PANDABJÖRN FRÁ FÓU FEYKIRÓFU

BarnaherbergiVeggspjöld

Ég er svo heppin með mínar hæfileikaríku vinkonur, en ein af þeim hún Áslaug Þorgeirsdóttir sem er menntuð sem grafiskur hönnuður var loksins að opna facebooksíðu þar sem hún deilir myndum af fallegum grafískum teikningum sem hún hefur verið að gera, myndirnar teiknar hún undir nafninu Fóa Feykirófa en síðuna hennar má finna -hér.

10846504_881310731914201_3653968157518075721_n

20141211_190411

Hún færði Bjarti svona fína pöndu um daginn en mig langar til að benda ykkur á að hún er með gjafaleik í gangi á síðunni sinni þar sem hægt er að vinna svona fína pöndumynd:)

10688386_880948745283733_727079684449073577_o

Algjört krútt, ég mæli með að taka þátt en það getið þið gert með því að smella hér og líka við Fóu Feykirófu:)

-Svana

 

BORÐ FRÁ SYSTRUNUM GRÆNU & KOPARVASINN GÓÐI

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Bára

    12. December 2014

    Endalaust sætar myndirnar hennar.

  2. Arna

    15. December 2014

    Mjög kjút myndir.
    Væri ekki gráupplagt að bæta við einu ,,börn”/,,krakkar” taggi í hópinn og setja við sumar færslurnar?