fbpx

pretty little liars

Skart

Ég er orðin húkkt á þessum þáttum.
En varð líka svo húkkt á þessum geðveika eyrnalokk sem hún Aria var með í þætti nr.3
beautiful. væri til í einn svona
Og ekki skemmir fyrir hversu oft þær minnast á Ísland í þáttunum :)


Tók svo smá netrúnt og á síðunni hjá Þórhildi rakst ég einmitt á svipaða pælingu:)
En þar bendir hún á 15 ára gamla stelpu sem er að gera svona fjaðraskraut fyrir eyrun.
Og hægt er að kaupa hér.

Ég sjálf á einmitt einn fjaðrakraga frá forever 21 sem ég nota aldrei, með svörtum löngum fjöðrum.
Ætli ég kippi ekki nokkrum úr þeim kraga og geri eyrnarlokk úr því:)
En einnig er hægt að kaupa fjaðrir í föndurbúður ásamt festingum í eyrnarlokka…
dadara… gleðilegann mánudag;)

-S

Happy B-day baby

Skrifa Innlegg

8 Skilaboð

  1. wardobe wonderland

    6. September 2010

    Ég er ekki alveg dottin í þessa þætti ennþá en ég horfði á fyrsta og mér fannst þessi leikona ótrúlega sæt!

    geeeðveikir eyrnalokkar !

    -alex

  2. Blue eyed Iceland

    7. September 2010

    svaka flottir eyrnalokkar! veistu hvort það sé hægt að fá svona í reykjavík einhversstaðar?

  3. Ástríður

    8. September 2010

    Er að detta inn í þessa þætti, elska eyrnalokkana, mátt endilega henda inn upplýsingum ef þú veist hvar er hægt að kaupa svona á Íslandinu :)

    Kv. Ástríður

  4. Svana

    8. September 2010

    Mmmmm þessir eru sko pretty!!:)
    Ég stefni á að fönda mér einn sem fyrst:)

  5. ólöf

    9. September 2010

    flottir lokkar:) ég ákvað að gefa þættinum séns, það var annar þáttur af fyrstu seríu í tv hjá vinkonu minni í gær..mér finnst þessi leikkona voða sæt, sá hana í einhverjum öðrum stelpuþáttum í fyrra, svipuð stemming og þar..en mér fannst þetta bara alveg rosalega “unglingalegur” þáttur og var ekki alveg að fíla þetta..svo fannst mér söguþráðurinn hljóma eins og I know what you did last summer haha:P

    reyndar veit ég ekki þetta blessaða leyndarmál, sem kannski kom fram í fyrsta þætti..ég get alveg séð hvernig maður fylgist með þessu með öðru auganu en ég fer seint að elta þetta uppi..held mig bara við Gossip girl;)

  6. Svart á hvítu

    10. September 2010

    Ég kláraði alla seríuna á 2 dögum í vikunni haha, en þetta eru frekar útþynntir þættir.. Held það sé fínt að halda sig bara við Gossip girl eða despó:)

    Enda skilst mér á slúðursíðum að það er kannski ekki nægt áhorf til að sýna seríu 2.
    Og leyndarmálið er sko ekki uppljóstrað í seríu 1.

    -Svana

  7. ólöf

    10. September 2010

    haha oh það er samt mega leiðinlegt..

    ég elskaði Freaks and Geeks og ég held það hafi verið ástæðan fyrir að það varð bara ein sería:(