8 Skilaboð
-
Ég er ekki alveg dottin í þessa þætti ennþá en ég horfði á fyrsta og mér fannst þessi leikona ótrúlega sæt!
geeeðveikir eyrnalokkar !
-alex
-
svaka flottir eyrnalokkar! veistu hvort það sé hægt að fá svona í reykjavík einhversstaðar?
-
Er að detta inn í þessa þætti, elska eyrnalokkana, mátt endilega henda inn upplýsingum ef þú veist hvar er hægt að kaupa svona á Íslandinu :)
Kv. Ástríður
-
http://www.owlita.com/store/show/pp_large_bw
geeeggjað eyrnalokkar, en dýrir samt :/
-
Mmmmm þessir eru sko pretty!!:)
Ég stefni á að fönda mér einn sem fyrst:) -
flottir lokkar:) ég ákvað að gefa þættinum séns, það var annar þáttur af fyrstu seríu í tv hjá vinkonu minni í gær..mér finnst þessi leikkona voða sæt, sá hana í einhverjum öðrum stelpuþáttum í fyrra, svipuð stemming og þar..en mér fannst þetta bara alveg rosalega “unglingalegur” þáttur og var ekki alveg að fíla þetta..svo fannst mér söguþráðurinn hljóma eins og I know what you did last summer haha:P
reyndar veit ég ekki þetta blessaða leyndarmál, sem kannski kom fram í fyrsta þætti..ég get alveg séð hvernig maður fylgist með þessu með öðru auganu en ég fer seint að elta þetta uppi..held mig bara við Gossip girl;)
-
Ég kláraði alla seríuna á 2 dögum í vikunni haha, en þetta eru frekar útþynntir þættir.. Held það sé fínt að halda sig bara við Gossip girl eða despó:)
Enda skilst mér á slúðursíðum að það er kannski ekki nægt áhorf til að sýna seríu 2.
Og leyndarmálið er sko ekki uppljóstrað í seríu 1.-Svana
-
haha oh það er samt mega leiðinlegt..
ég elskaði Freaks and Geeks og ég held það hafi verið ástæðan fyrir að það varð bara ein sería:(
Skrifa Innlegg