fbpx

Olaf Hajek

Heimili
Hinn þýski Olaf Hajek er í miklu uppáhaldi hjá mér, hann er einn fremsti listamaður nútímans og hefur hann hlotið mörg verðlaun og viðurkenningar fyrir ævintýraleg málverk sín/illustration. 
En hann er ekki bara flinkur að mála og teikna, en hann er líka mikill smekksmaður og íbúðin hans er mjög flott og á hann ágætis safn af fallegri hönnun.
Mér þykir kalkmálaða eldhúsið hans sérstaklega flott, en að sjálfsögðu afþví að hann er búinn að skreyta vegginn. Og svo koma tómu myndarammarnir á skrifstofunni hans mjög vel út. Öll íbúðin í heild sinni er mjög flott og líka hann Olaf Hajek.. hann er ekki svo slæmur sjálfur:) 
P.S fyrir áhugasama, þá er viðtal við hann HÉR

Svart á hvítu

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Eva

    20. June 2011

    langadi bara ad benda á ad myndarammarnir eru alls ekki tómir! Ef madur staekkar myndina upp thá sjást voda fínar setningar;)