Teresa Himmer
Er listamaðurinn á bakvið fallegu útilistaverkin sem prýða miðbæ Reykjavíkur. Hún er menntaður Arkitekt frá arkitektaskólanum í Aarhus en er þessa stundina að klára mastersnám við School of Visual Arts í NY. Ég veit að það er langt síðan fyrsta verkið var sett upp, eða árið 2006, en ég dáist…
Skrifa Innlegg