fbpx

SKIPULAG VOL.2

Fyrir heimiliðIkea

Ég er enn að skipuleggja heimilið mitt, og sé fram á að klára fyrir jól með þessu áframhaldi.

Ég ákvað að búa til smá geymslu/vinnuaðstöðu hér heima, en svefnherbergið sem er L-laga og mjög rúmgott bauð uppá smá útfærslur. Ég hengdi upp fatahengi í loftið til að skipta þessu niður í 2 parta og kom bara ágætlega út. (myndir inn þegar kassarnir eru orðnir tómir.)

Þetta eru vinir mínir KASETT frá Ikea.. þeir eru mjög sigurstranglegir þessa stundina, en ætla að gera mér aðra ferð í vikunni. Loksin er sófaáklæðið mitt komið til landsins, en það var uppselt. En þá er sófinn sjálfur orðinn uppseldur (týpískt ég) haha. Sófakúr er bara sett á hold í 4 vikur max. Góðir hlutir gerast hægt:)

ps. ég er að breytast í einhvern skipulagsperra!

LEITIÐ OG ÞÉR MUNUÐ FINNA

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Anonymous

    3. October 2012

    Hvar fær maður fatahengi sem maður getur fest í veginn beint, líkt og er í mörgum verslunum. Ég er með smá rými og þoli ekki að hafa slá á fótum. Ertu með einhverjar lausnir?
    Kv frá einni sem les bloggið þitt daglega

  2. Tanja Dögg

    4. October 2012

    Ég elska skipulag! En til þessarar sem spyr fyrir ofan, hillurnar og allt dótið á mynd 2 fæst í IKEA. Ég á svona sjálf og þetta er snilld :)

  3. Hilrag

    4. October 2012

    Ég elska skipulagsperra! Hlakka til ad sja myndir

    X