarnir :)

  6. ólöf

    2. May 2011

    polaroid myndirnar koma ansi vel út svona uppraðaðar